Bæjarins besta


Bæjarins besta - 04.06.1985, Blaðsíða 12

Bæjarins besta - 04.06.1985, Blaðsíða 12
BROSIÐ í apótekinu stóð risa- stór flaska í einu horn- inu — og forvitinn kúnni spurði: ,,Hvað hafið þið í þessari flösku?” „Jú, sjáðu til,” út- skýrði apótekarinn, ,, þegar við getum ekki lesið lyfseðlana tökum við úr þessari flösku.” Ofsa smart ljóshærð stúlka kom inn í blóð- bankann og bauðst til að gefa blóð. ,,í hvaða blóðflokki' ert þú?“ „Mér er sagt að það sé sá blóðheiti.” • • • Sálfræðingurinn við sjúklinginn: „Og hvenær tókstu eftir því fyrst, að þér fannst það vera skemmtun að borga skattinn...?“ Sjúklingurinn spyr lækninn sinn: „Er til nokkuð ráð til að ná hundrað ára aldri. Ef þú getur gefið mér gott ráð vil ég gjarna fara eftir því.“ „Þykir þér gott áfengi?“ „Nei.“ „Reykir þú?“ „Nei.“ „Ert þú kvenna maður?“ „Alls ekki.“ „Hmm!“ sagði læknirinn hissa. „Þá skil ég nú alls ekki hvers vegna þú vilt lifa svona lengi.“ *GASKÚTAR *GASHELLL)R *GASHITARAR *GASGRILL *GASLJÓS *GASSLÖNGUR Olíufélag útvegsmanna h.f. Hafnarhúsinu 400 ísafirði

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.