Sjómannafélag Reykjavíkur 20 ára

Ukioqatigiit

Sjómannafélag Reykjavíkur 20 ára - 23.10.1935, Qupperneq 3

Sjómannafélag Reykjavíkur 20 ára - 23.10.1935, Qupperneq 3
3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Málaflutningskastnaður................... ■Ýmsir styrkir og gjafir ....... Hlutabréf í Alþýðuhúsi Reykjavíkur Til jólatrésskemtana félagsbarna í 5 ár Vmsir minni gjaldaliðir.................. Á árinu 1921 fékk félagið sér fyrst aðgang að skrifstofn í litlu timburhúsi á lóð Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna á Hverfisgötu 8, þar sem afgreiðsla Alþýðu- blaðsins var þá. Sigurjón Á. Ólafsson var þá formaður félagsins og afgreiðslu- maður Alþýðublaðsins. Jafnframt afgreiðslu blaðsins tók hann við gjöldum hjá félagsmönnum ásamt öðrum störfum fyrir félagsmenn. Árangur af þessari ákvörðun varð á fyrsta ári sá, að tekjur félags- tes urðu helmingi hærri en árið áður. En þó var hinn kosturinn ékki veigaminni, að fyrir það hélst fjöldi manns við félagið, sem að öðrum kosti hefði orðið að vikja úr félaginu fyrir vanskil, sem oft orsakaðist af því, að fé- lagsmenn höfðu áður ekki haft greiðan aðgang að þeim, sem tóku við ársgjöldum. Félagið hafði þarna aðalbæki- stöð sína með Alþýðublaðinu þangað til blaðið var flutt í lítið steinhús, sem bygt var neðst á lóðinni Hvg. 8 fyrir prentsmiðju og afgreiðslu blaðsins. Þá tók Sjómannafélagið timburhúsið á leigu frá 1. nóv. 1925 með föst- um starfsmanni1, sem var Jón Bach, fyrsti formaður félagsins. .Félagið hafði húsið til 1. okt. 1926. Þé var það selt Sjóklæðagerðinni, sem flútti það í heilu lagi niður að bænum Höfn, þar sem Oddur Sigurgeirsson sjómaður sterki af Skaganum bjó, rétt hjá húsi Fiski- félags Islands. 1. okt. 1926 flytur ifélagið í hús Jóhanns Eyjólfsson- ar, Hafnarstræti 18 uppi, og er þar til 14. maí 1933, er það flutti I Mjólkurfélagshúsið við Hafnar- stræti 5, þar sem það nú hefir skrifstofu. ' J) Verkfall út af lifrinni, sem átti að greiðast með kr. 35,00, en hækkaði upp i 60 krónur. 2) 1923 er verkfallið við Blön- ■dalsskipin, sem endáði með samn- ingi. 3) Árið 1925—’26 er reiknings- árið fært á áramót, og er því 15 mánuðir. Ó 1929 er 2 mánaða verkfall á togurunum vegna kaupdeilu. Kaupið hækkaði um kr. 17,30 á inánuði ög lifrarfatið um kr. 5,00. 3) í byrjun ársins var 28 dága kaíipdeila, aðalléga út úr kjörum' á tpgurum, sem voru á bátafisk- flutningúm. Deilan íeystist með samningi um 20 kr. hækkuri á tnánuði. 2 120,00 6 890,00 14 000,00 9 853,00 2 387,62 215 231,62 Árið 1927 var Sigurjón Á. ól- afsson fastur starfsmaður félags- ins, og[ í ársbyrjun 1928 var Und- irritaður kosinn gjaldkeri félags- ins og þá ráðinn fastur starfs- maður þess og hefir verið hvort- tveggja síðan. Hvað hefir unnist? Ég hefi hér að framan sýnt fram á tilefni félagsskaparins. Hvað mikið fé hann hefir haft til umráða og hvérnig því hefir ver- ið varið. Ég vil þvií í fáurn dæmum sýna, hverju samtökin hafa áorkað fyr- ir stéttina, sérstaklega á síðari árum. 1. Félagsmenn hafa nú náð því kaupgjaldi og öðrum hlunnind- um, er standa ekki að baki kaup- gjaldi hjá nágrannaþjóðuinum. Áður var það ökki sambærilegt. 2. Eftir 6 ára látlausa baráttu við löggjafarvaldið fékst 6 tíma hvíld á sólarhring á togurum (1921), og eftir 7 ár þar frá, eða 1928, 2 tímiar í viðbót. 3. Við sölu 10 íslenzkra togara, sem Frakkar keyptu í stríðinu, 1917, fengu sjómanna- og verka- lýðsfélögin í Reykjavík 135 þús- und krónur til ráðstöfunar að nokkru léyti, sem sárabætur fyr- ir atvinnumissi. Þessu fé var ráð- stafað þannig: Styrktarsjóður var stofnaður, til hjálpar1 í veikindum eða vegna slysa, með 100 þúsund króraun. Stofnað var Alþýðubókasafn með 10 þúsund krónum, og Sjúkrasam- lag Reykjavíkur fékk 25 þúsund krónur. Sjómannafélagið hefir ilagt í styrktarsjóöinn kr. 15230,00. en 362 félagsmenn hafa notið styrks úr honum vegna veikinda að upphæð kr. 55555,00. 4. Árið 1930 fengust Sjómanna- lögiri samþykt á Alþingi, sem bætti stórkostlega réttindi sjó- manna. Enda átti formaður fé- lagsins sæti í þeirri nefnd, er sá uin undirbúning þeirra. 5. Slysatryggingarlögin á árinu 1931, sem nú tryggja 3 þúsund krónur í dánarbætur auk 6—12 hundruð á hvert eftirlifandi barn. Ef maður verður algerlega ó- vinnufær, fær hann 6 þús. krón- lur í örorkubætur. Minstu örorku- bætur eru 12 hundruð krónur, og þarf maðurinn þá að hafa mist 1/5 af vinnuafli sínu. Þegar félag- ið byrjaði að starfa var engin slysatrygging. Áðeins 40Ö krónur Kveðja frá forseta Alpýðnsam- bandsius. * Eins og hjá öðrum fiskveiða- og siglingaþjóðum fara margir Islendingar ungir til sjávar. Að vonum taka flestir skipsrúm hér í Reykjavík, þar er stórfeldust útgerðin. Fyrsta verk unga sjómannsins, þá er hann hefir fengið von um skipsrúm, er það, að „sækja um upptöku" í Sjó- mannafélag Reykjavíkur. Þetta þykir svo sjálfsagður hlutur, að engum dettur í hug að skjóta því fram af sér, enda yrði þá lítið úr sjóför. En skyldi ekki mörgum unga manninum í dánarbætur ef maðurinn drukkn- aði. Annars ekki neitt. 6. Félagið hefir náð 8 stunda vinnudegi við land, á verzlunar- skipum og samningsbundnu hafn- arfrfi á togurum eftir hverja veiði- för, alt að 2 sólarhringum ef við- staðan er svo löng. 7. Með samtökum sínum og annara verkalýðsfélaga og áhrif- um á stjórn landsins rekið af sér ríkislögregluna, sem tvisvar hefir verið send af íhaldinu með kylf- ur til að berja á Sjómannafélags- mönnum er þeir voru að hera fram sínar réttmætu kröfur. 8. Uppbót á síldarhlutnum sum- arið 1934, er skiftist á alla, er tóku hlut úr afla, að upphæð 128 þúsundir. 9. Margir félagsmenn hafa nú þegar orðið aðnjótandi hinna vönduðu Verkamannabústaða, fyrir að hafa átt góða málsvara á Alþingi. 10- Sjómenn, ásamt öðruin fé- lögum innan Alþýðusambandsins, hafa eignast hinn ómetar.lega mál- svara í allri sinni lífsbaráttu — Alþýðublaðið. Ég verð að láta þettja nægja rúmsins vegna, þar sem aðrir munu rekja sögu félagsins miklu nánar. Ég get þó ekki stilt mig um að benda á það, að Lflngstærstu rétt- arbæturnar hafa samtökin fengið gegnum löggjöfina og það lang- mest síðan íhaldið misti meiri híutann á AÍþingi. Þess vegna er það lífsskilyrði f>rrir samtökin og áframhaldandi réttarbætur fyr- ix hinar vinnandi stéttir að hleypa íhaldinu aldrei til valda aftur. Yerði sjómannastéttin samhuga um það, munu næstu 20 árin færa henni það öryggi, sem hún í íupp- hafi setti sér að ná innan þjóð- félagsins. Með það ínarkmið byrjum við næstá áfangann. ... .. Sig. Ólafsson. bregða í brún, þegar hann kemst að raun um, að Sjó- mannafélagið er ef til vili yngra, eða þá lítið eitt eldra, en hann sjálfur! En Sjómannafélag Reykja- víkur er ekki nema 20 ára í dag, þann 23. október 1935. En það er efnilegur tvítugur unglingur. Á þessum 20 árum hefir fé- lagið bætt svo kjör, aðbúð og öryggi sjómannastéttarinnar að ótrúlegt mjmdi þykja, ef borið væri saman við það, sem áður var. Það hefir ekki komið alt í einu, en jafnt og þétt hefir að því verið unnið af forráðamönn- um félagsins og félagsmönnum sjálfum, og það starf heldur á- fram. Sjómannafélag Reykjavikur er annað fjölmennasta verka- lýðsfélag landsins. Þegar á fyrsta ári þess vann félagið að imdirbúningi og stofnun Al- þýðusambandsins, ásamt nokkr- um félögum í Reykjavík og' Hafnarfirði, og hefir jafnan síð- an verið einn máttkasti þáttur- inn í alþýðusamtökunum. Ég ætla ekki í þessum línura að skrifa starfssögu Sjómanna- félagsins, en þá vildi ég segja það, að sú starfssaga verður ekki skrifuð nema jafnframt sé minst hinna mörgu, ágætu for- vígismanna félagsins, er þar hafa lagt hönd að verki. Vil ég þar sérstaklega minnast þess mannsins, sem lengi hefir haft aðalforystuna í málum sjó- mannastéttarinnar, en það er Sigurjón Á. Ólafsson, alþingis- maður, en hann hefir samfleytt verið formaður Sjómannafé- lagsins síðan 1921, og þá skrif- stofustjóri þess, Sigurður Ólafs- son, gjaldkeri, en hann og Sig- urjón hafa um mörg undanfarin ár borið þyngstu byrðamar í starfi félagsins. Enda hafa þeir báðir fult traust félags- manna. Fyrir hönd Alþýðusambands Islands fljrt ég Sjómannafélagi Reykjavíkur ámaðaróskir á 20 ára áfmælisdegi þess; ef sörntt stefnu er fylgt, veit ég að það verður framvegis, eins og hing- að til, einn þeirra ö.flugustu þqmsteina, sem fél,agasa,rptöki» í Alþyðúsambandí Islanás Íbyíia ■ i-- ... ■ - ■■■■‘•' -.. a. ....... ■Reykjavík, 23. okt. 1935.- ‘ Jón Baldvinsson.

x

Sjómannafélag Reykjavíkur 20 ára

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannafélag Reykjavíkur 20 ára
https://timarit.is/publication/1607

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.