Morgunblaðið - 22.05.2021, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 22.05.2021, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAÍ 2021 Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra í fullt starf. Framkvæmdastjóri sinnir margvíslegum verkefnum í umboði forstöðumanns, m.a. annast hann daglegan rekstur Tilraunastöðvarinnar, sér um aðföng, skrifstofu- og starfsmannahald, vinnur að gerð fjárlagatillagna og framkvæmd fjárhagsáætlana og hefur eftirlit með fjárreiðum stofnunarinnar. Einnig hefur hann umsjón með viðhaldsverkefnum og öðrum framkvæmdum. Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum er háskólastofnun sem tengist læknadeild en hefur sérstaka stjórn og sjálfstæðan fjárhag. Starfsemin er fjölþætt og aðferðum margra fræðigreina er beitt í rannsóknum og þjónustu. Upplýsingar um hlutverk og starfsemi Keldna er að finna á www.keldur.is. Hlutverkið er tilgreint með lögum nr. 67/1990 og lögum nr. 50/1986. Umsóknarfrestur er til og með 1. júní 2021. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Ingvarsson – siguring@hi.is – 585 5123. Sótt er um starfið á starfatorg.is. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af fjármálaverkefnum og rekstri, þar á meðal áætlanagerð • Leiðtogahæfni og stjórnunarreynsla, reynsla í stefnumótun og framfylgd stefnu • Gott vald á upplýsingatækni og hæfni til að tileinka sér nýjungar á því sviði. Þekking á fjárhags- og mannauðsupplýsingakerfum er kostur • Geta til að tjá sig í ræðu og riti bæði á íslensku og ensku • Reynsla af störfum í akademísku- og rannsóknamiðuðu umhverfi er æskileg • Reynsla af verklegum framkvæmdum er kostur • Góð samstarfshæfni og rík þjónustulund FRAMKVÆMDASTJÓRI AÐ KELDUM MALBIKSTÖÐIN FAGVERK Óskum eftir viðgerðarmanni á verkstæði til almennra vélaviðgerða, vinnuvéla og tækja. -5J!H&$4 &6 >C 1!CJ9;>:(! $&4! ">.C 54/6% 5&; %F654? V!CJ9;>:(! A>6% >C <+> F.6 ;!J!HH! 6&F:5H2@ 1&6> 5K8H%543C26 9$ $&4> $&64 1!C :8:>54 >HH4? EH(6! 6&F:5H2<9H4>6 5G654>JH&$> "1>44!6 4!H >C 53JK> 2;? V!::21GH>6G44!:(! 9$ ;&!6>760% J95426? ,;50J:>6%6&5426 4!H '*?;>E )=)* ,;50J:!6 9$ :8:>6! 277HB5!:$>6 5&:(!54 8I sigridur@malbikstodin.is ;>H<!J549(!:?!5 D FH2$2;B6! )# DM95%&HH5<3 Smáauglýsingar Bækur Bækur til sölu Íslenskt fornbréfasafn 1-14, ib., ób., Ný jarðabók fyrir Ísland 1861, Jarðatal á Íslandi 1847, , Íslenskir Annálar 1847, Marta og María, Tove Kjarval 1932, áritað, Fuglar, Þórunn Valdimarsdóttir, Róbinson Krúsó, 1886, Skarðs- bók, Ljóðabók Jóns Þorlákssonar, Bægisá, Svarfdælingar 1-2.,Um Grænland að fornu og nýju, Árbækur Espolíns 1.-12. útg. Ævisaga Árna Þórarinssonar 1-6, Aldafar og örnefni í Önundarfirði, Gestur Vestfirðingur 1-5, Stjórnartíðindi 1885-2000, 130. bindi, Manntalið 1703. Kollsvík- urætt, Ponzi 18. og 19. öldin, Fjallamenn, Hæstaréttardómar 1920-1960, 40. bindi, Þjóðsögur Jóns Árnasonar, Kvennablaðið 1.-4. árg, Bríet 1895, Ódáða- hraun 1-3, Fritzner orðabók 1-4, Flateyjarbók 1-4, Ferðabók Eggerts og Bjarna 1981, Íslenskir Sjávarhættir 1-5, Tímarit Verkfræðinga Íslands 1-20 árg., Tímarit hins íslenska Bókmenn- tafélags 1-25, Ársskýrsla sam- bands íslenskra Rafveitna 1942 - 1963. Hín 1.-44. árg., Skýrsla um Landshagi á Íslandi 1-5, Tölla- tunguætt 1-4, Síðasti musteris- riddarinn Parceval, Austantórur 1-3, Ferðabók Þ. TH., 1- 4, önnur útg., Ættir Austfirðinga 1- 9, Heimsmeistaraeinvígið í skák 1972, Landfræðisaga Íslands 1- 4, Lýsing Íslands 1-4, plús minn- ingarbók Þ. HT., Almanak hins Íslenska Bókmenntafélags 1875 - 2006, 33 bindi, Inn til fjalla 1-3, Fremra Hálsætt 1-2, Kirkjuritið 1.- 23. árg., Bergsætt 1- 3, V- Skaftfellingar 1- 4. Sunnudags- blað Tímars, ib. Náttúrfræðing- urinn 1.-60. árg., ób., Lestrarbók handa alþýðu á Íslandi 1874. Uppl. í síma 898 9475 Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar .Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. .Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. .Smíðum gestahús – margar útfærslur. .Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. .Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Áburðardreifari 56 lítra dreifari fyrir áburð eða fræ til að hengja aftan í garðtraktorinn eða fjórhjólið. Kr. 59.520. www.hardskafi.is Sími 555 6005 & 860 2130 Við gerum tilboð þér að kostnaðarlausu! blastur.is - blastur@blastur.is • Hreinsum burtu alla málningu af húsum • Þvottur fyrir múrviðgerðir • Þvottur á skipum og tækjum • Gangstétta- og bílastæðahreinsun • Þvottur á sólpöllum, gluggaþvottur o.m.fl Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Málarar Málarar Getum bætt við okkur verkefnum, fagmennska í fyrirrúmi og löggiltir málarar að störfum. Sími 790 7130 Ýmislegt SANDBLÁSTUR & MÁLUN Á stáli, tré ofl WWW. blastur.is Þú kemur til okkar eða við til þín! Verkstæði & verktakar Helluhrauni 6, 220 Hf. s: 555-6005 Bílar Þeir gerast ekki flottari. MERCEDES-BENZ S 550 Plug in Hybrid. Árgerð 2015, ekinn 22 þ.km, bensín, sjálfskiptur. Tilboðsverð 9.990.000. Rnr.225946. Bíllinn er á staðnum. Sá vinsælasti í dag. MMC Outlander Intense plus Árgerð 2020, ekinn 100 km, Plug in Hybrid, sjálfskiptur. Verð 4.990.000. Rnr.226428. Er á staðnum. Nýr bíll og ríkulega búinn. LAND ROVER Range Rover Sport HSE P400E. Árgerð 2021, ekinn 2 þ.km. Plug in Hybrid, sjálfskiptur 8 gírar. Verð 15.950.000. Rnr.226381. Bíllinn er á staðnum. Nánari upplýsingar veita Höfðabílar ehf. í síma 577-4747 Húsviðhald Áratuga reynsla í ráðningum hagvangur.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.