Bæjarins besta


Bæjarins besta - 04.06.1985, Síða 10

Bæjarins besta - 04.06.1985, Síða 10
BROSH) Tveir sálfræðingar voru að tala saman um aðferðir, sem þeir not- uðu til að komast að sálarástandi sjúklinga sinna. ,,Ég ber fram ýmsar spurningar,“ sagði annar þeirra. „Hvað mundir þú til dæmið svara, ef ég spyrði þig: Hvað er það, sem er heitt, mjúkt og yndis- legt og er í rúminu þínu?“ ,,Hitapoki,“ svaraði hinn. „Rétt. Og hvaða straumlínur vekja innstu þrá mannsins?“ „Sportbíll. ‘ ‘ „Vitanlega. Og hvað er það, sem gengur í pilsi og æra menn með vörunum.“ „Sekkjapípuleikari.“ ari.“ „Auðvitað,“ svaraði sá fyrri. „En þú ÆTTIR bara að heyra svörin, sem ég fæ hjá flestum mönnum.“ • • • „Nú fer að fæðast lítill strákur hjá okkur.“ „Þú meinar lítið barn, stelpa eða strák- ur.“ „Nei — strákur.“ „Hvers vegna ertu svona viss um að það verði strákur?“ „Vegna þess að síðast þegar mamma varð veik og lagðist í rúmið, fæddist stelpa. Nú er pabbi veikur í rúminu.“ búnaði. Um -er að ræða nákvæmttissmíðí út í-íi'lrá • j.^irrvi'irv riV*'XL-lil-V■ 1-! B. VOGAÞJÓNUSTA 'aoai Hljómsveitin Kan frá Bolungarvík er að fara í gang eftir vetrardvalann. JLáT Mannabreytingar hafa orðið í hljóm- sveitinni Herbert söngvari gat ekki verið með í sumar vegna eigin anna en í hans stað kemur Magnús Helgason frá Sauðárkróki. Einnig hefur bæst við annar hljómborðsleikari Steingrimur Einarsson. Spennandi verður að heyra í Kan eftir þessar breytingar. A

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.