Bæjarins besta - 14.11.1984, Síða 5
Á aðalfundi Litla Leikklúbbsins sem var.haldinn
þann 10. september s.l. fór m.a. fram stjómar-
kjör. Aðeins 1 af 7 manna stjóm L.L. situr áfram
Sveinbjöm Bjömsson og var hann kosinn formaður.
Sex nýjir stjómarmenn taka nú við þessum embætt-
um:
Bára Snæfeld, gjaldkeri
Ragnheiður Gunnarsdóttir, ritari.
Sigurður Karlsson, eignagæslumaður.
Þórdís Guðmundsdóttir og Pétur Bjamason,
meðstjórnendur.
Hanna Lára Gunnarsdóttir, varaformaður og blaða-
fulltrúi.
Á fyrsta stjómarfundi var samþykktur rammi
komandi leikárs og var ákveðið að taka til sýn-
ingar nú í haust söng- og gamanleikinn ,, ÞIÐ
MUNIÐ HANN JÖRUND " eftir Jónas Ámason. Rúnar
Guðbrandsson hefur verið fenginn til að leikstýra
verkinu og hefur honum og stjóminni nú tekist að
manna skútuna úrvals fólki. Æfingar eru hafnar
og stefnt er að frumsýningu í lok nóvember.
Önnur verkefni sem stefnt er að eru m.a. bama-
skemmtun og, í tilefni 20. ára afmælis klúbbsins
á vori komanda, er ætlunin að semja og setja á
svið Revíu. Litli Leikklúbburinn vonast til að
velunnarar klúbbsins láti ekki sitt eftir liggja
í samkeppni við aðra afþreyingu og komi á sýning-
ar klúbbsins, sjálfum sér til ánægju og klúbbnum
til eflingar
TOPP VIDEOLEIGA/ TOPP MYNDIR
NÝJAR MYNDIR 1 HVERRI VIKU
ALLT ÞAÐ BESTA SEM BÝÐST Á
MARKAÐNUM í DAG.
LÍTTU VIÐ/ OG ÞÖ ÁTT GOTT KVÖLD.
VIDEOLEIGÁN HAFRAHOLTI 36
BROSIÐ
% ácal skilja eftir klefa-
dymar qrar ef þú lofar því
að stinga af..
Eg vil gjaman skipta á
þessu ilnwatni sem þér
selduð rær.
Hvemig líst þér á nýju
sporttýpuna mína