Morgunblaðið - 25.03.2021, Page 5

Morgunblaðið - 25.03.2021, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARS 2021 5 Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ís- lenskra sveitarfélaga og viðeigandi fagfélags. Í umsókn skal greina frá menntun, fyrri störfum, hæfni út frá hæfnikröfum starfsins og öðru því sem umsækjandi telur máli skipta og varpað geti ljósi á færni hans til að sinna stöðu sviðsstjóra. Umsókninni skal fylgja kynningarbréf, ferilskrá og sam- antekt þar sem fram koma hugmyndir umsækjanda um uppbyggingu sviðsins og þróun faglegs starfs þess. Nánari upplýsingar um starfið veita: Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri Stykkishólmsbæjar jakob@stykkisholmur.is, s. 433 8100 Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðarbæjar bjorg@grundarfjordur.is, s. 430 8500 Umsóknum ásamt fylgigögnum skal skilað í ráðningakerfi Alfreðs - alfred.is Öllum umsóknum verður svarað. Leitað er að kraftmiklum leiðtoga til að stýra nýju sviði og leiða þróun umhverfis-, skipulags- og byggingarmála og yfirstjórn verklegra framkvæmda í samstarfi fjögurra sveitarfélaga á Snæfellsnesi. Sviðsstjóri leiðir teymi starfsfólks sem fer með skipulags- og byggingarmál, verklegar framkvæmdir, eignaumsjón og önnur áhugaverð umhverfisverkefni og stjórnsýslu málaflokksins hjá samstarfssveitarfélögunum. STARFSSVIÐ OG MEGINHLUTVERK • Ábyrgð á daglegri starfsemi í umhverfis-, skipulags- og byggingarmálum, verklegum framkvæmdum og eignaum- sjón í samstarfssveitarfélögunum, rekstri sviðsins, áætlana- gerð, mannauðsmálum og stjórnsýsluframkvæmd sviðsins. • Leiðandi hlutverk í faglegri þróun þessa nýja sviðs og þátt- taka í stefnumótun sveitarstjórnanna í framangreindum málaflokkum. • Er byggingarfulltrúi sveitarfélaganna fjögurra og sinnir lögbundnum skyldum sem því fylgja. Tryggir að lögum ummannvirki nr. 160/2010, skipulagslögum nr. 123/2010 og öðrum lögum og reglugerðum sem varða viðfangsefni sviðsins sé framfylgt. • Samstarf og ráðgjöf við fagnefndir sveitarfélaganna og bæjarstjóra/oddvita um verkefni sviðsins. Yfirumsjón með fundum nefnda á málefnasviðinu í samstarfi við formenn nefnda og/eða bæjarstjóra/oddvita. • Ábyrgð á verklegum framkvæmdum og eignaumsjón, þar með talin gerð verk- og framkvæmdaáætlana, umsjón með hönnunarverkum og gerð útboðsgagna, verk- og kostnaðareftirlit. • Samskipti og fyrirsvar gagnvart íbúum, opinberum stofn- unum og öðrum hagsmunaaðilum ummálefni sviðsins, fyrir hönd sveitarfélaganna, í samvinnu við bæjarstjóra/ oddvita. • Umsjón með umhverfisverkefnum sveitarfélaganna, nátt- úruvernd, fegrun umhverfis og umhirðu, opnum svæðum, umferðar- og samgöngumálum, sorpmálum. • Leiðir stafræna þróun sveitarfélaganna á málefnasviðinu, framsetningu og miðlun upplýsinga til viðskiptavina og aðra stafræna þjónustu. • Umsjón með stjórnsýslu framangreinda málaflokka, s.s. gjaldtöku, leyfisveitingum, opinberri skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga. MENNTUNAR- OG HÆFNIKRÖFUR • Háskólamenntun á sviði byggingarmála og réttindi til að starfa sem byggingarfulltrúi, sbr. 8. gr. og 25. gr. mann- virkjalaga nr. 160/2010. • Þekking á góðum stjórnsýsluháttum og haldgóð reynsla sem nýtist í starfi er kostur. • Skýr framtíðarsýn um þróun málefnasviðsins hjá sam- starfssveitarfélögunum. Reynsla af stefnumótun á mál- efnasviðinu er kostur. • Reynsla af mannauðsstjórnun og verkefnastjórnun er kostur. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og sam- starfshæfileikar. • Góð tölvukunnátta og þekking á stafrænni þjónustu. • Stjórnunarhæfileikar og leiðtogafærni, þ.m.t. hæfni til að leiða hóp og skapa hvetjandi starfsumhverfi fyrir starfsfólk og jákvæða þjónustuupplifun viðskiptavina. • Skýr sýn um árangurs- og lausnamiðaða nálgun í starfi. • Frumkvæði, fagmennska, skipulagshæfni og skilvirkni. • Góð færni í íslensku. • Einlægur áhugi á metnaðarfullu faglegu starfi á mál- efnasviðinu. Eyja- og Miklaholtshreppur - Grundarfjarðarbær - Helgafellssveit - Stykkishólmsbær Eyja- og Miklaholtshreppur, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit og Stykkishólmsbær eru fjögur af þeim fimm sveitarfélögum á Snæfellsnesi sem hlot- ið hafa EarthCheck umhverfisvottun í rúman áratug. Íbúar eru tæplega 2300 talsins, með þéttbýliskjarn- ana Grundarfjörð og Stykkishólm. Á Snæfellsnesi er fjölskrúðug náttúra og gott mann- líf, atvinnuvegir eru fjölbreyttir og samfélagið fjöl- skylduvænt. Leikskólar, grunnskólar, tónlistarskólar og framhaldsskóli er á svæðinu, lágvöruverslun og góðar samgöngur. Aðstaða er fyrir störf án stað- setningar t.d. fyrir maka. Ferðatími til höfuðborgar- innar er um 1,5 - 2 klst. Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagsmála á Snæfellsnesi Umsóknarfrestur er til og með 14. apríl 2021 Láttu Hólminn heilla þig LAUS STÖRF Í STYKKISHÓLMI AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI & DEILDARSTJÓRI DEILDARSTJÓRI TÓNLISTARSKÓLA M,0f+B (--?F*B0Ef+ (> *)P+Z0 'HB)f6 Rf@.e $AP+E'B0 Rf@.e**.0^ edAf+*)Ah+B Af@.e&*)b@@B*C.?>(+\B*^ 46 ;<< 8WYY $H+E?B0I %cH?*Ih))B+̂ *@h?f*)Ah+B^ eH+E?B0I&*)b@@\B*^ 46 87:<8=8 5,iBi 'H+i(+ " *)Pi(+0f+ G+, .E >Hi W\ ,EJ*) =Y=W\ 2>*h@0B+ ,*f>) Gb?EBEPE0(> *@f? *@B?fi " +,i0B0Ef@H+Z %?G+Hi* ] f?G+HI\B* Umsóknarfrestur er til og með 14. apríl 2021 !HB?If+*)Ah+B " 3h0?B*)f*@h?f 4)b@@B*Ch?>* H+ C?()B *)Ah+0H0If)Hb>B* E+(00*@h?f .E )h0?B*)f+*@h?f edAf+B0*\ OHB)fi H+ fi ?HBi).Ef >Hi >B@B00 >H)0fi Gb+B+ )h0?B*)f+] >H00)(0 ef+0f .E (0E?B0Ef^ *H> CHG(+ PX(Ef GfE?HEf *F0 , *@h?f*)f+Zi^ C?()'H+@ .E *f>'B00( *)Ah+0H0If)Hb>] B*B0* 'Bi *@h?f0f .E (--ebEEB0E( *@h?f*)f+G*B0* *H> C'H)Af0IB *)f+G*(>C'H+Z* Gb+B+ 0H>H0I(+ .E *)f+G*Gh?@\ NB@B?'dE) H+ fi 'Bi@.>f0IB *a .-B00 Gb+B+ 0FA(0E(> " D+h(0 *@h?f0*\ !HB?If+*)Ah+B H+ >Hi @H00*?(*@b?I(\ Starfssvið og meginhlutverk • %i 'H+f C?()B *)Ah+0H0If)Hb>B* E+(00*@h?f .E )h0?B*)f+] *@h?f .E )f@f D,)) " D'" fi *)F+f .E eH+f ,eb+Ei , +H@*)+B .E IfE?HE+B *)f+G*H>B )h0?B*)f+*@h?f0* .E 'HB)f C.0(> GfE?HEf G.+b*)( , *'BiB )h0?B*)f+@H00*?( .E D+h(0f+\ • QH00*?f 'Bi )h0?B*)f+*@h?f00\ • 3H@(+ *H> C?()B *)Ah+0H0If)Hb>B* D,)) " >f00f(i*] *)Ah+0(0 'Bi )h0?B*)f+*@h?f00\ • 3H@(+ D,)) " >h)(0 G+f>)"if+*F0f+\ Menntunar- og hæfnikröfur • NH00)(0 )h0?B*)f+@H00f+f `)h0?\@H00\ SSS *@'\ @Af+f] *f>0\ V3[VgT_ Hif >HB+B H+ d*@B?HE\ • #*@B?HE) H+ fi (>*d@Af0IB CfZ Gd+0B .E +Hb0*?( fG E")f+@H00*?(\ • #*@B?HE) H+ fi (>*d@Af0IB CfZ >H00)(0 .E[Hif +Hb0*?( *H> *0F+ fi *@h?fD+h(0^ *)Ah+0(0^ +H@*)+B .E *)Ah+0*F*?( )h0?B*)f+*@h?f\ • 4)Ah+0(0f+CdZ?HB@f+ .E ?HBi).EfGd+0B^ D\>\)\ CdG0B )B? fi ?HBif Ch- .E *@f-f C'H)Af0IB *)f+G*(>C'H+Z Gb+B+ 0H>H0I(+ .E *)f+G*Gh?@\ • jB0?dE(+ ,C(EB , >H)0fif+G(??( *@h?f*)f+Z^ G+(>] @'diB^ GfE>H00*@f^ *@B-(?fE*CdG0B\ %i*).if+*@h?f*)Ah+B H+ C?()B *)Ah+0H0If)Hb>B* E+(00*@h?f .E )h0?B*)f+*@h?f edAf+B0* .E *)fiEH0EB?? *@h?f*)Ah+f\ U+(00*@h?B00 " 4)b@@B*Ch?>B .E 3h0?B*)f+*@h?B 4)b@@B*] Ch?>* 'H+if *f>+H@0B+ G+, (--CfZ *@h?f,+*B0* =Y=W]== .E 'H+i(+ fi*).if+*@h?f*)Ah+B C?()B *)Ah+0H0If)Hb>B* eHEEAf *@h?f\ OHB)fi H+ fi ?HBi).Ef >Hi >B@B00 >H)0fi Gb+B+ >H00)(0 ef+0f .E (0E?B0Ef *H> CHG(+ PX(Ef GfE?HEf *F0 , *@h?f*)f+Zi^ C?()'H+@B *)Ah+0H0If)Hb>B*B0* 'Bi *@h?f0f .E *f>'B00( DH** .E (--ebEEB0E( *@h?f*)f+G*B0* *H> C'H)Af0IB *)f+G*(>C'H+Z* Gb+B+ 0H>H0I(+ .E *)f+G*Gh?@\ Starfssvið og meginhlutverk • %i 'H+f C?()B *)Ah+0H0If)Hb>B* E+(00*@h?f .E )h0?B*)] f+*@h?f .E )f@f D,)) " D'" fi *)F+f .E eH+f ,eb+Ei , +H@*)+B .E IfE?HE+B *)f+G*H>B *@h?f00f .E 'HB)f DHB> GfE?HEf G.+b*)( , *'BiB @H00*?( .E D+h(0f+\ • 3H@(+ *H> C?()B *)Ah+0H0If)Hb>B* D,)) " >f00f(i*] *)Ah+0(0 'Bi *@h?f0f\ • 3H@(+ *H> C?()B *)Ah+0H0If)Hb>B* D,)) " *f>*)f+Z fiB?f *@h?f*f>Ga?fE*B0* .E >h)(0 G+f>)"if+*F0f+̂ \ • /,)))f@f " G.+b*)( 'Bi fi *@f-f C'H)Af0IB (>C'H+Z *H> HXB+ ,C(Ef 0H>H0If .E ,+f0E(+\ • j+ *)fiEH0EB?? *@h?f*)Ah+f )h0?B*)f+*@h?f .E E+(00*@h?f edAf+B0* Menntunar- og hæfnikröfur • 1BiHBEf0IB f?>H00 .E *a+CdGi CdG0B >\)\)\ *)f+G* fi] *).if+*@h?f*)Ah+f^ *@'\ ;\ .E :\ E+\ ?fEf 0+\ 7:[=YW7\ • 4)Ah+0(0f+CdZ?HB@f+ .E ?HBi).EfGd+0B\ • V+f>J+*@f+f0IB CdG0B " >f00?HE(> *f>*@B-)(> .E *f>*)f+G*CdZ?HB@f+ • 4@F+ G+f>)"if+*F0 " *@h?f>,?(> • V+(>@'diB^ GfE>H00*@f^ *@B-(?fE*CdG0B^ 0,@'d>0B .E *)(0I'"*B\ AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI 3KMOS43%5] LU U52MM4QKO% 4)b@@B*Ch?>(+ *)H0I(+ 'Bi $+HBifGAP+i , 0.+if0] 'H+i( 40dGH??*0H*B .E H+ edAf+*)diBi HB0*)f@] ?HEf Gf??HE)\ 2> W\=YY >f00* eJf " 4)b@@B*] Ch?>B H0 ed+B00 H+ " (> )'HEEAf @?(@@(*)(0If f@*)(+*GAf+?dEi G+, CPG(ie.+Ef+*'diB0(\ /Ah0] (*)(*)BE H+ E.)) " 4)b@@B*Ch?>B .E *),)f+ edAf+] Ga?fEBi fi +"@(?HE( "D+h))f] .E )h>*)(0If*)f+Z Gb+B+ Gh?@ , P??(> f?I+B .E +h)E+h0(> >H00)f] .E >H00B0Ef+*).G0(0(>\ g U+(00*@h?f 4)b@@B*Ch?>* *)(0If W:Y 0H>H0I] (+ 0,> " W\]WY\ eH@@\ OPEi CHG(+ 'H+Bi ,CH+*?f , A,@'dif0 .E *@H>>)B?HEf0 *@h?fe+fE\ 3h0?B*)f+*@h?B 4)b@@B*Ch?>* CHG(+ *)f+Gfi h*?B)Bi G+, W79; .E 'Bi Cf00 *)f+Gf+ OJi+f*'HB) 4)b@@B*] Ch?>* *H> *).G0(i 'f+ W7;;\ U.)) *f>*)f+G H+ >B??B f??+f *@h?f*)BEf " 4)b@@B*] Ch?>B f(@ *f>*)f+G* 'Bi VAP?e+f()f*@h?f 40dGH??] B0Ef " U+(0If+Z+iB\ ÍTARLEGAR AUGLÝSINGAR UM STÖRFIN ER AÐ FINNA Á ALFRED.IS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.