Morgunblaðið - 25.03.2021, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARS 2021
ta
k
ti
k
/
5
7
1
4
#
Óskum eftir sölumanni
atvinnueldhús / stóreldhús.
Upplýsingar um umsækjenda, aldur og starfsferil
óskast sendar á Sigurð Teitsson
netfangið sht@verslun.is
Allt fyrir
veitingar
Allt fyrir
vöruhús og lager
Allt fyrir
stóreldhús
Allt fyrir
hótel
Allt hjá okkur
Heildarlausnir
fyrir stóreldhús
og mötuneyti
Verslunartækni
& Geiri bjóða
metnaðarfulla
sérþekkingu í
þjónustu við
atvinnueldhús,
stóreldhús,
mötuneyti skóla og
heilbrigðisstofnanir.
Allt fyrir
verslanir
Helstu verkefni
· Sala á tækjum í stóreldhús,
atvinnueldhús og mötuneyti.
· Ráðgjöf til rekstraraðila og
umsjónarmanna stóreldhúsa.
· Tilboðsgerð, pantanir, samskipti og
tæknilegar úrlausnir
· Þátttaka í kynningum fyrir viðskiptavini
Menntun og hæfniskröfur
· Kokkur, þjónn eða reynsla við sölu
á þessu sviði
· Góðir samskiptahæfileikar
· Framúrskarandi þjónustulund
· Ensku kunnátta æskileg
· Metnaður til að takast á við krefjandi
verkefni í spennandi umhverfi
Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða sölumann
á tækjum í stóreldhús. - Leitum að stundvísum áreiðanlegum og
þjónustulunduðum einstakling sem vill vinna með góðri liðsheild.
Vinnutími er frá 08.00-17.00. - Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Sölumaður
stóreldhústækja
Draghálsi 4 - 110 Reykjavík - Sími: 535 1300 - verslun@verslun.is
Allt fyrir
stóreldhús
BUYER-SELLER
A major fish trading company
in Boulogne sur Mer, France, is looking for a
buyer-seller, man or woman, for imports
and sales of fresh fish.
Qualifications: Some knowledge of fish and a solid
business sense. Fluid English and some knowl-
edge of French is a must.
All necessary help with housing etc would be
given.
Applications to be sent to box@mbl.is marked
“B-26715” before 06.04.21.
Sólheimar ses. og Sólheimasetur ses. óska eftir að ráða
launa- og mannauðsfulltrúa til starfa sem fyrst.
Um er að ræða 80-100% framtíðarstarf. Leiguhúsnæði er í boði
og æskilegt að viðkomandi hafi fasta búsetu á staðnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Umsjón með launavinnslu
• Umsjón með starfsauglýsingum og gerð ráðningarsamninga
• Ábyrgð á mótun og framkvæmd starfsmannastefnu
• Dagleg framkvæmd mannauðsmála í samvinnu við
framkvæmdastjóra og forstöðumenn
• Ábyrgð á gerð starfslýsinga
• Ábyrgð á gæða-, verkferla- og fræðslumálum
• Ráðning og móttaka nýliða
• Mótun og eftirfylgni launastefnu
• Samskipti við stéttarfélög og þátttaka í gerð stofnanasamninga
og túlkun kjarasamninga
• Skjalavistun og almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi
• Haldgóð reynsla af launavinnslu nauðsynleg
• Þekking og/eða reynsla af mannauðsmálum æskileg
• Þekking á bókhalds- /launavinnslukerfum mikilvæg og þekking
á dk er kostur
• Metnaður til að ná árangri í starfi
• Þekking á kjarasamningum kostur
• Þekking á bókhaldsvinnu kostur
• Nákvæm og öguð vinnubrögð
• Skipulagshæfileikar
• Góð samskipta- og samstarfshæfni
• Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
• Jákvæðni og áhugi á að starfa í anda gilda Sólheima
Nánari upplýsingar veitir Kristín B. Albertsdóttir, framkvæmdastjóri
í síma 422-6001 eða á netfangið kba@solheimar.is.
Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl 2021 og skulu umsóknir
berast rafrænt á netfangið; umsoknir@solheimar.is
Sólheimar ses. og Sólheimasetur ses.
Launa- og mannauðsfulltrúi
Á Sólheimum í Grímsnesi búa að jafnaði yfir eitthundrað manns og eru starfsmenn Sólheima um fimmtíu talsins. Hlutverk Sólheima
er að skapa sjálfbært samfélag byggt á kristnum gildum og hugmyndum mannspeki, sem veitir íbúum tækifæri til að vaxa, þroskast
og vera virkir þátttakandi í samfélaginu. Starfsemi Sólheima og aðstaða er sniðin að því að þjóna fólki með þroskahömlun sem býr
yfir starfsgetu. Gildi Sólheima eru; kærleikur, fagmennska, sköðunargleði og virðing.
Arkitekt og byggingafræðingur
óskast til starfa
Fjölbreytt verkefni eru framundan hjá okkur og við viljum
breikka breiðan hóp okkar með arkitekt og
byggingafræðingi.
Starfsreynsla á arkitektastofu er kostur og kunnátta á helstu
teikniforrit, ss. Revit er nauðsynleg.
&341)/,2$#( $* /+ '-).34$,%'* #$(! "/0ð störf sem fyrst.
Umsókn skal senda til ASK arkitekta á netfangið ask@ask.is
fyrir 31. mars 2021.
ASK arkitektar er alhliða arkitektastofa sem fæst við
hefðbundin verkefni á sviði byggingarlistar, hönnun
nýbygginga, endurhönnun eldri bygginga, skipulag eldri
.4##*/) +# ,(.4##!,#/'$-*/1 "3,,%,/)'&65), +020
Verkefni stofunnar hafa verið unnin fyrir fyrirtæki,
sveitarfélög og einstaklinga.
Teiknistofan er í miðborg Reykjavíkur og eru starfsmenn nú
21 talsins.
ASK arkitektar - Geirsgötu 9 - 101 Reykjavík - 515 0300 -www.ask.is
Hjúkrunarfræðingar
Í Sóltúni hjúkrunarheimili eru nú lausar stöður fyrir
hjúkrunarfræðinga.
Um er að ræða vaktavinnu og er starfshlutfall sam-
komulagsatriði.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun
sumars en hægt að semja um annað.
Í Sóltúni eru hjúkrunarfræðingar lykilaðilar í faglegu og
metnaðarfullu starfi þar sem umhyggja, virðing, gleði,
öryggi og vellíðan eru leiðarljós í leik og starfi.
Íslenskukunnátta er skilyrði.
Við hvetjum jákvæða og metnaðarfulla hjúkrunarfræð-
inga til að senda okkur umsókn á www.soltun.is og/eða
leitaða upplýsinga hjá Hildi Björk Sigurðardóttur
aðstoðarframkv. stjóra hjúkrunar, í síma 590-6211
eða á tölvupóstfang: hildurbjork@soltun.is
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu
starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting
og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings
að vel takist til.