Þjálfi - 24.09.1932, Page 2

Þjálfi - 24.09.1932, Page 2
2 „ÞJÁLÍI Ur bestu hjeruðunr Borgarfjarðar sel jeg kjöt á þéssu hausti með bæjarins lægsta verði. Kjötið kemur daglega til bæjarins. Seí einnig: MÖR n.ú þegar á að.eins 37% eyrir pd., SVIÐ á aðeins 75 aura, Sel einnig SALTKJÖT í heilum óg liálfum tu'nnum aðeins eítir pöntum. SALTKJÖTIÐ er þettað góða viðurkenda „Hvammstanga kjöt“. Gjörið. pantanir, sem fyr«t. Gimnlaugur Síefánsson. Sími 189. S ,Sími 189. vjelsíTiiðja, Vesturgötu 22-24 Hafnarfirði. Sími 141. Símnefni „Hamar“. Tekur að sjer allskonar viðgerðir á skipum, gfuvjelum og mótorum. — Framkvæmir allskonar logsuðu. — Setur upp miðstöðvar, baðtæki, skolpleiðslur og ldósett. — Smíðar alls- konar handrið og hlið úr járni. Selur bændum skeifur, ljá- bakka o. fl. Framkvæmir að öðru leyti flest það, er járn- smíðum tilheyrir. Vönduð vinna. Verðið sanngjarnt. Píanó úsáhöld. Bollapör, •: Diskar, Pönnur. o. fl. í eldhúsið hjá Gunnlaugi. lí.tið notað, tilsölumeð tækifæris- verði. Hagkvæmir greiðsjuskilmálar. Upplýsingar gefur Jón Magnússon, Kirkjuveg 30. Nýkomið: Hvít-kál á kr. 0,30 % kg. Rauðkál, Rabbabari kr. 0,25 % kg., Plómur, Gufrætur og m. fl. Gunnl. Sfefánsson. 1. íþróttamenn og konur, drekk- ið ekki áfenga drykki. 2. Neytið ekki tóbaks. 3. Sækið vel og stundvíslega fundi þá, sem haldnir eru í félögum ykkar. 4. Greiðið skilvíslega árstillög ykkar. 5. Sækið vel allar íþróttaæfing- ar, því að æfingin skapar leiknina. 6. Verið hagsýnjr og sparsamir á fé, svo að þið sjálf óg fé- lög ykkar verði vel stæð fjárhagslega. 7. Sýnið dugnað og, áhuga fyrir L frá skipshlið næstu daga. Kaupfjclag Hafnarfjarðar. Sími 8. Tvcir ofnar (notaðir) til sölu, með tækifærisverði. Þorvaldur Bjarnason. því máli sem þið hafið sett á stefnuskrá ykkar. 8. Sækið að eins þær íþróttir sem hollur eru og siðbætandi. 9. Látið ekki áhugamálin verða að fánýtum leikaraskap. 10. Aflið ykkur trausts og virð- ingu allra góðra manna. Iþróttamenn, karlar jafnt sem konur, haldið vel þessi böðorð og; athugið árangurinn. — „íþróttavinur“, r Iþróttin að græða. Galdurinn við haná er sá, að kaupa: Nauðsynjavörur sýnar, ' Glervörur, Tóbaksvörur, Sælgætisvörur, Silfurplett, Leikföng, Orgel, Slaghörpur, Grammófóna, Grammó- fónplötur, Rafmagnsperur, Viðtæki, Skófatnað, Fræðibækur, Skemtibækur, Skólabækur, Skólatöskur, Skólaritföng og hvað annað, sem með þarf, á hið fáheyrða lága verð hjá Halló! Halló! 1 Haustid cr komið! Allir, sem þurfa að veggfóðra vita að hvergi er fjölbreytara úr- val en í ,Málmi“. Hef fengið margar teg. af gfugga- og dyrasteng- úm. Málning í stærsta og ódýrasta úrvali bæjarins. Mikið af fallegum myndum, og margt annað, sem, eykur heimilisprýði. Leggið leiö yðar í verzL ,Málm“, og þér munuð sannfærast um verð og vörugæði verzlunarinnar. Virðingarfylst Uerzlunin ífflálm ur. Sími 230. Guðjón Jónsson, Austurgötu 17. sími 230. onar og plötur mest og best úrval hjá Knattspyrnufréttir. í sumar hefir knattspyrnufélag- ið „Þjálfi“, þreytt knattspyrnu- kappleiki við ýms knattspyrnu- félög og birtist hér yfirlit um úrslit í þessum leikjum: I. flokkur. 2. sept. ,Fram“ pg „Þjálfi”, jafn- leiki 1:1. ■ '' ■» 5 ; 4 ' " L - 4. sept. „Danska íþróttafélagið“ og ,Þjálfi* og sigraði ,Þjálfi* með 5:4. II. fl. Yormðt. 29. júlí „Haukar” og „ÞjálfU, og sigruðu „Haukar“ með 1 :0. 31. júlí „Þjálfi“ og „Haukar“ og sigraði ,Þjálfi“ með 1 :0. 3. ágúst, „Þjálfp 0g „Haukar“ og sigraði „Þjálfi“ með 5:0. 28. ágúst, „Þjálfi* og Vest- mannneyingcir, jafnl. 0 : 0. „Þjálfi“ og knattspyrnuflokkur úr verzl- unarm.fél. Merkur, Rvík og bar „Þjálfi“ sigur úr bítum með 2 : 0. III- fl. Yormðt. 29. júlí sigruðu „Haukar* „Þjálfa* með 2:0. 2. ágúst sigruðu „Haukar“ „Þjálfa“ með 1:0. 1Y. flokkur. 15. sept. sigraði „Þjálfp „Hauka“ með 1 :0. íþr. Haustmót 2. og 3. fl. Knattspyrnufél. „ÞjálfP efndi til knattspyrnumóts fyrir 2. og 3. aldursílokk. Mótið hólst 7. sept. s. 1. og stóð til 18. s. m., kepp- endur voru „ÞjálfD og knatt- spyrnufélagið „Haukar“. Kept var um vandaðan silfurbikar í 2. fl. og styttu af knattspyrnumanni í 3. íl. Verðlaunin voru gefin af „Þjálfa“. Urslit mótsins urðu þau að í 2. fl. sigraði „ÞjálfU „Hauka“ með 2:0 en í 3. fl. sigruðu „Haukar“ „Þjálfa* með 1:0, fVi ú';v Lv H,

x

Þjálfi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjálfi
https://timarit.is/publication/1600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.