Morgunblaðið - 25.03.2021, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.03.2021, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARS 2021 Rekstrarvörur leitar að markaðsstjóra Rekstrarvörur er fjölskyldufyrirtæki sem stof- nað var 1982 og hefur verið rekið af sömu eigendum frá upphafi. Fyrirtækið er með um 50 starfsmenn í vinnu og rekur einnig dótturfyrirtækið RV Unique í Danmörku. Rekstrarvörur sérhæfa sig í hreinlætis– og rekstrarvörum og leggur áherslu á heildar- lausnir fyrir viðskiptavini sína. Umsjón með ráðningu er í höndum Sigurlaugar Þóru Kristjánsdóttur Mannauðsstjóra Rekstrarvara og Einars Thors eiganda KoiKoi Umsóknir sendist á: sigurlaug@rv.is Umsóknarfrestur er til 05.april 2021 Öllum umsóknum verður svarað Rekstrarvörur -fyrir þig og þinn vinnustað Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík 520 6666 | sala@rv.is | rv.is MARKAÐSSTJÓRI • Ber ábyrgð á stafrænni markaðssetningu RV • Vinnur náið með vefverslunarsjóra RV • Ber ábyrgð á árangursmælingum og greiningu sölutækifæra á netinu • Ber ábyrgð á mótun stefnu og markmiða markaðsdeildar • Ber ábyrgð á markaðs-og kostnaðaráætlunum deildarinnar • Skipuleggur og framkvæmir markaðsherferðir á miðlum RV • Samskipti við fjölmiðla, fagaðila og viðskiptavini • Markaðsstjóri fellur undir framkvæmdastjóra • Vinnutími alla virka daga 8-16 MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Menntun í stafrænni markaðssetningu • Þekking og reynsla af vefverslunum • Háskólamenntun á sviði viðskipta- og/eða markaðsfræða • Reynsla af stjórnun markaðsstarfs • Haldgóð þekking á samfélagsmiðlum og töl- vupósts markaðssetningu • Reynsla af Facebook Business Manager • Reynsla af notkun Google Ads og Analytics • Hugmyndaauðgi og gott auga fyrir efnissköpun • Mjög góð samskiptafærni • Frumkvæði, drifkraftur og skipulagshæfni • Reynsla af hönnun eða grafískri vinnu kostur • Sjálfstæði í vinnubrögðum Markaðsstjórinn ber ábyrgð á þróun, framkvæmd og bestun á herferðum á öllum okkar miðlum. Ef þú brennur fyrir markaðssetningu, stafrænni vegferð og vefverslun, þá er þetta starf fyrir þig. Lausar stöður hjá Hafnarfjarðarbæ Hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar á: Fjölskyldu- og barnamálasvið • Sumarúrræði - 16-20árameð skerta starfsgetu eða fötlun Grunnskóli • Íslenskukennari unglingastig -Víðistaðaskóli • Stærðfræðikennari unglingastig -Víðistaðaskóli • Tónmenntakennari 2021-22 - Skarðshlíðarskóli • Tónmenntakennari 2021-22 -Víðistaðaskóli Leikskóli • Deildarstjóri - Álfasteinn • Leikskólakennari - Skarðshlíðarleikskóli Málefni fatlaðs fólks • Starfsmaður á heimili - Smárahvammur • Sumara$e&sing - Svöluhraun • Sumara$e&sing - Berjahlíð • Sumarstarf - Blikaás • Hlutastarf á heimili - Steinahlíð • !roska#jál% - Steinahlíð Mennta- og lýðheilsusvið • Sellókennari -Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Sumarstörf • Tómstundamiðstöðvar - 18 ára og eldri #mhver!s- og ski"ulagssvið • "ðstoðarmaður b&ggingafulltrúa Vinnuskóli Hafnarfjarðar • Sumarstörf tómstundamiðst. - 18 ára og eldri • Flokkstjórar í vinnuskóla - sumarstörf • Sumarstörf í leikskólum - 18 ára og eldri Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir að ráða skipulagsfulltrúa til starfa. Leitað er eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa nýtt starf á traustum grunni. Helstu verkefni eru samkvæmt skipulagslögum og samþykktum sveitarfélagsins hverju sinni á sviði skipulagsmála, samgöngu- og umhverfismála. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgð • Yfirumsjón með skipulagsmálum í sveitarfélaginu. • Ábyrgð á að framfylgja stefnu sveitarfélagsins í málaflokknum sem undir hann heyra. • Framkvæmd skipulagsmála og ráðgjöf við m.a. íbúa, kjörna fulltrúa, hönnuði og verktaka um skipulagsmál. • Áætlanagerð og eftirfylgni. Útsetningar lóða. Skráning lands/ lóða. • Undirbúningur funda skipulagsnefndar, lögformleg afgreiðsla erinda og eftirfylgni mála. • Samstarf við aðila utan og innan stjórnsýslunnar sem sinna verkefnum á sviði skipulagsmála. • Önnur verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun og sérhæfing skv. 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. • Þekking og reynsla á þeim málaflokkum sem falla undir sviðið er skilyrði. • Þekking og reynsla af stjórnun og áætlanagerð æskileg. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg. • Metnaður, hugmyndaauðgi, skipulagshæfni og leiðtoga- hæfileikar. • Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs og samskiptahæfileikar. • Góð almenn tölvukunnátta. Þekking á OneSystems og hönnunarforritum er kostur. • Hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti á íslensku. Önnur tungumálakunnátta er kostur. Nánari upplýsingar um starfið veita: Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri, í síma 455 6000, sigfus@skagafjordur.is Rúnar Guðmundsson, skipulagsfulltrúi, í síma 455 6000, runargu@skagafjordur.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag. Umsóknum um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá, próf- skírteini og stutt kynningarbréf þar sem fram kemur hvers vegna sótt er um starfið og hvernig viðkomandi uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru til þess. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til og með 11. apríl 2021. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skilað í gegnum íbúagátt sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins www.skagafjordur.is (laus störf). SKIPULAGSFULLTRÚI Byggingarstjóri óskast B3:8F.08':%CE:$ D2F!52 E&!1:3 :> ,+/$/8 byggingarstjóra fyrir nýbyggingarverkefni að Eskiás í Garðabæ. Um er að ræða spennandi /449@$$!7$/ 5 :EE1 :> ("# ?9)>/8 5 G E->/8; *&3F&%7!> %&3 :% 21:> 5 7021/ .!F/8; B3:8- F.08':%CE:$!> 8/7 2H5E%1 21=3: .&3F&%7!7/ 6$ E&!1:3 :> 3&@72E/8!FE/8 9@$$!7$:321H-3: 1!E :> F68: ? 1&@8!> %@3!3 <&11: 7=H: ?9)>:3.&3F&%7! ? A:3>:907/8; Upplýsingar veitir Örn Kjartansson í síma 825 9000 eða á orn@eskias.is. B/EE/3 13)7:>/3 /8 :EE:3 %@3!324/37!3;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.