Morgunblaðið - 11.03.2021, Síða 8

Morgunblaðið - 11.03.2021, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARS 2021 Fundir/Mannfagnaðir Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl.9:00-12:30 - Kaffispjall kl.9:30. allir velkomnir – Ukulele kl.10:00 ókeypis og hljóðfæri á staðnum – Hæfi, hreyfiþjálfun kl.12:50, ókeypis - Myndlist kl.13:00, leiðbeinandi – Kaffi kl.14:30-15:20 - Grímuskylda er í Samfélagshúsinu, gestir bera ábyrgð á að koma með eigin grímu og passa uppá sóttvarnir Nánari upplýsingar í síma 411-2702 - Allir velkomnir Árskógar Smíðastofa með leiðb. kl. 9-16. Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Samvera með presti kl. 10.30. Opin vinnustofa kl. 9 - 16. Pílukast kl. 13. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14:30-15.30. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. Grímuskylda og það þarf að skrá sig í viðburði eða hópa: 411-2600. Boðinn Fimmtudagur: Munið grímuskyldu og tveggja metra regluna í alrými Boðans og á meðan beðið er í röð í matsal. Sundlaugin er opin frá kl. 13:30-16:00. Dómkirkjan Tónleikar Kammerkórs Dómkirkjunnar kl. 18.30-19.00 undir stjórn Kára Þormar, dómorganista. Ókeypis aðgangur. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Opið frá kl. 8:10-16. Kaffisopinn er góður kl. 8:10-11. Föndurhornið kl. 9-12. Hádegismatur kl. 11:30- 12:30. Dansleikfimi með Auði Hörpu kl. 12:50-13:20. Söngur kl. 13:30- 14:30. Síðdegiskaffi kl. 14:30-15:30. Allir velkomnir óháð aldri og búsetu. Hjá okkur er grímuskylda og vegna fjöldatakmarkanna þarf að skrá sig fyrirfram. Nánari upplýsingar í síma 411-2790. Garðabæ Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni. Hægt er að panta hádegismat með dagsfyrirvara. Poolhópur í Jónshúsi kl. 9:00. Qi- Gong í Sjálandssk kl. 8:30. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10:00. Stólajóga kl. 11:00 í sal í kjallara Vídalínskirkju. Karlaleikfimi í Ásgarði kl. 12:00. Boccia Ásgarði kl: 12:55. Smiðja Kirkjuhv kl. 9:00 og 13:00. Munið sóttvarnir. Gjábakki kl. 8.30 til 10.30 handavinnustofa opin, bókið daginn áður. kl. 9.45 Leikfimi, kl. 10.50 Jóga, kl. 11.30 til 12.30 Matur, kl. 13.00 til 15.00 Bókband, báðar stofur. Kl. 14.30 til kl. 16.00 Kaffi og meðlæti Gullsmára Handavinna kl. 9.00 og 13.00. Jóga kl. 9.30 og 17.00. Mu- nið sóttvarnir og grímuskylda. Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá 8:30-10:30. Útvarpsleikfimi kl. 9:45. Jóga með Kristrúnu kl. 9:15. Handavinna - opin vinnustofa 9:00-16:00. Jóga með Ragnheiði Ýr á netinu kl. 11:15. Bíósýningin ,,Walk The Line" fyrri hluti. Korpúlfar Morgunleikfimi kl. 9:45 í Borgum. Pútt hefst á ný í dag á Korpúlfsstöðum kl. 10:00. Styrktarleikfimi með sjúkraþ. kl. 10 í Borgum. Skákhópur Korpúlfa kl. 12:30 í Borgum. Tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13 og Boccia kl. 14:00 í Borgum. Ferð á sýningu á teikningum Halldórs Péturssonar í þjóðminjasafninu lagt af stað kl. 13 frá Borgum á einkabílum. Þátttökuskráning. Sundleikfimi kl 14 í GSundlaug. Samfélagshús Vitatorgi Í dag er bókband í smiðju 1. hæðar milli kl. 09:00-12:30. Eftir hádegi, kl. 13, er prjónakaffi í handverksstofu 2. hæðar. Einnig verður notendafundur um mötuneyti í matsal, kl. 13:30, en þar gefst áhugasömum kostur á að koma óskum og ábendingum til skila til framleiðslueldhúss. Að fundi loknum hefst Tai Chi í setus- tofu 2. hæðar kl. 15:30. Við minnum á að grímuskylda er í félags- miðstöðinni. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 07.10. Bókband Skólabraut kl. 9.00. Billjard Selinu kl. 10.00. Kaffispjall í króknum . Jóga í salnum á Skólabraut kl. 11.00. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 11.30. Ath. bingó fellur niður í dag. Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.30. Múlaþing Tillaga að deiliskipulagi fyrir íbúðabyggð við Garðarsveg á Seyðisfirði Sveitarstjórn Múlaþings auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir íbúðabyggð við Garðarsveg á Seyðisfirði, skv. 1.mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við ákvörðun heimastjórnar Seyðisfjarðar frá 8. mars 2021. Samkvæmt tillögunni er gert ráð fyrir 9 lóðum fyrir raðhús og parhús á 1-2 hæðum á 1,8 ha svæði sem notað er sem íþróttavöllur í dag. Meginmarkmið með deiliskipulaginu er að þétta byggð innan Seyðis- fjarðar og jafnframt að mæta þörf fyrir fjölbreytt úrval byggingarlóða. Umhverfisáhrif tillögunnar eru metin óveruleg. Nánari skilmálar varðandi tillöguna eru settir fram í greinargerð á skipulagsuppdrætti fyrir svæðið. Tillagan mun liggja frammi á skrifstofum Múlaþings, Lyngási 12, Egilsstöðum og Hafnargötu 44, Seyðis- firði frá og með 11. mars nk. til 23. apríl 2021 og á heimasíðu Múlaþings á sama tíma. Miðvikudaginn 24. mars klukkan 17 verður jafnframt efnt til rafræns kynningarfundar um skipulags- tillöguna. Fundinum verður streymt á Facebook síðu Múlaþings. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Athugasemdir skulu sendar til skipulags- fulltrúa Múlaþings, Lyngási 12, 700 Egilsstöðum eða á netfangið skipulagsfulltrui@mulathing.is. Frestur til að skila inn athugasemdum er til föstudagsins 23. apríl 2021. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Skipulagsfulltrúi Múlaþings Sigurður Jónsson Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Ath. Grímuskylda er á uppboðum Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir Reynigrund 83, Kópavogur, fnr. 206-4716 , þingl. eig. Guðbjörg Lóa Ólafsdóttir og Hjálmar Hjálmarsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 15. mars nk. kl. 11:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 10 mars 2021 Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Félagsstarf eldri borgara Vantar þig hjólbarða? FINNA.is HEF undirbýr lagningu ljósleiðarakerfis í dreifbýli Fljótsdalshéraðs. Óskað er eftir verðtilboðum í 2. áfanga jarðvinnu og lagningu 222 km ljósleiðararöra og strengja, í samræmi við útboðsgögn HEF-2021-L1. Verktími áætlaður: Apríl - nóvember 2021. Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi án endurgjalds frá og með 12. mars 2021. Tekið á móti pöntunum á netfangið hef@hef.is. Tilboð verða opnuð á skrifstofu HEF, Einhleypingi 1, Fellabæ, 26. mars 2021 kl. 11:00. ÚTBOÐ JARÐVINNA VIÐ LJÓSLEIÐARAKERFI Tilboð/útboð Tilkynningar Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði og fulltrúaráð þeirra Aðalfundarboð Aðalfundir verða haldnir í sjálfstæðis- félögunum í Hafnarfirði og fulltrúaráði þeirra í sjálfstæðisheimilinu Norðurbakka 1, Hafnarfirði, sem hér segir:  Stefnir, f.u.s., fimmtudaginn 18. mars, 2021 kl. 18:00.  Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, fimmtu- daginn 18. mars 2021, kl. 19:00.  Sjálfstæðisfélagið Fram, fimmtudaginn 18. mars 2021, kl. 20:00.  Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði, fimmtudaginn 25. mars 2021, kl. 20:00. Dagskrá aðalfundanna er: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Hugað verður að sóttvörnum. Stjórnirnar Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Hljóðfæri Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is     Mikið úrval Hljómborð á tilboði Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is Gítarar í miklu úrvali     Kassagítarar á tilboði Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Óska eftir Vinna óskast tímabundið í 3-6 mánuði Vinnusamur maður á besta aldri óskar eftir starfi. Ýmislegt kemur til greina, t.d. lagerstörf (með lyftara- próf), útkeyrsla o.fl. Info -vinna- vinna2021@gmail.com Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Bílar Nýr Ford Transit 18 manna BUS Tilbúinn með mæli og leiðsögukerfi. Langt langt undir listaverði. Verð m.v. hópferðaleyfi 4.790.000,- án vsk. www.sparibill.is Hátúni 6 A – sími 577 3344. Opið kl. 12–18 virka daga. Húsviðhald Fallegur bíll með V8 vélinni. LAND ROVER Range Rover Vouge SDV8. Árgerð 2016, ekinn 34 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 8 gírar. Verð 15.900.000. Rnr.215052. Er á staðnum. FRÁBÆRT VERÐ. LAND ROVER Range Rover Sport Hse. Árgerð 2014, ekinn 140 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 8 gírar. Verð 6.990.000. Rnr.224891. Er á staðnum. Glæsilegur bílll. MMC Outlander Intense+ Plug in Hybrid. Árgerð 2020, Nýr bíll. Bensín/Rafmagn, sjálfskiptur. Sumar og Vetrardekk. Verð 5.090.000. Rnr.226129. Er á staðnum. Nánari upplýsingar veita Höfðabílar ehf. í síma 577-4747

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.