Huginn - 01.08.1934, Blaðsíða 5

Huginn - 01.08.1934, Blaðsíða 5
s en eflaust þarftu aö standa af þér strauma. og stundum kanské lítiö aefintýr. Og mundu vinur, ef viö undan þokum við átök lífsins strauma, snögg og hörö þá gæti fariö svo, að leiðarlokum viö lenntum báðir mitt í sauóahjorö. Og pví skal alltaf stefna h?erra og hærra Ctm hugsjónanna. óravíöa svið og keppa aö því, aö starfið veröi stærra er stundir líða,— og nú skiljum viö, ÞRÁI NiT. HAPS A B R E Y T IN 'S Um *margraár-a kkeið hefir Skólafélag Samvinnuskólans gefiö útblaö Blaö þetta mun lengstaf eöa alltaf hafa heitió Loki . Nemendur skólans hafa að þvi er eg bezt veit' ,alltaf vandaö til útkomu skólablaðsins,og hefir þaö ætiö þótt stór liður i félagslifi skólans. ReF-bt hefir verió aö gera blaðið bæöi frumlegt og skemmtilegá, og hefi eg í því séö margt af enjollum hvæóum og greinum. Nu eigum viö aö taka vió, og er þaó skylda okka^ sjálfrar okkar vegna aö halda blaöinu jafn skemmtilegu og það hefir veriiþi . Ber margt til þess,meðal annars það,að til ei málsháttur,sem segir: "Heimur versnandi fer", og við kærum okkur ví st ekkert um aö þaö sannist á okkur. En það er annað stó-rvægilegra,Viö höfum ráðisbrt í aö skipta um nafn á blaðinu, Ekki verður boriö á moðti þvi að nafn þaö,sem blaðið hefir borið

x

Huginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Huginn
https://timarit.is/publication/1602

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.