Sjómannafélag Reykjavíkur 20 ára - 23.10.1935, Síða 5

Sjómannafélag Reykjavíkur 20 ára - 23.10.1935, Síða 5
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ alþyðublaðið 5 Nokkrir drættlr úr sðgu Sjómaimafélagsins 120 ár. I stuttri blaðagrein er ekki hægt að fara ýtarlega út í sögu félagsins, því svo margt fróðlegt hefir skeð á þessu tíma- bili, sem vert væri að minnast á. En sú er bót í máli, að til er prentuð fyrstu 10 ára saga þess, en það tímabil var mest hætta á að félli í gleymsku eftir- komendunum. Hér verður því aðeins minst á ýms sögulegustu atriðin í trausti þess, að eftir 5 ár, á 25 ára afmæli félagsins, verði saga þess öll skráð. Tildrögin að félagsstofnuninni. Hér í Reykjavík og víðar, höfðu starfað samtök meðal sjómanna frá því um og eftir aldamótin. Hin svo nefndu Bárufélög, sem höfðu deildir í helztu veiðistöðvum við Faxa- flóa, Eyrarbakka og víðar. Sam- tök þessi mynduðust utan um þilskipaútgerðina, er þá stóð með mestum blóma. Ágengni útgerðarmanna í garð háseta, bæði hvað snerti viðurgjörning og ráðningarkjör, hratt þeim samtökum af stað. — Hér í Reykjavík voru samtök þessi úr sögunni að fullu og öllu ár- ið 1909. Um sex ára skeið voru því engin samtök til meðal sjó- manna. Á þessum árum breyttist út- gerð hér í stórum stíl. Botn- vörpuskipin voru komin til sög- unnar og fjölgaði þeim ár frá ári. Á sama tíma fækkaði þilskip- unum og hásetamir fluttust yfir á hin hýju skip. Launakjör breyttust einnig. Frá hálfdrætt- ing, sem alment gilti á þilskip- unum, kom fast mánaðarkaup á togumnum, er var 70 kr. á mánuði um all-langt skeið. Smátt og smátt komst sú hefð á, að hásetar hirtu lifrina úr fiskinum og fengu hásetar mestan hluta andvirðis hexrnar, sem uppbót á kaupið. Verð hennar var lágt fyrstu árin. Hjá all-mörgum útgerðarmörmum breyttist þetta síðar þannig, að hásetar áttu hfrina, þar með eignar og umráðarétt yfir henni. Þegar heimsstyrjöldin hófst 1914 hækkaði verð á lýsi gífur- lega. Vöknuðu útgerðarmenn þá við vondan draum, er þeir sáu, hve mikið verðmæti féll úr höndum þeirra, þar sem lifrin var, og sáu að við svo búið mátti ekki standa. Þeir fóru því að skamta verðið á henni til há- seta og hafa meiri afskifti af henni en áður. Eftir formann Sjómannafélagsins, Signrjón A. Óiafsson SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON Með togurunum breyttust all- ir vinnuhættir á sjónum. I stað reglubundinna vökuskifta á þilskipunum, kom næstum óslit- in vinna og vökur á togurun- um meðan verið var að fiska. Hvers konar lífi og ókjörum, þrælkun og annari illri meðferð menn sættu á skipum þessum á þeim árum er ekki rúm til að lýsa hér. Þetta ástand hélzt næstum ó- breytt alt þar til hvíldartíma- lögin voru sett 1921. En bæði þessi atriði, vökurn- ar og lifrarverðið, var tilefnið, er olli því, að samtök mynduð- ust meðal sjómanna á ný. Hér er ekki rúm til að rekja nöfn þeirra manna, er imnu mest og trúlegast að því, að sameina sjómennina, enda hefir það ver- ið gert áður. En nöfn þeirra munu geymast þeim til verðugs lofs og heiðurs, handa óbomum kynslóðum. Félagsstofnunin. Þann 23. október 1915 skeði sá merkisatburður í sögu verk- lýðshreyfingarinnar hér á landi, að fundur var haldinn í Bám- búð af stómm hóp sjómanna, með það markmið f jnir augun- um að stofna félag. Nokkur undirbúningur hafði að vísu verið hafinn áður. E3n á þesum fundi var félagið stofn- að og lög fyrir það samþykt. Skoðast því þessi fundur stofnfundur félagsins.Stofnend- ur vom 104. Félagið hlaut nafn- ið „Hásetafélag Reykjavíkur“, er mörgum árum seinna breytt- ist í núverandi heiti, er því hafði vaxið svo fiskur um SIGURÐUR ÓLAFSSON JÓN GUÐNASON JÓN SIGURÐSSON JÓN AXEL PÉTURSSON VILHELM KRISTINSSON' hrygg, að í fyrra nafninu þótti ekki felast nógu rúmt hugtak jrfir alla þá menn og starfsgrein ar, er þá vom í það komnar. Rak nú hver fundurinn ann- an og menn þyrptust í hið ný- stofnaða félag, enda skorti ekki liðsmenn til smalamensku. Á næsta fundi þ. 29. var stjóm kosin, og hlutu þessir kosningu: Jón Bach, form. Jósep Húnfjörð, varaform. Ólafur Friðriksson, ritari. Guðmundur Kristjánssson, féhirðir. ' Guðleifur Hjörleifsson, vara- féhirðir. Bjöm Blöndal Jónsson og Jón Einarsson yngri, með- stjómendur. Aðeins 3 af þessum mönnum em nú í félaginu. Hinir dánir eða famir burt. Hófst nú mikið starf fjrir ASGEIR TORFASON hinu nýstofnaða félagi og skal fáu lýst af því, er á daga þess dreif fyrstu 10 árin, því um það er flest skráð í áðumefndri starfsögu. Þó skal í nokkrum línum drepið á fyrstu eldskim félagsins, sem var Verkfallið 1916. Ens og áður er getið, htu flestir sjómenn svo á, að þeir ættu lifrina og vildu ráða því hvar og hverjum þeir seldu hana. Nokkrir meðal útgerðar- manna Utu svo á, að þeir hefðu aldrei afsalað sér eignarrétti til hennar. Lýsisverð hækkaði geysilega og útgerðarmenn sáu sinn hag mestan í því að fá lifrina með lægstu verðL Samningar vom því gerðir af stjóm félagsina við útgerðar- menn í byrjun marsmánaðar um LOTHER GRIMSSON lifrarverðið til aprílloka og var ákveðið 35 kr. fjrir fatið. En þegar leið að lokum þess tíma létu útgerðarmenn þau boð út ganga, að lifrarverðið ætti að lækka, þrátt fyrir það, þótt lýsisverð færi ennþá stighækk- andi. Þetta hleypti af stað mikilh óánægju meðal sjómann- anna og töldu þeir sig beitta kúgun og rangindum. Út af þessu hófst verkfalhð, er snérist með fram um það, hverjir ættu í raun og vem lifrina. Sá er þetta ritar var á einu af þeim skipum, er inni vom er verkfalUð hófst og er því vel kunnugt um þá ólgu, er ríkti meðal sjómanna í þessu máU. Skal frá því skýrt, að sjómenn- imir kröfðust þess af stjóm okkar, að hún f jrrirskipaði verk- fall á flotanum. Því eUa yrði ELLERT MAGNÚSSON lifrin af okkur tekin og lækkuð í verði. Leiðtogar félagsins hafa verið bomir sökum og Ulum hvötum í sambandi við verkfall þetta, en kunnugt var, að þeir fóru með allri gætni á stað í þetta mál. Fundur var boðaður meðal sjómanna, er einróma samþykti, að hefja verkfalUð, og aUs ekki fyrir áeggjan stjórnar félagsins, sem að sjálf- sögðu vildi fara á stað með allri gætni í málinu. 4 skipshafnir tóku þátt í fundinum, er sam- þykti verkfallið. Ekki skal frek- ar út í sögu þess farið. Verk- fallið stóð í 15 daga og endaði með því, að útgerðarmenn buð- ust til að greiða kr.60,50 fyrir lifrarfatið, það sem eftir var saltfisksveiðitímans. Var þessu boði tekið. Eignarrétturinn á lifrinni náðist ekki. Margir meðal s jómanna töldu Trúnaðarmenn féiagsins i Fulltrúaráði og á Alþýðusambandsþingi. KARL KARLSSON þetta ósigur mikinn og nokkur flótti brast í liðið síðustu dag- ana, og eftirköstin urðu þau, að margir sögðu sig úr félaginu. Tók það félagið nokkur ár, að vinna sér það traust meðal sjó- mannastéttarinnar, er það hafði mist í þessari gUmu. Verkfallið var mikill skóU fyrir félagsskapinn, margir hinna nýtustu og beztu í félags- skapnum hlutu eldskím sína þá. Félagið sjálft lærði mikið af þessari deilu og hefir háð margar sigursælar omstur við útgerðarmenn síðan. Aðrar kaupdeihir. Næstu árin á eftir var minnn fjör í félaginu. OUi því meðal annars sala togaranna um haustið 1917. Samningar vom gerðir um kaup og kjör án þess að til átaka kæmi við útgerðar- menn. Önnur stórdeilan var 1921, er útgerðarmenn ofan í gerða samninga hófu verkbann með kauplækkun að markmiði. Þeirri árás hrintu sjómenn drengilega af sér. Þriðja stórdeilan var verk- bann útgerðarmanna sumarið 1923, einnig með kauplækkun að markmiði. Hafði þó félagið kostlega kauplækkun, enda hafði dýrtíð þá lækkað að mikl- um mun og afurðaverð faUið. 1 þessari deilu var hinn svonefndi GuUtopps-slagur, er útgerðar- menn kröfðust lögregluaðstoð- ar tU þess að koma tveimur skipum á síldveiðar, fyrir kaup og kjör, sem þeir sjálfir ákvæðu. Deilan endaði með samningi í september og nokkurri kaup- lækkun. Fjórða deUan er haustið 1925, er stóð skamman tíma og lykt- aði með kauphækkun. Fimta stórdeUan er í byrjun ársins 1929. VerkfaU í alt að tveimur mánuðum ,sem endaði með sigri sjómanna. Deilan var bæði um kjör á togurum og verzlunarskipum, en á þeim stóð hún skemur. Félagið hefir fram á þenna dag búið að því kaupgjaldi, er þá skapaðist. Sjötta og síðasta stórdeUan var í byrjun yfirstandandi árs, um kaup á togurum, er kaupa fisk tU útflutnings, er endaði með samningi við togaraeigend- ur og kauphækkun á áðumefnd- um togurum. Auk þessa hafa verið háðar ýmsar minni deUur, sem að jafnaði hafa ekki haft í för með sér vinnustöðvun að ráði. T. d. síldveiðikjör á tog- urum Kveldúlfs, línugufubát- um, við verzlunarskipin o. s. frv. Venjulegast hefir félagið unnið á við hverja deUu, sem það hefir háð, bætt kaup og kjör félaga smna að meiru eða minna lejrti. Á þessum tímamótum hefir félagið samninga við þessa aðUa: 1. Fjrrír verzlunarskip: Eim- skipafél. Isl. Skipaútg. ríkisins. ÖU flutningask. H.f. Skallagrím. 2. Fyrir fiskiskip: Fél. ísl. botn- vörpuskipaeig. Fél. mótorbáta- eig. í Rvík. 3.Félagssamþyktir gUda fjrrir Línugufubáta. I skýrslu þeirri, er hér fer á eftir má sjá kaupgjald á verzl- unarskipum og togurum öU ár- in, sem félagið hefir starfað: Togarar á salt- og fisflsk- veiðniii. 1915 Mánaðarkaup Lifrarp. Slldv.kaup Verðl. 70,00 10,00 70JX) 2 aur. 1916 75,00 30-60,50 75,00 2 1917 95,00 40,00 95,00 4 1918 95,00 40,00 95,00 4 1919 125,00- -175,00 40,00 125,00 5 á Is 150,00- -200,00 40,00 1920 275,00 52,00 275,00 7 1921 275,00 52,00 275,00 7 —

x

Sjómannafélag Reykjavíkur 20 ára

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannafélag Reykjavíkur 20 ára
https://timarit.is/publication/1607

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.