Morgunblaðið - 01.05.2021, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 01.05.2021, Qupperneq 1
Starfsfólk óskast í Vestmannaeyjum Leo Seafood ehf. óskar eftir starfsfólki í fiskvinnslu Einstaklingur þarf að vera orðinn 18 ára. Áhugasamir hafi samband við Þorstein í síma 823 8807 eða með tölvupósti steini@leoseafood.is Leo Seafood ehf. óskar einnig eftir vönum smið Áhugasamir hafi samband við Óliver í síma 832 0115 eða með tölvupósti oliver@leoseafood.is Starfskraftur óskast Óskum eftir starfsmanni við lakkvinnu og önnur störf á trésmíðaverkstæði. Lítill og þægilegur vinnustaður Upplýsingar á staðnum/ eldhusval@simnet.is Eldhúsval ehf Sóltúni 20, 105 Reykjavík Deildarstjóri stjórnstöðvar RARIK ohf. er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess að reka fimm hitaveitur. Starfsfólk RARIK eru um 200 og starfsstöðvar 20. RARIK hefur á undanförnum áratugum unnið jafnt og þétt að uppbyggingu rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um 70% þess er jarðstrengir. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.rarik.is Menntunar- og hæfniskröfur: RARIK ohf. óskar eftir að ráða deildarstjóra stjórnstöðvar. Stjórnstöð er ný deild sem ber ábyrgð á vöktun dreifikerfis og hitaveitu og sinnir verkefnum sem tengjast því. Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. • Þátttaka í uppbyggingu og mótun stefnu og starfsemi stjórnstöðvar • Ábyrgð á vöktun og kerfisstjórnun dreifikerfis og vöktun hitaveitna • Samræming aðgerða stjórnstöðvar og rekstrarsvæða • Stjórnunarleg ábyrgð á starfsmönnum deildarinnar og góðu starfsumhverfi • Ábyrgð á uppsetningu og framkvæmd vaktaplans • Ábyrgð á áætlanagerð, kostnaðareftirliti og frávikagreiningu • Þátttaka í vöktum Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 17. maí 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Háskólamenntun á sviði rafmagnsverkfræði, -tæknifræði eða sambærileg menntun • Reynsla af rekstri raforkukerfis/stjórnstöðvar er æskileg • Reynsla af stjórnun er æskileg • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • Góðir skipulagshæfileikar og drifkraftur • Góð tölvu- og tungumálakunnátta Danska (75%) Efnafræði (100%) Vélstjórn – málmsmíði (100%) Tölvugreinum – forritun (75%) Sálfræði (50%) Sjúkraliðagreinum (100%) Nánari upplýsingar má sjá á starfatorg@starfatorg. is og umsóknum skal skila gegnum þann vef. Fjölbrautaskóli Suðurnesja óskar að ráða framhaldsskólakennara í eftirfarandi greinum: Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi hagvangur.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.