Morgunblaðið - 03.04.2021, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 2021 5
SLÖKKVILIÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS
Umsóknarfrestur
Umsóknarfrestur um starfið er til og með 19. apríl 2021.
Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is.
Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og
uppruna.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf
þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rök-
stuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu.
Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarnadóttir (audur@
vinnvinn.is) og Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is)
hjá Vinnvinn.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið
• Ábyrgð ámótun stefnu ímannauðsmálum
og framkvæmd.
• Ráðgjöf og stuðningur við starfsfólk á sviði
mannauðsmála.
• Umsjónmeð umbótaverkefnum, fræðslumálum
og starfsþróun.
• Þróun starfsumhverfis.
• Þátttaka í áætlunargerð og rekstri sem snýr
aðmannauðsmálum.
• Túlkunkjarasamningaogsamskipti viðstéttarfélög.
MANNAUÐSSTJÓRI
Hæfniskröfur
• Háskólaprófmeðmeistaragráðu semnýtist í starfi.
• Þekking ogmarktæk reynsla á sviði mannauðsmála.
• Reynsla af umbótaverkefnum, teymisvinnu
og breytingastjórnun er kostur.
• Framúrskarandi hæfni í samskiptum,
jákvætt viðmót og sveigjanleiki.
• Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í starfi.
• Hæfni og geta til að vinna undir álagi.
• Gott vald á íslensku og ensku í rituðu ogmæltumáli
Starfið er bæði umfangsmikið og krefjandi og hentar einstaklingi sem býr yfir færni til að vinna undir álagi.
Mannauðsstjóri er hluti af framkvæmdastjórn slökkviliðsins og vinnur náið með slökkviliðsstjóra.
Hjá slökkviliðinu starfar öflugur hópur fólks að fjölbreyttum verkefnum á sviði brunavarna og sjúkraflutninga,
ásamt ýmsum öðrum verkefnum á sviði björgunar. Jafnframt sinnir slökkviliðið forvörnum og eldvarnaeftirliti,
sem og almannavörnum.
www.heilsustofnun.isBerum ábyrgð á eigin heilsu
LAUS STÖRF HJÁ HEILSUSTOFNUN Í HVERAGERÐI
Læknir
Óskum eftir að ráða endurhæfingarlækni eða
annan sérfræðilækni sem hentar starfseminni
vel svo sem heimilislækni, lyflækni,
öldrunarlækni eða geðlækni.
Starfslýsing: Viðtal og skoðun nýrra sjúklinga
og gerð meðferðaráætlunar, þverfagleg
teymisvinna, tilfallandi læknisstörf og bakvaktir.
Um framtíðarstarf er að ræða en
sumarafleysing kemur einnig til greina.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst. Reynsla og áhugi á rannsóknarvinnu er
kostur.
Starfshlutfall er eftir samkomulagi.
Sálfræðingur
Sálfræðingur óskast til starfa.
Um framtíðarstarf er að ræða en
sumarafleysing kemur einnig til greina.
Starfið er fjölbreytt og felst í viðtölum
við dvalargesti, að veita almenna fræðslu
og leiða meðferðarhópa, auk þátttöku í
þverfaglegum teymum.
Á síðustu árum hefur áhersla verið lögð
á hvernig núvitund og samkennd nýtist
í meðferðarstarfi.
Starfshlutfall er
eftir samkomulagi.
Hjúkrunarfræðingur
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa
í sumar. Um er að ræða fjölbreytt
starf í þverfaglegu samstarfi við aðrar
heilbrigðisstéttir. Starfið felur í sér
einstaklingsmiðaða hjúkrun, almenn
hjúkrunarstörf og fræðslu. Unnið er á
þrískiptum vöktum.
Starfshlutfall er
eftir samkomulagi.
Sjúkraliði
Sjúkraliði óskast til
sumarafleysinga. Um er
að ræða fjölbreytt starf í
þverfaglegu samstarfi við aðrar
heilbrigðisstéttir. Unnið er á
þrískiptum vöktum.
Starfshlutfall er
eftir samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl.
Möguleiki er á húsnæði á staðnum.
Einnig ekur starfsmannarúta til og frá Olís við Rauðavatn í Reykjavík.
Umsóknir með ferilskrá berist til starfsmannastjóra á aldis@heilsustofnun.is
Nánari upplýsingar um störfin er að finna á:
heilsustofnun.is/heilsustofnun/storf-i-bodi
Nánari upplýsingar veita:
G. Birna Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri lækninga – birna@heilsustofnun.is
Margrét Grímsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar – margretg@heilsustofnun.is
Stefanía Sigurjónsdóttir deildarstjóri hjúkrunar – stefania@heilsustofnun.is
Aldís Eyjólfsdóttir starfsmannastjóri – aldis@heilsustofnun.is s. 4830300
Heilsustofnun er ein stærsta endurhæfingarstofnun landsins og veitir árlega 1350 einstaklingum
endurhæfingarþjónustu skv. samningi við Sjúkratryggingar Íslands. Á Heilsustofnun fer fram
einstaklingsmiðuð læknisfræðileg endurhæfing sem stjórnað er af þverfaglegum teymum.
Áhersla er á að efla líkamlega, andlega og félagslega færni einstaklinga, auka lífsgæði og styrkja
þá til athafna daglegs lífs. Helstu meðferðarsvið eru verkjameðferð, meðferð vegna streitu
og kulnunar, offitumeðferð, geðendurhæfing, hjartaendurhæfing, öldrunarendurhæfing og
endurhæfing eftir alvarleg veikindi, aðgerðir eða slys.
Hæfniskröfur:
• Íslenskt starfsleyfi og góð íslenskukunnátta
• Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
• Reynsla af þverfaglegu meðferðarstarfi er kostur
• Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum