Sjómannafélag Reykjavíkur 20 ára - 23.10.1935, Side 2

Sjómannafélag Reykjavíkur 20 ára - 23.10.1935, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fyrstu framtlðarásetlanirnar, fjárhag- urinn og famkvæmdir fyrstu 20 áriu. Eftir Sigurð Ólafsson, gjaldkera Sjómannafélagsins. Það má eflaust fullyrða, að kaup togaranna til fiskiveiða hér við land hafi orðið pess valdandi, að „Hásetafélag Reykjavíkur" — síðar breytt í Sjómannafélag Reykjavíkur — var stofnað. Mismunurinn á handfærinu og botnvörpunni var svo geysimikill að skipstjórarnir ætluðu mönnum sínum ekki hófs í afköstum. Veiðihugurinn, kappið og hagn- aðarvonin varð svo mikil, að peir gættu ekki hvað sæmilegt var að ætla mönnum; í vinmiu, er porskur- inn — þessi mikla auðsuppspretta — barst þeim svo ört í hendur. Þeir menn, er á þessi skip réð- ust, máttu eiga það víst, að verða að vinna nótt og dag og vaka meðan þeir gátu staðið eða hreyft hendur sínar fyrir þreytu. Hver, sem ekki gat fylgst með þeim hraustustu, varð að víkj;a og ann- ar tekinn í staðinn. Af þessum sökum má segja, að á togaraflot- anum væru aðeins hinir hraust- listu og þrekmestu menn, er við sjómensku fengust, sem við hverja algenga vinnu hefðu skar- að langt fram úr í dugnaði. En þrátt fyiir það, þó hér væri að- eins um úrval að ræða, var þeim svo ofboðið, að þeir sáu að svo i mátti ekki lengi ganga, ef þeir ekki á sárfáum árum ættu að úr- kynjast eða falla. Þeir sáu hve geysimiklum auð- æfum eigendurnir mokuðu sam- an, en nú rnátti ekki ráða upp á hlutdeild úr afla eins og á skút- unum. Þeir fengu fast kaup, og premíiu af lifur, sem þó sjaldnast var hið raunverulega verð henn- ar. Sjómenn fundu, að hér var hætta á ferðum fyiir stéttina, af- komendur þeirra og þjóðfélagið í heild. Þeir áttu á hættu að vera kastað í land eftir 2—4 ár, út- slitnum eftir erfiði og vöfcur, en ágóðinn af þessum þrældómi rann aðeins til þeirra, er í landi voru og höfðu haft aðstöðu til að fá peningalán hjá lánsstofnunum til að kaupa þessi miklu framleiðslu- tæki, en þeir menn, er mest erfið- ið unnu, fóru tómhentir. Engar tryggingar fyrir slysum eða veik- indum. Útgerdarrmnn höfðu rétt- mclin, en mgar skijldur. Þannig var ástandið árið 1915. Úrval sjó- mannastéttarinnar reis upp gegn kúguninni. Þeir fundu og sáu, að ekkert verðmæti var hægt að skapa með sklþsskrokkunum ein- um eða þeim, er höfðu eignarétt- i!nn í landi. Það voru þeir sjálfir, sem með þreki sínu og dugnaði framleiddu verðmæti. Þeir fóru að hugsa um að gera kröfur fyrir sjálfa sig til þeirra verð- mæta, er þeir framleiddu í svo ríkum mæli. Þeir sáu að ekkert dugði gegn þessari áþján nema samtök, sem þeir mynduðu sín á milli, er kæmi fram sem einhuga heild fyrir stéttina. Þeir sáu líka fljótt og slkildu, að þeir menn, er er inntökugjald fært upp í 7 krón- ur, en ársgjald var áfram 11 kr. Á fundi 31. okt. 1922 var samþ. að stofna kaupdeilusjóð, og voru honmn lagðar í stofnfé kr. 4851,51 og á framhalds-aðalfundi 27. nóv. 1922 er samþ. að hækka ársgjaldið um 5 krónur, er skyldu renna í þennan sjóð, og var þá ársgjaldið orðið 16 krónur, er hefir haldist óbreytt síðan. Á framhalds-aðal- fundi 10. des. 1923 er svo inn- tökugjaldið fært úr 7 krómun tupp í 10 krónur, sem það nú er. Af þessum tekjum átti svo fé- lagsskapurinn að fá sín nauösyn- legustu útgjöld og jafnframt safna sér sjóðum, er hann ættí. ef langvarandi deilur yrðe. Hvernig félaginu hefir tekist með þessa áætlun sína, skal hér sýnt með heildaryfirliti yfir tekjur ogL gjöld þessi ár, sem liðín eru fram að 30- sept. sl.: að undanförnu höfðu verið feosn- ir á Alþing til að semja lög fyrir þjóðina, höfðu mest hugsað um þær stéttir, er þeir tilheyrðu, en Tekjur og gjöld félagsins yfir 20 ár írá 23|10 1915 - 30 sept. 1935. gleymt sjómannastéttinini, sem Félagatal í byrjun færði á land þessi ógrynni verð- Ártöl. hvers reikningsárs. Tekjur. Gjöld. mæta. 23/10 1915 104 Þeir sáu einnig, að þeir, sem Ú 1916 480 1 467,77 1703,88 höfðu fjármagnið af striti þeirra, 1917 580 1 432,17 1294,84 höfðu trygt sér málsvara með 1918 590 1234,00 1 591,36 fjárframlögum, sem voru blöðin. 1919 570 2116,22 707,10 Þau túlkuðu þeirra skoðanir á 1920 610 5226,50 2 871,59 því, hvernig lífskjörin ættu að 1921 775 10 505,09 5 652,65 deilast. í blöðunum gátu þeir 1922 1007 9 518,04 6 449,04 haft áhrif á annara hugsunarhátt 2) 1923 1086 14895,43 15583,25 og með því skapað það almenn- 1924 1043 15229,34 12 307,11 ingsálit, er þeir óskuðu að fjöld- 1925 1042 21 877,17 11361,60 inn hefði. 3) 1926 1261 27 489,30 21 652,65 Alt þetta urðu sjómennirnir að 1927 953 20408,17 14 048,57 taka með í reikninginn, enda var 1928 664 23 203,11 13 372,61 strax í byrjun reiknað með því, Ú 1929 843 24 751,24 16270,19 að hver félagsmaður léti til hinn- 1930 1030 26 777,69 14 027,96 ar fyrirhuguðu baráttu í sameig- 1931 1177 24 781,57 13 177,84 inlega sjóði til þess að hægt væri 1932 1140 21 528,29 15 288,07 í framtíðinni að ráða yfir ein- 1933 1005 27 819,01 15 106,26 hverju fjármagni til að standast 1934 1068 26116,62 15 527,64 hinn nauðsynlegasta kostnað og 5) 1935 1090 24700,00 17 237,41 framkvæmdir, sem einnig átti að 331 076,73 215 231,62 sfeapa félagsmönnum meira ör- yggi gegn óréttmætum árásum á kjör sjómannastéttarinnar og til að hjálpa þeim, er erfiðust kjör áttu við að búa í langvarandi deilum, til þess að þeir þyrftu ekki að gefast upp í baráttunni fyr en aðrir, er betri ástæður höfðu. Með þessi sjónarmið er fé- lagið stofnað fyrir 20 árum, og fyrstu lög þess samþykt á fundi 23. o'kt. 1915. 104 meðlimir höfðu þá borgað sitt fyrsta inntöku- gjald, en fjölda margir höfðu lát- ið skrifa sig inn, svo um áramótin taldi félagið 483 meðlimi. Fjármál félagsins. Fyrsta inntökugjald var 2krón- ur, en ársgjald 4 krónur. Árið 1919 er árstillag fært upp í 10 krónur og 1920 í 11 krónur. 1921 Tekju- og gjaldamegih eru tald- ir allir sjóðir félagsins. 11. maí sjóður var um síðustu áramót kr. 90600,00, og ætti um næstu ára- mót að telja um 100 þúsund krón- ur aðeins 13 ára gamiall. Félaga- talan miðast við þá, sem skulda 1 ár og minna í lok reikningsárs. Helstu átgjaldaliðir félagsins frá stofnun til 30 sept. 1935. Starfslaun stjórnar og fleiri starfsmanna . . . kr. 33 465,00 Innheimtulaun...................................... — 46060,00 Skrifstofukostnaður, húsaleiga og fundahöld ... — 20128,00 Til Alþýðusambands Islands ... . - . . . . — 22322,00 Auglýsingar, prentun og fjölritun.............. . — 8 450,00 Til Styrktarsjóðs sjómanna og venkalýðsfélaganna — 15 230,00 Kostnaður við kaupdeilu 1923 ..................... — 2 900,00 Styrkir í kaupdeilum.............................. — 6525,00 Til erlendra sambanda............................. — 4 031,00 Til Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík . — 10005,00 Til blaðaútgáfu................................... — 3 000,00 10 ára starfssaga félagsins....................... — 4365,00 Prentun og band á félagsskírteinum...............— 3 500,00

x

Sjómannafélag Reykjavíkur 20 ára

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannafélag Reykjavíkur 20 ára
https://timarit.is/publication/1607

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.