Neisti - 21.12.1932, Blaðsíða 2

Neisti - 21.12.1932, Blaðsíða 2
2 - Ifeisti. veSriðvar heitt. Þorstinn mæddi hann og hann kom heim á "bæ og bað að gefa sér að drekka. Hjónin réttu fram hendurnar og sögðu: "Gull, gull". Þá beigði hann sig niður að forarpolli og drakk. Lokskomst hann í land högg- ormanna. Þan^að hafði hann vilzt.| En gæfan var á hinum heimsendanum.' Fyr en hann varði höfðu höggorm- arnir bitið hann og komið hinu ban-f væna eitri í æðar hans. Þó komst í hann til mannanna, banvænn af nöðr-{ ubiti. Hann engdist sundur og sam-j án af^kvölunij tungan þvældist þur | við góminn exns og ullarlagður. Og| hann bað mahnfjöldann um hjálp. En i mannfjöldinn stóð hátíðlegur 1 kring um hinn deyjandi mann, rétti fram handurnar og sagði: "Gull, - gull". Deyja varð hann. Dauðinn heimtaði ekkert gull. Þeir máttu til að grafa hann, svo að hann eitraði ekki loftið, þegar hann rotnaði. Á meðan þeir mokuðu yfir hann moldinni, tautuðu þeir fyrir ' munni sér: "Gull - gull". Að lokum signdu þeir gröfina, krosslögðu hendurnar, gjorðu bæn sína og sögðu: "Drottinn minn og | .guð minn, gull gull". Hinn sænski prófessor Lithberg hefur reynt að leysa hina miklu gátu um líf þeirra félaga á Hvítey. Hann segir að þeir hafi haft nóg matvæli, nóg skotfæri og nóg eldsneyti. Vist- ir hefir ekki vantað. Aftur á móti var fatnaður þeirra mjög af skornum skamti og alls' ekki hæfur mönnum, er verða að ðvelja langvistum í heim- skautaísnum. Skinnfatnað höfðu þeir ekki svo heitið gæti, en þó munu þeir hafa verið enn ver útbúnir að nær- fatnaði og sokkaplöggum. Þeir hafa ætlað sér að komast heim um sumarið og alls ekki undirbúið^sig undir hinn kalda heimskautavetur á ísþaktri eyðiey. Það er ví'st að Strindberg hefur dáið fyrstur þeirra félaga, því að þeir hafa jarðað hann. Andrée og Frænkel hafa dáið 1 tjaldi sínu. Einn af norsku sjómönnunum, sen fundu líkin, mælti, er hann sá ieyfar þeirra á Hvítey: "Kuldinn hefur gert útaf^við þá". Það er sennilegasta tilgátan. Hvað hefur gerzt eftir komu þeirra til Hvíteyjar? Hvað hafa Andrée og Frænkel lifað lengi eftir Strindberg? Lithberg prófessor kast- ar fram þessum spurningum í lok bókarinnar. En þeim verður sjálf- sagt aldrei svarað. Eftir H. Jensen. Horðurför Andrée. Ö990G9G99O09ÖG99 Andrée og félagar hans voru brautryðjendur, Þeir'voru fórn á „rl. jaltari vísindanna. Því verður ekki Hið síðasta, sem menn vita* um {neitað að við stöndum i þakklætis- þá félaga, er að þeir lifa 17 Okt. jskuld við þá. Deyr fé, deyja frændr, deyr sjalfr et sama; en orðstírr deyr aldregi hveim sér góðan getr. Hávamál. því þá skrifar Strindberg 1 alman- akið sitt og er það það síðasta, sem heyrist frá þeim. Um veru þeirra á Hvítey vita menn ekkert nema það sem menn hafa getið sér til, vegna leyfa þeir.ra. sem fund- izt hafa á eynni. Andree skrifar í síðasta sinn í dagbókina 7 Okt. og það er hið síðasta? sem menn vita beint um hagi þeirra, því að rainnisgrein Strindbergs 17. Oktober er aðeins fáein óskiljanleg- orð. Menn vita að þeir ná landi á Hvít- ey 5. Oktober. Eftir það hlýtur eitthvað geigvænlegt að hafa lagst Morðan í skaga þann, sem gengur á þá, þeir hafa líklega fundið hin-jút á milli Eyjaf jarðar og Skjálfanda- ar ömurlegu ráðstafanir örlaganna,'(flóa, skerst vík ein lítil, sem nefn- vitað að þeir næðu aldrei til manna.ist Keflavík. Fyrrum var þar einn A. J. Maðurinn og björninn. xoxoxoxoxoxoxoxoxoxox IT E I S' T I G L E* Ð I L Ö S K A R 0 L L U M L E S E N D U M S I I U M G R A J 0 L A og N t J Á R S!

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/1590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.