Bæjarins besta - 14.11.1984, Síða 2
Otgefandi og
ábyrgðarmaður.
Sigurjón J Sigurðsson
Stórholc 7,
400. Isafirði.
Sími 4277- P.Rox 201
1 dag hefur bú
lesandi góður fyrsta
eintakið af Ræjarins
besta í höndunum.
Það hefur lengi blu-
ndað í undirrituðum
að gefa út eitthvað
blað í líkingu við
þetta en aldrei orðið
að veruleika fyrr en
nú. Undirbúningur að
þessu blaði hefur
verið stuttur, erfið-
ur en skemmtilegur
þrátt fyrir að ýmis
ljón hafi orðið á
veginum.
Tilgangur Bæjarins
besta er eins og nafn-
ið bendir til að koma
á framfæri því sem um
er að vera í bæjarfél-
agi okkar í hvert
skipti. Ætlun mín er
að reyna að hafa blað
þetta sem fjölbreytt-
ast og er það opið
öllum þeim sem vilja
leggja því lið með
efni svo og eru allar
ábendingar um efnis-
val vel þegnar.
Með von um góðar
viðtökur óska ég ykkur
alls hins besta.
FÖSTUDAGUR
16. nóvember
19.15 A döfinni
Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson.
19.25 Veröld Busters
Annar þáttur. Danskur framhalds-
myndaflokkur í sex þáttum. gerður
eftir samnefndri barnabók eftir
Bjarne Reuter og Bille August. Þýð-
andi ólafur Haukur Slmonarson.
(Nordvision — danska sjónvarpið).
19.50 Fréttaágr.p á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Kastljós
Þáttur um innlend málefni. Umsjón-
armaður Guðjón Einarsson.
21.10 Gestir hjá Bryndísi
Fyrsti þáttur. Bryndls Schram spjall-
ar við fólk í sjónvarpssal. I þáttum
þessum er ætlunin aö gefa sjón-
varpsáhorfendum kost á að kynnast
fólki í fréttum nánar en unnt er í
hraðfleygum fréttatlma eða frétta-
klausum dagblaða. Upptöku stjórnar
Tage Ammendrup.
21.50 Hláturinn lengir lífið
Þriðji þáttur. Breskur myndaflokkur I
þrettán þáttum um gamansemi og
gamanleikara I fjölmiðlum fyrr og
siðar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
22.25 Stjörnuhrap
(Stardust)
Bresk bíómynd frá 1974. Leikstjóri
Michael Apted. Aöalhlutverk: David
Essex. Adam Faith, Larry Hagman,
Marty Wilde og Rosalind Ayres.
Myndin er um breskan poppsöngv-
ara á bítlaárunum. höpp hans og
glöpp á framabrautinni. Hún er fram-
hald myndarinnar HÆskuglöp“
(That’ll Be the Day) sem sýnd var I
Sjónvarpinu 25. águst sl. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
00.00 Fréttir í dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
17. nóvember
14.45 Enska knattspyrnan
Watford — Sheffield Wednesday
Bein útsending frá 14.55—16.45.
Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
17.15 Hildur
Þriðji þáttur. Endursýning. Dönsku-
námskeið I tíu þáttum.
17.40 íþróttir.
Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson.
1925 Bróðir minn Ljónshjarta
Annar þáttur. Sænskur framhalds-
myndaflokkur I fimm þáttum, gerður
eftir samnefndri sögu eftir Astrid
Lindgren. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20^0 í sælureit
Annar þáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur I sjö þáttum. Aöalhlut-
verk: Richard Briers og Felicity
KendaM. Þýðandi Jóhanna Þráins
21.10 Norma Rae
Bandarísk bfómynd frá 1979. Leik-
stjóri Martin Ritt. Aðalhlutverk: Sally
Field, Ron Leibman. Beau Bridges
og Pat Hingle. Söguhetjan er ein-
stæð móðir sem vinnur I spunaverk-
smiðju I smábæ I Suðurríkjum
Bandaríkjanna. Þar verður uppi fótur
og fit þegar aðkomumaöur hyggst
gangast fyrir stofnun verkalýösfé-
lags'* Norma verður ein fárra til aö
leggjá. málstaðnum liö. Þýðandi
Ragna Ragnars.
23.00 Bófi er besta skinn
(Pas si méchant gue ca)
SUNNUDAGUR
18. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Einar Ey)óllsson, frlkirkjuprestur
I Hafnarfirði.
16.10 Húsið á sléttunni
Fyrsti þáttur nýrrar syrpu. Bandarlsk-
ur framhaldsmyndaflokkur, framhald
fyrri þátta um landnemafjðlskylduna
I Hnetulundi. Þýðandi óskar Ingi-
marsson.
17.00 Með fiðlu I vesturvegi.
Norsk tónlistar- og heimildamynd frá
þjóðlagahátíð á Hjaitlandi. Tom
Anderson fiðluleikari segir'frá sögu
Hjaltlands og tónlist og tengslum
Hjaltlendinga við Norðurlönd. ís-
lenskur texti Ellert Sigurbjðrnsson.
18.00 Stundin okkar.
18.50 Hlé.
19J0 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
2£L2S Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku
20.55 Tökum lagiö
Fimmti þáttur. Kór Langholtskirkju,
21.40 Dýrsta djásnið
(The Jewet in the Crown)
Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Breskur
framhaldsmyndaflokkur I fjórtán
þáttum, gerður eftir sagnabálkinurn
.The Raj Quartet" eftir Paul Scott.
Leikstjórn: Christopher Morahan og
Jim O’Brien. Leikendur: Peggy
Ashcroft, Charles Dance. Saeed
Jaffrey, Geraldine James, Rachef
Kempson, Rosemary Leach, Art
Malik, Judy Parfitt, Eric Porter, Sus-
an Wooldridge o.fl. Meðan breska
heimsveldið var og hét þótti Indland
mesta gersemin I rlki þess. Þar gerist
sagan á árunum 1942 til 1947 þegar
Indland ððlaðist sjálfstæði. A þess-
um árum stendur frelsisbaráttan sem
hæst með Gandhi I broddi fylkingar
og heimsstyrjöldin hefur vlðtæk
áhrif. '1 myndaflokknum er fylgst með
örlðgum nokkurra karla og kvenna af
bresku og indversku þjóðerni en þau
mótast mjðg af þessum umbrotatlm-
um. Þýðandi Veturtiði Guðnason.
2X20 Dagskrárlok.