Þjálfi - 24.09.1932, Side 3

Þjálfi - 24.09.1932, Side 3
 , ÞJ ÁLFÍ * Hvöt. ______ • Knattspyrnufél. ,Þjálfi“ er fé- lag peirra manna og kvenna er unnið hafa þess heit, að fórna meira eða minna af frístundum sínum á altari íþróttanna. Hjá mörgum æskumönnum vorum vilja frístundirnar oft á tíðum vera fáar til ípróttaiðkana. Allt annað setur í fyrirrúmi. Kvik- myndasókn og kaffihúsaseta eru hafnar yfir holla útiveru. En sem betur fer er önnur tegund æskumanna að verki hér í bæ, sem ala í brjóstum sér virðingarverðan áhuga fyrir viðgangi ípróttanna. Á herðum þess æskulýðs hvílir þungi í- þróttalífsins. Hann aflar sómans en sætir jafnframt áhyggjum, sem sífelt eru samfara sérhverj- um félagskap. Þessi hópur æsku- lýðsins fer stöðugt stækkandi, fleiri og fleiri veita íþróttunum athygli. En ráðandi kynslóð? Metur hún mikils heill vaxandi kyn- slóðar? Hafnfirzkir íþróttamenn hafa lítt orðið varir þeirra eigin- leika eldra fólksins. Æskulýður- inn hefur að vísu heyrt ráðandi kynslóð kveða upp dóm ýfir höfðum sér, — dóm um siðleysi uppvaxandi kynslóðar. En svo ekki meir. Orð, innantóm orð. Mor á kr. 0,37% % kg. Sviö á kr. 0,75 stk. Kæfa á kr. 1,00 % kg. Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar. Er nú vel birg af allskonar LÆRDÓMSBÖKUM fyrir BARNA- og UNGLINGASKÓLA. — Einnig margskonar ritföng og skóla- áhöldum og má þar nefna: Skólatöskur, Pennastokka, Pennasköft, Blýanta, Reglustrikur, Blek, Rissbækur. Teiknibækur, Teikniblokkir, Teikniliti, Teikniblek, Skrifbækur, Stílabækur, o. m. fl. Þessa dagana erú seld með afar lágu verði kvenn og barnaveski. Gjörið svo vel og lítið inn og athugið verðið í Yerzlun Þorvaldar Bjarnasonar. Gunnlaugi. Sími 84. Sími 84. Góða Yetrarstúlku vantar, öll þægindi, hátt kaup. — For- miðdagsstúlka getur komið til greina. — Upplýsingar í síma 135. Ath u gið! Nú eins og að undanförnu sel jeg eftir taldar vörur með lægsta verði, sem þekkist: Dívanar, margar gerðir frá kr. 40,00. Riklingur kr. 0,85 % kg. harðfiskur kr. 0,65 % kg. Fjaðradýnur, í rúm mjög vandaðar. Stoppaðar d}rnur í rúm og skipskojur. Vindutjöld, fyrir glugga úr pappír og dúk. Betristofuhúsgögn, smíðuð efir pöntunum. Ennfremur eru allar viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Sje um stærri kaup að ræða gef jeg afslátt gegn staðgreiðslu; lítið þessvegna til mín áður en þjer fcstið kaup annarstaðar. Ekkert annað. Þetta er arfurinn, sem eftirlátinn verður komandi kynslóð. Og ef næsta kynslóð heldur þessum óleik áfram, verð- ur eigi annað séð en hver kyrji útfararsálminn yfir annars gröf. En svo verður aldrei. Vaxandi kynslóð réttir nú hinum eldri og reyndari mönnum hendina til samstarfs, takist það ekki vérður uppvaxandi kynslóð að skapa sig sjálf. íþróttamenn biðja þá, sem æskuárin eiga að baki stuðnings í því starfi er framundan stend- ur. Það hafa þeir oft gjört, þó að árangurinn hafi löngum verið sáralítill. Á líðandi sumri hafa mörg mót verið háð á íþróttavellinum. í hvert skifti hafa þau verið rækilega auglýst og menn hvatt- ir til að kaupa merki, fyrir fáa aura, til styrktar hafnfirzkri þróttamentun. Fáir bæjarbúar hafa sótt þessi mót og enn færri keypt merki. Og sízt hafa þeir menn verið eygðir á vellinum er harðast dæma siðleysi upp- vaxandi kynslóðar. Þeir hafa enn ekki fundið nein bjargráð. Þetta er aðeins lítið dæmi, en sýnir þó augljóst hið djúpa staðfest er hingað til hefir skilið leiðir hinná yngri og eldri. Senn eru liðin fimm ár frá stofnun Knattspyrnufél. ,Þjálfi“, þeir mánuðir sem óliðnir eru, til þeirra tímamóta, eiga vonandi , eftií að njarka kafla í sögu fé- lfcgsins, sem með réttu mega vera yfirskrifaðir þessum orðum: Meira starf, meiri árangur. Hin liðnu ár hafa sannfært os* um það, að starf félagsins hefur orðið þeim til góðs er þátt Bestu kaupin hjá Gunnlaugi. tóku í. Saga félagsins mun á sínum tíma sýna að nokkuð hefur orðið ágengt, endaþótt að fjárhagslegt getuleysi félags- manna, stuðnings og skilnings- leysi bæjarbúa, hafi ætíð blasið í augum þeirra, sem forystu hafa haft í félaginu. Aldrei hafa árar verið lagðar í bát. Áfram vill félagið halda baráttu sinni og duga þó að ó- veðurkunniað skella á og öldur berja kynnungkænunnar Vill eldri synslóðin taka þátt í hildarleikn- um? Vill hún hvetja þá, sem í eldinum standa? Hafnfirðingar. Eitt augnablik. Athugið hvað þér getið gjört fyrir æskulýð bæjarins. Á morg- un ætlar „Þjálfi“ að heyja úti- skemtun í Víðstöðum. Öllum á- góða, sem kann að verða af af skemtuninni verður varið til íþróttaiðkana. Viljið þér að sá sjóður verði til? Á morgun veitist bæjarbúum gott tækifæri til að styðja hafn- firzka íþróttamenn. Á morgun gefst fþróttamönn- um bæjarins kostur á að sjá hvern hug bæjarbúar bera til málefna þeirra. Ef þessi orð bera tilætluðan árangur þá mun sameiginlegt heróp Hafnfirðingaverðaá morg- un: Allir í Víðistaði. A. Húsgagnavinnustofan Kirkjuveg 14. Sigurjón Jóhannsson. Nýkomið: s Stubbar í miklu úrvali, Prjónapeysur og Stopgugarn margsk. o. m.fl. Verslun 0orkelsdótiir. Haustkaupin gjöra menn best hjá mér. Fæ með s.s. Gullfoss stóra sendingu af vörum, sem verður selt með afar lágu verði. Gunnl. Stcfánsson. Kjöi til vetrarins hjá Gunnlaugi. AIJKIÐ EFNALEGT SJÁLF- STÆÐI YÐAR með því, að tryggja húsmuni yðar gegn eldsvoða. Eldurinn getur gjört yður öreiga á einni klukku- stund, ef ALT BRENNUR Ó- VÁTRYGT. Talið við mig hið fyrsta. Finnbogi J. Arndal, Brekkugötu 9, Hafnarfirði. Heima kl. 8 síðdegis flesta virka daga. Sími 66. Gærur kaupir Gunnlaugur. Utgefandi Knatt*pyrnufélagið „Þjálfi*. Prentsmiðja Hafnarfjarðar. ■v*

x

Þjálfi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjálfi
https://timarit.is/publication/1600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.