Morgunblaðið - 01.05.2021, Síða 3

Morgunblaðið - 01.05.2021, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 2021 3 Við styrkjum hópinn Alcoa hefur verið leiðandi í áliðnaði frá því að fyrirtækið var stofnað árið 1888. Álver Fjarðaáls við Reyðarfjörð er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum. Raf- og véliðnaðarmenn Við leitum að góðum raf- og véliðnaðarmönnum ífjölbreytt dagvinnustörf. Framleiðslutæki Fjarðaáls eru að stórum hluta sjálfvirk ogmikið um iðnstýringar. Áhersla er lögð á að tryggja áreiðanleikameð fyrirbyggjandi viðhaldi sem tekurmið af raunverulegu ástandi búnaðar. Fjögur teymi sinna skipulögðu viðhaldi í dag- vinnu, sérhæft greiningarteymi fylgistmeð ástandi búnaðar ogmiðlæg viðhaldsvakt bregst við bilunum allan sólarhringinn. Iðnaðarmenn vinna náiðmeð framleiðslustarfsfólki, skipu- leggjendum viðhalds og öðrum sérfræðingum. Hvers vegna að velja starf hjá Alcoa Fjarðaáli? Góð laun ogfjölskylduvænn vinnutími Tækifæri til starfsþróunar í gegnumþjálfun, fræðslu ogfjölbreytta starfsreynslu Ýmis fríðindi á borð við akstur til og frá vinnu, gott mötuneyti, heilsugæslu og velferðarþjónustu Fjarðaál er vinnustaður þar sem komið er fram við alla af vinsemd og virðingu Heilsa og öryggi starfsfólks eru ávallt forgangsmál Við trúumþví að samhent teymi ólíkra einstaklinga séu lykillinn að árangri, við erum framsækin í jafnréttismálum og viljumfjölga konum í hópi iðnaðarmanna • • • • • • Verkefnastjóri í framleiðsluþróunar- og upplýsingatækniteymi Frekari upplýsingar veitir María Ósk Kristmundsdóttir á maria.kristmundsdottir@alcoa.com eða í síma 470 7700. Frekari upplýsingar veitir Elísabet Sveinsdóttir á elisabet.sveinsdottir@alcoa.com eða í síma 470 7700. Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til ogmeð 10. maí 2021. Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað á www.alcoa.is Við leitum að verkefnastjóra í framleiðsluþróunar- og upplýsingatækniteymi. Verkefnastjóri heldur utan umfjölbreytta verkefnaskrá og samræmir hana við stefnu fyrirtækisins. Verkefnastjóri vinnurmeð öllum teymumFjarðaáls að betri rekstrarárangri. • • • • • • • • Ábyrgð og verkefni Árangursríkt umbótastarf og stuðningur við nýjar hugmyndir Koma verkefnum í réttan farveg til að tryggja árangursríka innleiðingu Leiðbeinaogfræðaumaðferðafræðiverkefnastjórnunar Forgangsraða verkefnum skv. stefnu fyrirtækisins Tryggja að verklag sé í samræmi við innri og ytri kröfur Setja framog fylgja eftir árangursviðmiðum verkefna Tryggja að verkefnum ljúki innan gæða-, kostnaðar- og tímamarka Eiga góð samskipti við hagsmunaaðila verkefna Menntun og hæfni Háskólamenntun semnýtist í starfi svo sem verkefnastjórnun, verkfræði eða sambærilegt Þriggja ára reynsla af verkefnastjórnunæskileg Viðskiptavit, frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði Miklir samskiptahæfileikar og þjónustulund Góð íslensku- og enskukunnátta • • • • •

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.