Morgunblaðið - 12.06.2021, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.06.2021, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 2021 5 Víðistaðakirkja í Hafnarfirði auglýsir eftir organista/kórstjóra Starfsvið: Orgel- og hljóðfæraleikur við helgihald kirkjunnar, stjórn og þjálfun kirkjukórs, umsjón með hljóðfærum, skipulag tónlistarstarfs í kirkjunni og ráðgjöf þar að lútandi. Um er að ræða 85% starfshlutfall. Einnig kemur til álita 100% starf með viðbótarskyldum gagnvart Barnakór kirkjunnar ef um semst. Hæfniskröfur: Góð menntun, færni og reynsla á sviði kirkjutónlistar og kórstjórnunar, skipulags- hæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum. Umsóknir merktar „Starfsumsókn“ sendist til: Víðistaðakirkja, Pósthólf 351, 220 Hfj. - og rafrænt á srbragi@vidistadakirkja.is Umsóknarfrestur er til 25. júní 2021. Öllum umsóknum verður svarað. Viðkomandi hefði þurft að geta hafið störf í ágúst/ september. Nánari upplýsingar veita Hjörleifur Þórarinsson formaður sóknarnefndar (sími 660 3707) og séra Bragi J. Ingibergsson sóknar- prestur (sími 894 7173). Landssamband veiðifélaga óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Leitað er að öflugum einstaklingi í starf þar sem reynir m.a. á samskiptahæfni og frum- kvæði. Um er að ræða 75% starf. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2021. Starfssvið: • Dagleg stjórnun og rekstur skrifstofu • Hagsmunagæsla fyrir veiðifélög • Umsjón með skipulagi málefna- og kynningarstarfs • Eftirfylgni með stefnu og ákvörðunum stjórnar og samþykktum aðalfunda • Ábyrgð á fjármálum • Samskipti við fjölmiðla Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun • Þekking á lagaumhverfi lax- og silungsveiða er kostur • Góðir samskiptahæfileikar • Frumkvæði • Færni í að tjá sig í ræðu og riti • Góð enskukunnátta Landssamband veiðifélaga Mönnum er skylt að hafa með sér félagsskap um veiði í hverju fiskihverfi, sbr. 1. mgr. 37. gr. laga nr. 61/2006 um lax- og silungsveiði. Þessi félagsskapur kallast veiðifélög. Landssamband veiðifélaga er landssamtök allra veiðifélaga á Íslandi og starfar á grundvelli 5. mgr. 4. gr. framangreindra laga. Landssamband veiðifélaga var stofnað árið 1958 og hlutverk þess er að gæta sameiginlegra hagsmuna veiðifélaga á Íslandi. Hlutverk þess er einnig að koma fram fyrir hönd þeirra gagnvart hinu opinbera, efla starfsemi veiðifélaga og auka samstarf þeirra, stuðla að bættri stjórn veiðimála og auka þekkingu á málefnum veiðifélaga. Vinsamlegast sendið umsóknir á Jón Helga Björnsson formann Landssambands veiðifélaga. Netfang hans er jonhelgi@angling.is. Hann veitir jafnframt allar nánari upplýsingar en einnig er hægt að ná í hann í síma 893-3778. LANDSSAMBAND VEIÐIFÉLAGA AUGLÝSIR EFTIR FRAMKVÆMDASTJÓRA ✆530 2000 www.wurth.is Norðlingabraut 8 110 Reykjavík S. 530-2005 Bíldshöfði 16 110 Reykjavík S. 530-2002 Tryggvabraut 24 600 Akureyri S. 461-4800 Drangahraun 4 220 Hafnarfjörður S. 530-2020 SÖLUMAÐUR Á SUÐURLANDI Starfssvið: • Heimsóknir til viðskiptavina í póstnúmerum 800 - 880 ásamt Vestmannaeyjum. • "%un n'rra viðskiptavina á sölusv#ðinu • Sala á vörum Würth$ s.s. festingum$ efnavöru$ vinnufatnaði o.%. • Frágangur pantana Menntun og hæfniskröfur: • Búseta á Suðurlandi er #skileg • Gild ökuréttindi eru skilyrði • Reynsla af sölustörfum er kostur • Iðnmenntun er kostur • Þekking á vörum Würth er kostur • Vilji og metnaður til að ná árangri • Sjálfst#ð vinnubrögð Við bjóðum: • Árangurstengd laun með góðum tekjumöguleikum • Bifreið og farsíma til afnota • Tölvutengingu heim • Góðan starfsanda • Fjölskylduv#nt fyrirt#ki Umsjón með starfsumsóknum hefur Ásgeir Sigurðsson Svæðissölustjóri. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsóknir í tölvu- pósti á asgeir@wurth.is með ferilskrá og mynd. Umsóknarfrestur er til 18.06.2021 SÖLUMAÐUR Í VERSLUN Starfssvið: • Sala og þjónusta til viðskiptavina verslunnar að Norðlingabraut 8. • Almenn verslunarstörf Menntun og hæfniskröfur: • Búseta á Höfuðborgarsv#ðinu er skilyrði • Reynsla í sölu- og verslunarstörfum er kostur • Góð tölvuf#rni er skilyrði • Iðnmenntun er kostur • Þekking á vörum Würth er kostur • Vilji og metnaður til að ná árangri • Sjálfst#ð vinnubrögð Við bjóðum: • Samkeppnish#f laun • Góðan starfsanda • Fjölskylduv#nt fyrirt#ki Umsjón með starfsumsóknum hefur Hallgrimur Magn"sson y!rmaður verslanna. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsóknir í tölvupósti á hallgrimur@wurth.is með ferilskrá og mynd. Umsóknarfrestur er til 18.06.2021 LAGERSTARFSMAÐUR Starfssvið: • Tiltekt og frágangur pantanna • Almenn lagerstörf Menntun og hæfniskröfur: • Búseta á Höfuðborgarsv#ðinu er skilyrði • Góð tölvuf#rni er skilyrði • Vilji og metnaður til að ná árangri • Sjálfst#ð vinnubrögð Við bjóðum: • Samkeppnish#f laun • Góðan starfsanda • Fjölskylduv#nt fyrirt#ki Umsjón með starfsumsóknum hefur Pálmi Bjarni Óttarsson Lagerstjóri. Umsækjendur eru vin- samlegast beðnir um að senda umsóknir í tölvu- pósti á palmi@wurth.is með ferilskrá og mynd. Umsóknarfrestur er til 18.06.2021 ..LEYNIST KANNSKI WÜRTH-ARI Í ÞÉR? WÜRTH Á ÍSLANDI LEITAR AÐ STARFSFÓLKI Würth á Íslandi óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfulla einstaklinga í 'mis störf. Würth er rúmlega !5 ára gamalt fyrirt#ki með starfsstöðvar í rúmlega 80 löndum með y&r 80.000 starfsmenn. Würth hefur verið starfandi á Íslandi síðan 1(88. Þjónusta Würth byggist á heimsóknum til viðskiptavina sem skipulagðar eru á viku til mánaðar fresti. Í hverri heimsókn einbeitum við okkur að heildarlausn fyrir hvern viðskiptavinahóp auk þess að fara y&r helstu söluvörur. Würth á Íslandi starfr#kir 4 verslanir$ 2 í Reykjavík$ í Hafnar&rði og á Akureyri. Vöruhús okkar er í höfuðstöðvum fyrirt#kisins að Norðlingabraut 8. Einkunnarorð okkar er: „Fagfólk velur Würth“ Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.