Fiskifréttir


Fiskifréttir - 24.06.1988, Qupperneq 9

Fiskifréttir - 24.06.1988, Qupperneq 9
föstudagur 24. júní 9 FréttSr Reglugerð um vinnslukvóta á rækju: Meðalkvóti á verksmiðju 1040 tonn — 19 rækjuverksmiðjur með 500 tonna kvóta hver Samkvæmt reglugerð um heim- ildir rækjuvinnsiustöðva til mót- töku á úthafsrækju á þessu ári, sem þegar hefur tekið gildi, hefur 41 rækjuverksmiðju með samtals 89 pillunarvélar, verið úthlutað vinnslukvóta upp á 39325 tonn. Þetta er því 3325 tonnum hærri kvóti en rækjukvóti íslenskra veiði- skipa. Hámarksvinnsluheimild hverr- ar rækjuverksmiðju er byggð á vinnslu á fjögurra ára tímabili, frá 1984 til 1987, þannig að meðaltal tveggja bestu áranna er lagt til grundvallar. í reglugerðinni segir: „Reynist reiknuð hámarks- vinnsluheimild stöðvar vera innan við 2000 lestir, skal bæta 10% álagi við þá tölu við ákvörðun vinnslu- Vinnslukvótinn tvö Fjöldi nafn: Staður: bestu: Kvóti: véla: Sigló hf. Siglufirði 2.705 2.800 4 Niðursuðuverksm.hf. ísafirði 2.468 2.500 4 K. Jónsson og Co hf. Akureyri 2.253 2.300 4 Söltunarfélag Dalvík 1.894 2.090 2 Fiskiðjusamlag Húsavík 1.730 1.980 2 Rækjuv. Bakki Hnífsdal 1.337 1.540 3 Ingimundur hf. Reykjavík 1.228 1.430 2 íshúsfélag Bolungarvík 1.050 1.210 3 Rækjuv. O.N.Olsen hf. ísafirði 1.043 1.210 3 ísver Isafirði 962 1.150 2 Meleyri hf. Hvammstanga 940 1.150 3 Rækjuvinnslan hf. Skagaströnd 937 1.150 3 Særún hf. Blönduósi 931 1.150 2 Frosti hf. Súðavík 892 1.035 3 Árver Árskógsströnd 874 1.035 2 Rækjustöðin hf. Isafirði 857 1.035 3 Þórður Óskarsson hf. Akranesi 842 1.035 2 Þorbjörn hf. Grindavík 836 1.035 2 Stakkholt hf. Ólafsvík 712 920 2 Dögun hf. Sauðárkróki 575 690 1 Hraðfrystihúsið Hólmavík 551 690 2 Fiskv. Axels Pálssonar Keflavík 525 690 1 Samtals 26.135 29.925 55 Rækjunes hf. Stykkishólmi 383 500 3 Sæblik Kópaskeri 376 500 2 Fisk. Soffaníasar C. Grundarfirði 368 500 2 Rækjuver hf. Bfldudal 280 500 3 Gauksstaðir hf. Garði 279 500 2 Hraðfrystihúsið Drangsnesi 228 500 2 Útvegsmiðstöðin hf. Keflavík 180 500 2 Hraðfrystihús hf. Grundarfirði 143 500 2 Lagmetisiðjan Garði hf. Grindavík 137 500 2 Hraðfrystihús hf. Ólafsvík 130 500 1 K.A.S.K. Höfn 310 500 1 Söltunarst. Eljan hf. Eskifirði 82 500 1 Flóki hf. vinnslust. Brjánslæk 65 500 2 Sæfang hf. Grundarfirði 52 500 2 Magnús Gamalíelsson hf. Ólafsfirði 21 500 2 Hraðfrystihús hf. Hellissandi 0 500 1 Hraðfrystihús hf. Eskifirði 0 500 2 Þórsnes hf. Stykkishólmi 0 500 1 Tangi hf. Vopnafirði 0 500 1 Samtals 3.029 9.500 34 Heild, samtals 29.164 39.325 89 Sjóli og Haraldur Kristjánsson: Töfðust um viku vegna galla Nýju frystitogararnir Haraldur Kristjánsson HF og Sjóli HF hafa tafist lítillega frá veiðum að undan- förnu vegna skekkju í vélaundir- stöðum á milli gírs og aðalvélar. Sérfræðingar frá skipasmíðastöð- inni komu hingað til lands vegna þessa og hefur gallinn verið lag- færður. Að sögn Haraldar Jónssonar, framkvæmdastjóra Sjólastöðvar- innar kom skekkjan í ljós við mæl- ingu sem framkvæmd var um borð í togurunum. Skekkjan var mis- mikil og þurfti að brjóta upp véla- undirstöðurnar og steypa nýjar. Þetta er mikið nákvæmnisverk enda má vart muna millimetrum til eða frá. — Það tók okkur rúma viku að komast fyrir þetta, þannig að þessi töf ætti ekki að koma að sök. Tog- ararnir eru báðir á sóknarmarki og verða því að stoppa 45 daga hvor á tímabilinu 1. maí til 1. september. Við tókum hluta sóknarstoppsins út núna, sagði Haraldur Jónsson. hámarks en sé reiknuð hámarks- vinnsluheimild innan við 1000 lest- ir, skal bæta við 15% álagi. Há- marksvinnsluheimild hverrar einstakrar rækjuvinnslustöðvar skal þó aldrei nema minna en 500 lesturn." Við úthlutun er ennfremur heimilt að taka sérstakt tillit til þess ef rækjuveiðiskip eru í eigu sömu aðila, þannig að við vinnslu- kvótann bætist allt að 30% af kvóta skips eða skipa. Þessi heim- ild leiðir þó aldrei til þess að vinnslukvótinn verði hærri en kvóti skipanna. Mjög er misjafnt hve stórir vinnslukvótarnir eru en hæstu Hörpudiskur: 68% minni veiði en í fyrra Mjög mikill samdráttur hefur orðið í veiðum á hörpudiski fyrstu mánuði þessa árs. Samkvæmt upp- lýsingum frá Fiskifélagi íslands var veiðin aðeins 1503 tonn fyrstu fimm mánuði þessa árs en var 4613 lestir á sama tíma í fyrra. Sam- drátturinn er 68%. Það er ekki samdráttur í sjálfri veiðinni sem veldur því að aflinn nú er svo lítil sem raun ber vitni. Verðfall á hörpudiski á erlendum markaði er aðalástæðan og því hef- ur verið dregið úr sókninni. Ellert Kristinsson, fram- kvæmdastjóri Sigurðar Ágústsson- ar hf. sagði í samtali við Fiskifréttir að vertíðin hefði staðið hefð- bundna tvo mánuði, janúar og febrúar og hæfist ekki aftur fyrr en í ágústmánuði venju samkvæmt. Sagði Ellert að þegar bátarnir hefðu róið hefðu þeir alltaf fengið skammtinn sinn þannig að léleg aflabrögð skýrðu ekki þennan samdrátt. kvótana fá Sigló hf. 2800 tonn, Niðursuðuverksmiðjan hf. 2500 tonn, K. Jónsson & co. hf. 2300 tonn og Söltunarfélag Dalvíkur 2090 tonn. Hæstan kvóta á hverja pillunarvél fá Söltunarfélag Dal- víkur 1045 tonn og Fiskiðjusamlag Húsavíkur 990 tonn. Lægstan kvóta á vél fá hins vegar Rækjunes hf. í Stykkishólmi og Rækjuver hf. á Bíldudal, tæp 167 tonn. Á meðfylgjandi töflu eru upp- lýsingar um vinnslukvóta ein- stakra stöðva. RAFMÖTORAR Til á lager. Rafmótorar frá EVACEC í Portúgal, 0,37 kw til 50 kw. Mjög hagstætt verð! Viðgerðar og varahlutaþjónusta. ÍANDVEIARHF SMIEULAÆGI66. KÓPAVOGI, S. 9176600

x

Fiskifréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.