Hamar - 23.03.1934, Blaðsíða 4

Hamar - 23.03.1934, Blaðsíða 4
4 HAMAR H A A\AR kemur út á hverjum föstudegi. U t g e f a n d i: Sjálfstæðisflokkurinn f Hafnarfirði. R i t s t j ó r i: Þorleiiur Jónsson. Símar 9120. 9162. Afgreiðsta og auglýsingar: Gunnarssundi 6. _________Simi 9120. Prentsmiðja Haínarfjarðar. Sími 9276. 12 Appelsínur á eina krónu. Þorvaldarbúð. Nýkomið: Blómkál, Rauðkál, Gulrætur, Rauðbeður, Purrur, vSelleri. Stcbbabúð. Lesið og útbreiðið „HAMAR" Colledga. Lauk hann prófi við skólann skömmu áður en hann fór, með ágætis einkunn. — Adólf hefir áður lokið góðu prófi við Verslunarskóla íslands og gagn- fræðaprófi við Mentaskólann á Akureyri. Rafmagnsverðið. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var samþykt tillaga rafljósanefnd- ar um það, að fara þess á leit við eiganda Rafmagnsstöðvar- innar (Ctvegsbankann í Reykja- vík) að lækkað verði verð á raf- magni til ljósa um 10 aura hver kílówatts-stund og að verð á raf- magni til iðnaðar verði samræmt og lækkað tiltölulega.Tillaga þessi var framkomin vegna erindis, sem Kaumannfjelagið hafði sent bæjarstjórn um lækkun á raf- magnsverðinu og aukningu á birtumagni rafljósanna. Niðurfelling bæjargjalda. Samþykt var á síðasta bæjar- stjórnarfundi samkvæmt tillögu fjárhagsnefndar, að fella niður sem ófáanlegar tekjur: Útsvör frá árinu 1933 kr. 6065,00, fast- eignagjöld frá sama ári kr. 186,- '55: og eldri gjöld . kr. 1123,45. 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 Vér viljum ekki fara að dæmi keppinauta vorra og auglýsa ákveðið vitamínmagn í algerlega örannsökuðu smjörlíki. Vér kjósum fremur að bíða þar til rannsókn á smjörlíki voru, sem nú fer fram í Lundúnum, erlokið. Þessi rannsökn verður að ýmsu. leyti fullkomnari en hér hefir þekst til þessa og tekur lengri tíma. Þess vegna, heiðraðir viðskiflavinir — rasið ekki um ráð fram — en haldið trygð við hið ágæta, viðurkenda ^úss^. sem er og verður allra best. A s g a r ð u r h.f. mikið úrval 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 83 Páskaegg Þorvaldarbuð. Athugið. Athugið. í Litlu-búðina erkomið miklð úrval af VASKPILSUM og KVENN- KÁPUM með afar lágu verði. Sími 9265. Ólafur Runólfsson. Sími 9265. Auglýsið i HAMRI.

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/1599

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.