Morgunblaðið - 10.06.2021, Síða 3

Morgunblaðið - 10.06.2021, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 2021 3 Sparisjóðsstjóri Sparisjóður Suður-Þingeyinga er ein elsta fjármálastofnun landsins en hann varð til við sameiningu fimm sparisjóða í Suður- Þingeyjarsýslu. Aðalstarfsstöð Sparisjóðsins er á Laugum í Reykjadal en að auki eru tvær starfsstöðvar, á Mývatni og á Húsavík. Sparisjóðurinn er sjálfseignarstofnun sem hefur það hlutverk að stunda svæðisbundna fjármálastarfsemi á grundvelli samfélagslegrar ábyrgðar. Starfsemi Sparisjóðsins byggir á nálægð við viðskiptavini, heiðarleika og trausti, þekkingu á aðstæðum og þörfum viðskiptavina og svæðis, hóflegum vaxta- mun, skynsamlegum útlánum og samstarfi við aðra sparisjóði um að hámarka hagkvæmni og þekkingu í starfi sjóðsins. Nánari upplýsingar á www.spar.is Menntunar- og hæfniskröfur: Sparisjóður Suður-Þingeyinga óskar eftir að ráða fjölhæfan og reynslumikinn einstakling í starf sparisjóðsstjóra. Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. • Ábyrgð og umsjón með daglegum rekstri • Rekstrargreining og markaðssókn • Umsjón með bókhaldi og uppgjörum • Stefnumótun og mannauðsmál • Greinir, mælir og hefur eftirlit með áhættu • Samskipti við endurskoðendur sjóðsins • Mótar markmið fyrir innra eftirlit í samráði við stjórn • Undirbýr fundi stjórnar ásamt formanni og gefur reglulega skýrslur Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 20. júní 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Umsækjandi þarf að uppfylla hæfisskilyrði FME/Seðlabanka. Þekking á þjónustusvæði Sparisjóðsins er kostur. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun æskileg • Umfangsmikil reynsla og þekking á starfsviði banka/ sparisjóða • Farsæl reynsla af stjórnun og mannaforráðum • Þekking og reynsla af rekstri fyrirtækja • Þekking og reynsla af stefnumótun, teymisvinnu, breytingastjórnun og stafrænum lausnum • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Leiðtogafærni og skipulagshæfileikar • Framsækni, lausnamiðuð og skapandi hugsun • Rík þjónustulund, áhugi og metnaður til að veita framúrskarandi þjónustu ✆530 2000 www.wurth.is Norðlingabraut 8 110 Reykjavík S. 530-2005 Bíldshöfði 16 110 Reykjavík S. 530-2002 Tryggvabraut 24 600 Akureyri S. 461-4800 Drangahraun 4 220 Hafnarfjörður S. 530-2020 SÖLUMAÐUR Á SUÐURLANDI Starfssvið: • Heimsóknir til viðskiptavina í póstnúmerum 800 - 880 ásamt Vestmannaeyjum. • "%un n'rra viðskiptavina á sölusv#ðinu • Sala á vörum Würth$ s.s. festingum$ efnavöru$ vinnufatnaði o.%. • Frágangur pantana Menntun og hæfniskröfur: • Búseta á Suðurlandi er #skileg • Gild ökuréttindi eru skilyrði • Reynsla af sölustörfum er kostur • Iðnmenntun er kostur • Þekking á vörum Würth er kostur • Vilji og metnaður til að ná árangri • Sjálfst#ð vinnubrögð Við bjóðum: • Árangurstengd laun með góðum tekjumöguleikum • Bifreið og farsíma til afnota • Tölvutengingu heim • Góðan starfsanda • Fjölskylduv#nt fyrirt#ki Umsjón með starfsumsóknum hefur Ásgeir Sigurðsson Svæðissölustjóri. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsóknir í tölvu- pósti á asgeir@wurth.is með ferilskrá og mynd. Umsóknarfrestur er til 18.06.2021 SÖLUMAÐUR Í VERSLUN Starfssvið: • Sala og þjónusta til viðskiptavina verslunnar að Norðlingabraut 8. • Almenn verslunarstörf Menntun og hæfniskröfur: • Búseta á Höfuðborgarsv#ðinu er skilyrði • Reynsla í sölu- og verslunarstörfum er kostur • Góð tölvuf#rni er skilyrði • Iðnmenntun er kostur • Þekking á vörum Würth er kostur • Vilji og metnaður til að ná árangri • Sjálfst#ð vinnubrögð Við bjóðum: • Samkeppnish#f laun • Góðan starfsanda • Fjölskylduv#nt fyrirt#ki Umsjón með starfsumsóknum hefur Hallgrimur Magn"sson y!rmaður verslanna. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsóknir í tölvupósti á hallgrimur@wurth.is með ferilskrá og mynd. Umsóknarfrestur er til 18.06.2021 LAGERSTARFSMAÐUR Starfssvið: • Tiltekt og frágangur pantanna • Almenn lagerstörf Menntun og hæfniskröfur: • Búseta á Höfuðborgarsv#ðinu er skilyrði • Góð tölvuf#rni er skilyrði • Vilji og metnaður til að ná árangri • Sjálfst#ð vinnubrögð Við bjóðum: • Samkeppnish#f laun • Góðan starfsanda • Fjölskylduv#nt fyrirt#ki Umsjón með starfsumsóknum hefur Pálmi Bjarni Óttarsson Lagerstjóri. Umsækjendur eru vin- samlegast beðnir um að senda umsóknir í tölvu- pósti á palmi@wurth.is með ferilskrá og mynd. Umsóknarfrestur er til 18.06.2021 ..LEYNIST KANNSKI WÜRTH-ARI Í ÞÉR? WÜRTH Á ÍSLANDI LEITAR AÐ STARFSFÓLKI Würth á Íslandi óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfulla einstaklinga í 'mis störf. Würth er rúmlega !5 ára gamalt fyrirt#ki með starfsstöðvar í rúmlega 80 löndum með y&r 80.000 starfsmenn. Würth hefur verið starfandi á Íslandi síðan 1(88. Þjónusta Würth byggist á heimsóknum til viðskiptavina sem skipulagðar eru á viku til mánaðar fresti. Í hverri heimsókn einbeitum við okkur að heildarlausn fyrir hvern viðskiptavinahóp auk þess að fara y&r helstu söluvörur. Würth á Íslandi starfr#kir 4 verslanir$ 2 í Reykjavík$ í Hafnar&rði og á Akureyri. Vöruhús okkar er í höfuðstöðvum fyrirt#kisins að Norðlingabraut 8. Einkunnarorð okkar er: „Fagfólk velur Würth“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.