Þróttarblaðið - 01.12.1985, Page 14

Þróttarblaðið - 01.12.1985, Page 14
14 ÞRÓTTARBLAÐIÐ GAGNRYNI ÍÞRÓTTAFRÉTTARITARA Þórmundur Bergsson: NT. Brottför Páls í stuttu máli vil ég segja aö brottför Páls Ölafssonar hafi verið undirrotin aö því hversu illa Þrótti gekk í 1. deildarknattspymunni í sumar. Páll var sóknarleikur Þróttar og um leiö og hann var tekinn burt stóö eftir lið meö ágæta vörn en enga sókn. Slíkt lið vinnur ekki leiki. Vörnin náði ekki aö halda alla leiki út og því fór sem fór. ÞaÖ er ef til vill dálítil skammsýni að skella allri skuldinni á eitt atriöi. Vissulega komu aðrar ástæður inní dæmið. Þjálfaraskipti á miöju keppnistímabili gera sjaldan mikiö Edvard Júlíusson Saltfiskur er sælgæti Siguröur hf. Saltfiskur er sælgæti Höfrungur hf. Saltfiskur er sælgæti Hilmar Magnússon Saltfiskur er sælgæti Ulrich Falkner Laugavegi 8 B sími 22804 Gull- og silfursmíði. ■ tv IN/lálmsmiöja. t Sérhæfum okkur í ffamleiðslu á félagsmerkjum og verðlaunapeningum. Álertum verðlaunagripi. Félagsmerki emeleruð í litum eða oxideraður málmur. 30 ára reynsla gott. Þaö hafði greinilega ekki samiö of vel í herbúðum Þróttar meöan að Jó- hannes Eðvaldsson var þar. Hver ástæðan var fyrir því veit ég ekki svo gjörla en hitt er alveg ljóst aö þegar Jóhannes er loks látin fara þá eru vandamálin búin aö ganga nálægt lið- inu. Eitt annaö atriði kemur inn í fall- dæmi Þróttar. Það er hið margfræga „Jónsmál”. Þaö rífur ekki upp deyfö- ina í mönnum að sjá á bak þremur stigum eina vikuna en hiröa þau aftnr þá næstu. Hvort niðurstaðan í „Jóns- málinu” er rétt eöa ekki þá haföi þetta mál, eins langt og þaö varð, slæm áhrif á lið Þróttar. ■! Ef kryfja á Þróttar-liöið þá kemur í ljós aö Uöið haföi á sinum snærum mjög gott miövarðapar sem lengi hélt liðinu á floti, sérstaklega undir lok móts. Bakveröir voru sljóir og á þaö Uka við um Kristján sem átti lélegt keppnistímabil. Miðjan var Pétur Arn- þórsson. Hann hringsnérist um sjálfan sig og vann fjölda bolta. Þaö var þó verst að þeir boltar sem hann og félag- ar hans á miöjunni skiluöu til sóknar- innar stöldruöu mjög stutt viö í sókn. Hér er aöalgraftarkýUð. Sóknarmenn Þróttar voru vonlausir. Þeir gátu ekki haldiö bolta á nokkum hátt og þannig gefið miðjumönnum ráörúm til aö komast fram og hjálpa. Páll Olafsson gat þetta en viö brottför hans fór þessi mikilvægi eiginleiki sóknarinnar. Þaö var mikiö rætt um þaö hve Omar Torfason og Kristinn Jónsson hjá Fram skoruöu mikið af mörkum. Ástæöan! Guömundarnir í sókn Fram Þaö voru bundnar þó nokkrar vonir við Þróttarliöiö fyrir síðasta keppnis- tímabU. Engrnn virtist spá þeim faUi eöa erfiöleikum og byrjunin var góð. En síðan tók aö halla undan fæti, margir vUdu kenna óvissunni í Jóns- málinu þar um, en þegar upp er staöið geta Þróttarar engum nema sjálfum sér um kennt hvernig fór. Fimm Þróttarar voru í hópi bestu leikmanna 1. deUdarinnar. Fáir varnarmenn hér á landi eru fremri þeim Lofti Olafssyni, Ársæli Kristjáns- syni og Kristjáni Jónssyni, Pétur Am- þórsson er ekki lengur bara efnilegur miöjumaður þótt stöðnunar hafi gætt hjá honum seinni hluta sumars og Guömundur Erhngsson er framarlega í flokki íslenskra markvarða. En þaö gekk brösuglega fyrir fyrst Jóhannes Eðvaldsson og síðan Theodór Guömundsson arftaka hans aö fyUa upp í hinar stööurnar og þaö sést best á því að Þróttur notaði 25 leikmenn í leUcjum 1. deUdar. FramUnan var bit- laus eftir að PáU Olafsson sneri sér alfariö aö handboltanum þó hinn ungi Atli Helgason og Eyjamaðurinn Sigur- jón Kristinsson hafi náö aðeins að klóra í bakkann. Það vantaðilieUdar- svip á ÞróttarUðiö — og stundum var eru mjög góðir í að halda bolta og gefa þar með miöjumönnunum ráörúm til aö komast í færi. í stuttu máli var það sóknarleikurinn sem var vandamáUð hjá Þrótti. Lið sem ekki skorar vinnur ekki. Þórmundur Bergsson, NT eins og skorti Uka á metnaömn og bar- áttuvUjann hjá mörgum leikmanna. Þróttur á enn einu sinni fyrir höndum það verkefni að endurheimta sæti sitt í 1. deild. Það hefur tekist sex sinnum síðustu 17 árin og engin ástæða til aö ætla að það takist ekki enn á ný. En missi liðið eitthvað af sínum lykil- mönnum er Ijóst að baráttan verður erfið — það gæti tekið meira en eitt ár að komast í hóp þeirra bestu á ný. Víðir Sigurðsson: Þjóðviljanum Vonir sem brugðust HJÆLP - SOS - HJÁLP Getraunastarf Þróttar óskar eftir sjálfboðaliðum til starfa.Við sölu, útvega nýja sölustaði, sjá um dreifingu, safna saman seðlum á laugardögum og sjá um uppgjör. Við viljum gera Þrótt aö stórveldi í getraunamiðasölu. Já, og jafnvel bara mæta einn og einn laugardagsmorgunn. Við höfum farið vel af staö í ár, eftir 14. viku getrauna höfðum vió selt yfir 189.000 þúsund raðir. Allt áriö í fyrra seldum við 182.000 þúsund raðir á 36 vikum. Þróttarar og aðrir stuöningsmenn, setjum stefnuna á 500.000 þúsund raðir á getraunaárinu (36 vikum). Komið við í Þróttheimum á laugardagsmorgnum og takið þátt í starfinu og hittið félaganna, eða getraunaspekinganna, sem tippa aðeins í Þróttheimum á laugardögum. Alltaf heitt á könnunni. \m AUMSTIFELAGSHEIMILINU.

x

Þróttarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þróttarblaðið
https://timarit.is/publication/1579

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.