Þróttarblaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 8

Þróttarblaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 8
8 ÞRÓTTARBLAÐIÐ Jólaskreytingar í miklu úrvali Allt efni til skreytinga Reykjavíkur- meistararí heilan áratug Canon REIKNIVÉLAR KS 10: Lítil borðreiknivél með mjög öflugum sólarrafhlöðum og er nönast hœgt að nota hana við kertaljós. Reiknaðu með Canon. O’kO . Shrííuekinhí Suðurlandsbraut 12 Símar 685277 - 685275 Þaö eru sjálfsagt fáar deildirnar innan einhverra félaga hér í borg sem geta státaö af svipuöúm árangri og blakdeild Þróttar. Meistaraflokkur karla hefur oröiö Reykjavíkurmeistari í blaki allt frá árinu 1976 og fram á þennan dag, eöa í heilan áratug. Etnnig hafa yngri flokkar félagsins staöið sig vel og deildin héfur ávallt átt íslandsmeistara í einhverjum flokki frá árinu 1978 og kvennalið Þróttar hefur einnig staöið sig meö mikilli prýöi. Þróttarblaðið ræddi á dögunum viö meistaraflokk karla í blaki því deildin hefur undanfarin ár verið rek- inn á lýðræðislegan hátt þar sem allir sem áhuga hafa á aö starfa geta auðveldlega fengiö eitthvaö að gera. Viö spuröum strákana fyrst hver aödragandi stofnunar blakdeildar- innar hafi veriö. Guðmundur E. Páls- son, einn af stofnendum deildarinnar varö fyrir svörum. „Það var 2. júlí 1974 sem viö stofnuö- um blakdeild h já Þrótti og uppistaðan af þeim sem deildina stofnuöu voru krakkar sem útskrifuðust frá Iþrótta- kennaraskólanum á Laugarvatni þaö sama vor. Stofnfundurinn var haldinn í gamla skúrnum sem var viö félags- svæöi félagsins og þaö voru alls um 20 manns sem mættu á fundinn. Ég var kosinn fyrsti formaður deildarinnar en Guöjón Oddsson var formaöur Þróttar þegar þetta var og þaö má einnig geta þess aö Bjarni heitinn Bjarnason var mikill stuöningsmaöur okkar á þessum árum. Ástæöan fyrir því aö Þróttur varð fyrir valinu hjá krökkunum á Laugar- vatni var sú aö þar fengum við tíma til að æfa blak en hjá öörum félögum var erfiöara að fá tíma. Þaö stóð til dæmis til um tíma að stofna blakdeild hjá Fram en þá átti körfuknattleiksdeild félagsins í húsnæðisvandræðum þann- ig aö viö sáum fram á aö þaö gengi ekkert betur hjá okkur og því varö Þróttur fyrir valinu.” — Hver var fyrsti þjálfari deildarinnar? „Gunnar Árnason, Valdemar Jónas- son og ég skiptum þessu á milli okkar fyrstu árin en fyrsti launaöi þjálfarinn var Matti Elíasson frá Svíþjóð. Hann var ráðinn hingað árið 1977—1978”, sagöi „Fommi”. Blóm og gjafavörur leikina í Tromsö og töpuöum stórt í bæöi skiptin.” Lengri verður þessi saga blakdeildar ekki rakin hér, en ekki er ólíklegt aö eftir tíu ár í viöbót þá verði sigurganga blakdeildar Þróttar oröin enn glæsi- legri en þegar er orðið og þá mun ítar- legar greint frá bernskuárum hennar. Eins og sagt var í upphafi þá hefur blakdeildin veriö rekúi af leikmönnum sjálfum undanfarin ár. Núverandi for- maöur (á pappírnum) er Valdemar Jónasson en þar sem hann hefur nú hætt í blaki um sinn að minnsta kosti, hefur reksturinn að mestu verið í höndum Leifs Harðarsonar og núver- andi leikmanna meistaraflokkanna tveggja. OPIÐ ALLA DAGA TIL KL. 2200 LANGHOLTSVEGI 89 - SÍMI 34111 Sigurganga meistaraflokks karla hefst síðan árið 1980. Haustmótið tapaöist aö vísu þaö áriö en síðan þá hefur meistaraflokkur aöeins tapað einu móti — Bikarkeppninni árið 1983. Þróttur tók síðan fyrst íslenskra liða þátt í Evrópukeppni meistaraliða í blaki — fyrst áriö 1982 og síöan aftur ári seinna. I fyrstu atrennu lentum við hér heúna í fyrri leiknum en rétt töpuð- um í Osló. Næsta ár lékum viö báöa Eins og áöur sagði hefur gengi Þróttar í blakinu veriö meö eindæm- um. Gunnar Árnason, sem hefur öli ártöl og titla tengdum þeún á hreinu hefur oröiö. „KvennaliÖ okkar byrjaði um leið og viö aö æfa, þaö er áriö 1974 og þær urðu strax meistarar — unnu haustmótið þetta ár. Stelpurnar komu frá Laugar- vatni eins og viö og voru í raun stærri hópur í deildinni en viö vorum. Fyrsta Islandsmót yngri flokkanna var haldið áriö 1978 og auövitað vorum við meö í baráttunni alveg frá upphafi. Eitt áriö unnum við fúnm Islandsmeistaratitla af sex í yngri flokkunum og viö höfum alltaf átt Islandsmeistara í einhverj- um flokki alveg frá árinu 1977. ÞARSEMÞIÐ ERUÐ AD STORFUM -ERUM VK) LÍKA fjfBÚNAÐARBANKI \A/ ÍSLANDS TRAUSTUR BANKI GETRAUNIR Getraunaseöíar frá Þrótti eru í eftirtöldum verslun- um. Verslun: Árna Einars- sonar Fálkagötu Rangá Liturinn Síðumúla Húsiö Skeifunni Háteigskjör Háteigsveg Björk Bankastræti 6 Bókabúðin Glæsibæ ísborg Suðurlandsbraut 18 Hraunberg Breiðholti gotteri Skipasundi Brauðskálinn Langholts- veg Söluturninn Hálogalandi Álfheimum 2 Langholtsveg 176 Kleppsveg 150 Langholtsveg 19 Dalbraut 1 Noröurbrún 2 Ath. félagsheimili Þróttar viö Holtaveg, er opið hvern laugardag frá kl. 10—13. Að sjálfsögðu beina Þróttar viðskiptum sínum til þeirra sem styrkja starfið meö þess- um hætti. Þá eru um 20 einstaklingar, sem selja miða á sínum vinnustöðv- um. Allir þessir aðilar vinna frábært starf, og er þeim hér með þakkað gott starf.

x

Þróttarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttarblaðið
https://timarit.is/publication/1579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.