Morgunblaðið - 11.03.2021, Side 5

Morgunblaðið - 11.03.2021, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARS 2021 5 kopavogur.is Kópavogsbær leitar að metnaðarfullum og reynslumiklum einstaklingi í starf deildarstjóra nýrrar inn- kaupadeildar. Deildarstjóri er yfirmaður innkaupadeildar og gegnir forystuhlutverki í innkaupum hjá Kópavogsbæ. Innkaupadeild heyrir undir ármálasvið sem hefur yfirumsjón með ármálastjórn Kópa- vogs og veitir stjórnendum upplýsingar, stuðning og aðhald. Deildarstjóri heyrir undir sviðsstjóra ármálasviðs og starfar með stjórnendum á öllum sviðum Kópavogsbæjar. Helstu verkefni og ábyrgð · Uppbygging á nýrri innkaupadeild í samráði við sviðsstjóra og aðra stjórnendur. · Umsjón og eftirlit með samningagerð og annarri framkvæmd innkaupa, útboða og verðkannana á vegum bæjarins. · Stefnumótun og áætlanagerð varðandi innkaup hjá Kópavogsbæ. · Þjónusta, upplýsingagjöf og ráðgjöf við svið og stofnanir bæjarins vegna innkaupamála. · Umsjón og ábyrgð á að innkaup bæjarins séu í samræmi við lög og reglur sem um þau gilda. · Þróun innkaupaaðferða og rafrænnar stjórnsýslu á sviði innkaupamála. · Dagleg verkstjórn innkaupadeildar. Menntunar- og hæfniskröfur · Háskólapróf í verkfræði, viðskiptafræði, vörustjórnun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi. · Þekking og reynsla af innkaupum. · Reynsla af því að leiða verkefni og vinna að umbótum. · Þekking á upplýsingakerfum á sviði innkaupa er kostur. · Þekking og reynsla af opinberum innkaupum er kostur. · Reynsla á sviði innkaupa í stórri rekstrareiningu er kostur. · Hæfni í mannlegum samskiptum og framúrskarandi samstarfs- og samskiptahæfni. · Frumkvæði, skipulagshæfni, sjálfstæði, umbótavilji og metnaður. · Hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti á íslensku og ensku. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars n.k. Allar nánari upplýsingar um starfið má finna á vef Kópavogsbæjar undir auglýst störf. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is. Nánari upplýsingar veitir Pálmi Þór Másson, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, palmi@kopavogur.is Deildarstjóri innkaupadeildar kopavogur.is Kópavogsbær leitar að metnaðarfullum og reynslumiklum mannauðsráðgjafa. Mannauðsráðgjafi starfar á velferðarsviði en situr einnig í teymi mannauðsráðgjafa á miðlægri mannauðsdeild. Vel- ferðarsvið skiptist í fjórar fagdeildir; þjónustudeild aldraðra, þjónustudeild fatlaðra, ráðgjafar- og íbúðadeild og barnavernd auk rekstrardeildar. Stöðugildi á velferðarsviði eru um 200 á 15 starfs- einingum. Mannauðsráðgjafi heyrir undir sviðsstjóra en mun hafa náið samstarf við mannauðsdeild á stjórnsýslusviði. Helstu verkefni og ábyrgð · Ráðgjöf við stjórnendur á sviði mannauðsmála allt frá ráðningum til starfsloka. · Framkvæmd mannauðsmála og stuðningur við stjórnendur, m.a. á sviði ráðninga, starfs- þróunar, þjálfunar og fræðslu og samskipta. · Þátttaka í undirbúningi, framkvæmd og úrvinnslu starfsánægjukannana og umbótaverkefnum. · Skýrslugerð um ýmsa mælikvarða er varða mannauðsmál. · Þátttaka í stefnumótun og innleiðingu mannauðstengdra verkefna í samvinnu við mannauðsdeild. · Þátttaka í innleiðingu breytinga á starfsemi sviðsins og eftirfylgni. Menntunar- og hæfniskröfur · Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun á sviði mannauðsmála. · Að lágmarki þriggja ára reynsla af ráðgjöf í mannauðsmálum, s.s. ráðningum, fræðslumálum, uppbyggingu liðsheildar, starfsþróun og samskiptamálum. · Reynsla af þátttöku við innleiðingu mannauðstengdra verkefna. · Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni, skipulagshæfileikar og lausnamiðuð hugsun við lausn verkefna. · Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og metnaður. · Hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars n.k. Allar nánari upplýsingar um starfið má finna á vef Kópavogsbæjar undir auglýst störf. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is. Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs, adalsteinn@kopavogur.is Mannauðsráðgjafi velferðarsviðs Kópavogs Lausar stöður hjá Hafnarfjarðarbæ Hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar á: Grunnskóli • Aðstoðarskólastjóri - Öldutúnsskóli • Heimilisfræðikennari - Öldutúnsskóli • Tónmenntakennari – Öldutúnsskóli • Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli • Umsjónarkennari í sérdeild - Öldutúnsskóli • Deildarstjóri UT - Skarðshlíðarskóli • Dönskukennari - Skarðshlíðaskóli • Íslenskukennari - Skarðshlíðarskóli • Umsjónarkennari á miðstigi - Skarðshlíðarskóli • Umsjónarkennari yngsta stig -Skarðshlíðarskóli • Skóla- og frístundaliði - Lækjarskóli Leikskóli • Leikskólakennari - Bjarkarlundur • Leikskólakennari - Hlíðarberg • Leikskólastjóri - Stekkjarás • Sérkennslustjóri - Álfasteinn • roskajál - Skarðshlíðarleikskóli Mennta- og lýðheilsusvið • Sálfræðingur - 60% starf • Talmeinafræðingur - 50% starf Málefni fatlaðs fólks • Starfsmaður á heimili - Einiberg • Sumaraeysing - Einiberg hvers- og skiulagssvið • Aðstoðarmaður byggingafulltrúa Vinnuskóli Hafnarfjarðar • Umsjónarmaður vinnuskóla - sumarið 2021 • Sumarstörf tómstundamiðst. - 18 ára og eldri • Flokkstjórar í vinnuskóla - sumarstörf Starfshlutfall og vinnutími eftir samkomulagi. Trúnaður, traust og umhyggja er höfð ad leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjalfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi. Nánari upplýsingar: mannaudur@grund.is eða hjá ragnhildur.hjartardottir@morkin.is Við hlökkum til að heyra frá þér. GRUND hjúkrunarheimili ÁS dvalar- og hjúkrunarheimili MÖRK hjúkrunarheimili MÖRKIN íbúðir 60+ ÞVOTTAHÚS Grundar og Áss ehf Mörk, hjúkrunarheimili óskar eftir hjúkrunarfræðingum til starfa Vantar þig fagmann? FINNA.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.