Fiskifréttir


Fiskifréttir - 24.06.1988, Blaðsíða 5

Fiskifréttir - 24.06.1988, Blaðsíða 5
fcstudagur 24. júní Fiskmarkaðir Faxamarkaöur H/l Vikuna 12.-19. jóní 1988 Teg. Him. Lógm. Mcðal- Magn vcrð Karfi 30.0 15.0 26.46 4,4 Lúða 165.0 65.0 130.46 0.7 Skarkoli 46.0 4.3 35.26 19.6 i'íttir 26.5 12.0 20.79 18.1 Ufsí 15.0 10.0 13.28 14.5 irm.f. 15.0 15.0 15.0 0.4 Lorskur 41.0 15.0 35.56 297.2 Saratals 34.62 368.2 Fiskmarkaöur Suöurnesja Vikuna 12.-19. ji'mí 1988 Teg. Hím. Lágm. Mcðal- Magn vtrð ítötttt) (kr/kg) Gfál. 27.0 27.0 27.0 0.S Karfi 29.5 5.0 18.51 8.8 Langa 29,0 27.S 28.59 6.1 Lang- lúra 37.5 37.5 37.50 0.4 Lúða 155.0 80.0 132.91 2.2 SkarkoK 49.5 37.0 46,69 19.6 Skata 95.0 54.0 58.58 1.5 Skötus. 212.0 79.0 176.93 0.2 Steínb. 12.0 5.0 6.20 11.3 Sólkoii 63.0 53.0 60.88 1.8 Ufei 23.5 5.0 16.44 15.9 írra.f. 25.5 15.0 17.13 3.5 Þorskur 52.5 15.0 34.79 239 5 Öftigkj. 15.0 15.0 15.00 0.6 Ýsa 70.5 21.0 42.29 39,7 Samtals 34.74 351.9 Fiskmarkaöur h/f Hafnarf. Vikuna 12.-19.júní 1988 Tcs. H4m. L4gm. Mcltal- Magti vcrð {tottn|: 15.0 i5.d n,i 10.0 27.01 23.3 12.0 18.30 6.1 70.0 101.88 2.8 25.0 38.84 25.4 80.0 159.88 1.2 5.0 13.52 27.4 44.0 48.06 1.5 10.0 17.50 33,3 18.0 21.34 5.9 30.0 34.24 338.9 .”.0 48 42 19.il 33.68 514.9 BlanO. 15.0 Karfi 35.0 Laoga 24.0 l.uött 203.0 Skarkoli 44.0 Skötus. 215.0 Steittti. 23,0 Sólkoli 55.0 Ufci 20.0 irttt.f. 23,0 : Þorskur 41.0 Ýsa 66.0 Samtais Fiskniarkaður Vestmannaeyja 1 ikuna 12.-19. júní 1988 Tcg. Hátti. Lágm. Níteðai- Magn vcrð (tonn) <kr/kg) íýýíI'ýý;:::: Kttrfi 28.0 25.4 27.36 5.8 Langa Langl. Skata Stcinb. 37.0 37.0 37.0 24.5 45.0 45.0 45.00 0.6 25.0 22.0 24.25 6.6 Ufci Porskur Ýsa 21.5 21.5 21.50 6.4 40.5 39.5 39.89 22.5 46.5 40.5 42,97 4.0 Samtals 34.19 75.0 Fiskverðsákvörðun í vor gekk ekki hljóðalaust fyrir sig fremur en oft áður. Almennt fiskvcrð hækkaöi um tæp 5% með at- kvæðum kaupenda og odda- manns, gegn atkvæðum útvegs- manna og sjómanna, en þeir höfðu farið fram á 10% hækkun. Sjómenn töldu að 10% hækkun væri lágmark ef sjómenn ættu að halda í við aðrar launahækkanir í landinu og í mótmælaskyni hefur fulítrúi Sjómannasambands ís- lands hætt störfum íVerðlagsráði sjávarútvegsins fram á haustið, en þá er fyrirhugað að þing Sjó- mannasambandsins taki ákvörð- un um framhaldið. Fulltrúi Far- manna- og fiskimannasambands- ins kom hins vegar fljótlega tii starfa aftur og taldi að mótmælin hefðu komist til skila. FiskverðSákvörðun er samn- ingur miili seljenda og kaupenda fisks. Náisl ekki samningar milli þeirra vísa þeir ágreiningnum til yfirnefndar, en yfirnefndin er gerðardómur, sem sker úr um ágreininginn. Yfirnefnd er skip- uð tveimur fulltrúum fiskkaup- enda, tveimur fulltrúum fiskselj- enda og oddamanni, sem er for- stjóri Pjóðhagsstofnunar eða fulltrúi hans, og er það að vali þeirra samtaka í sjávarútvegi sem fulltrúa eiga í Verðlagsráði. Oddamaður myndar sér skoðun um eðlilega fiskverðsákvörðun miðað við aðstæður, eftir viðræð- ur við aðila máisins. Siðan freist- ar hann þess að ná sameiginlegri niðurstöðu, en að öðrum kosti er eðlilegast að hann dæmi með þeim sem nær eru sjónarmiðum hans. Fulltrúar fiskscljenda í yfir- nefndinni skiptast þannig að út- vegsmenn tilnefna annan en sjó- menn tilnefna hinn og skiptast fulltrúar yfirmanna og undir- manna á um að sitja í yfirnefnd- inni. Hlutverk sjómanna í Verðlagsráði Þá má spyrja hvert sé hlutverk sjómanna í Verðlagsráði sjávar- útvegsins. Eðli málsins sam- kvæmt eru fiskverðssamningar samningar milli fiskverkenda og útvegsmanna sem eru hinir raun- verulegu kaupendur og seljendur fisks upp úr sjó. Sjómenn geta ekki komið beint inn í þá samn- inga. Hins vegar eru hagsmunir sjómanna af því hvernig til tekst um fiskverðssamninga miklir, þar sem laun þeirra ráðast að verulegu leyti af fiskverðinu. Pað hafa því vérið og eru enn hags- En dragi sjómenn sig út úr Verðlagsráði verður það til þess munir sjómanna að taka þátt í störfum ráðsins og má búast við því að svo verði enn um sinn. Á sínum tíma gerðu sjómenh kröfu til þess að eiga fulltrúa f Verð- lagsráði til þess að gæta þessara hagsmuna. I.öggjafinn varð við þeirri kröfu þó að ekki væri aug- ljóst hver hlutur sjómanna í físk- verðssamningum yrði. En lög- gjafinn hefur vafalaust talið hags- muni sjómanna brýna. En það er einkamál sjómanna hvort þeir vilja nú draga sig út úr Verðlags- ráði. Telji þeir hagsmunum sín- um betur borgið á þann hátt munu þeir vafalaust gera það. Til þess þurfa þeir enga utanaðkom- andi aðstoð. að starfsemi ráðsins breytist verulega. Eftir sem áður getur ráðið verðlagt fiskinn, þár sem kaupendur og hinir raunverulegu seljendur eru eftir í ráðinu. Það munu eftir sem áður verða lagðir fram útreikningar um stöðu fisk- vinnslu og útgerðar. Og það munu nást samningar um fisk- verð annað hvort í ráðinu sjálfu eða með dómi yfirnefndar. En eftir að sjómenn hverfa úr ráðinu verða þessir samningar öðru vísi en áður. Meginatriði þeirra hlýt- ur að verða að skipta tapi, eða jafnvel hagnaði, nokkurn veginn jafnt á milli fískvinnslu og út- gerðar. Ekki verður eins auðvelt og stundum hefur verið að krefj- ast þess af stjórnvöldum að tekj- uþróun í sjávarútvegi verði svip- uð og í öðrum atvinnugreinum. Engum til hagsbóta Samningar um fiskverð hafa öðrum þræði verið kjarasamn- ingar, þar sem sjómenn hafa gætt hagsmuna sinna í Verðlagsráði. Ef sjómenn draga sig úr Verð- lagsráði verður það til þess að sjómenn hljóta að beina kjara- baráttu sinni alfaxið að útvegs- mönnum og losa verulega um tengslin milli fiskverðs og launa- kjara sjómanna. Búast má við því að þetta yrði til þess að kjarabar- áttan yrði óvægnari en áður og er þó ekki á það bætandi. Séu þessi mál skoðuð í heild má virðast svo að fæstir ættu að fagna því að sjómenn hætti að taka þátt í störf- um Verðlagsráðs. Fátt bendir til þess að það yrði sjómönnum til hagsbóta. Og sjávarútveginum í heild yrði það varla til hagsbóta. Höfundur er framkvæmdastjóri Félags Sambandsfiskframleiðenda og á sæti í Verðlagsráði. Sumar- vandamál Ríkismat sjávarafurða vekur at- hygli á því í nýjasta fréttabréfi sínu að 40% af þorskafla skuttogar- anna sé veiddur í mánuðunum júní, júlí og ágúst ár hvert og birtir meðfylgjandi línurit því til stuðn- ings. Það er gamalt og nýtt vandamál að þegar aflabrögð togaranna eru best og auðveldast er að ná í fisk- inn eru fiskvinnslustöðvarnar í landi hálflamaðar vegna sumarfría og óvant fólk að störfum upp til hópa. Þetta er líka sá árstími þegar fiskurinn er hvað viðkvæmastur í meðförum. Þá er gjarnan gripið til þess ráðs að senda fiskinn óunninn á erlendan markað með misjöfn- um árangri því ferksfiskmarkað- irnir eru viðkvæmir yfir sumartím- ann. Heimild: Byggt á gögnum Fiskiféiags Islands.

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.