Splæsingur


Splæsingur - 12.06.1936, Qupperneq 1

Splæsingur - 12.06.1936, Qupperneq 1
Útgefandi: Félagið „Grín“. I. árg. Siglufirði, föstudaginn 12. júní 1936 1. tbl. Sic transit gloria mundi. LcsbÓk. Skein yfir landið Krata-röðull rauður og ríkisverksmiðjanna prúðu stjórn. þars malaður er þarfur þjóðarauður, er þáði ríkisstjórnin sjálf í fórn og útdeildi rneð örleik sínu liði, svo allir mettir stæðu þar frá borði, því vildi eyðast fósturjarðar forði, sem fiskaður var langt á yzta miði. Pormóður prúður bar af brögnum öllum bita þáði. veitta af stjórnar hylli í viðskiftum hann sigur vann með snilli á Sveini Ben. og ótal íhaldsköllum, unz ástfóstrið á Jóni Gunnarssyni óvart honum varð að fótakefli, Krata ást í tvísýnu enginn tefli. Tryggast mun að eiga Jón að vini, sem forðum djarfur fór í Vestmannaeyjar og flengdur var af grimmum pilsavörgum, þar sannaðist að enginn má við mörgum. Á melum blásnum aldrei nokkur heyjar sem ætlar sér að ala marga sauði úr þvi yrði hor og hungurdauði. Svo er einnig þegar náðin þrýtur, þá er fátt sem verða má að liði, útvaldir kveljast sárt, með soltnum kviði og sýta, þegar Hermann af þeim lítur. Pormóður mátti í beiska eplið bíta burtrekinn með meðstjórnendum sínum frá allri stjórn á fabrikkunum finum, og ásamt Jóni Sigurðssyni sýta, sjáandi Finn og Methusalem báða yfir þeirra beztu beinum gína, belgjandi hvoft og troða maga sína, en eiga sjálfir yfir engu að ráða, er nú gjörvöll þrotin stjórnarnáðin, svo efalaust er þeirra harmur þungur, þvílíkt bera varla neinar gundur. Pýðir að kvarta? — Kratar hafa ráðin. C. X. Til lesarans. Blað þeíta ér stjórnarblað, eins og sjá má af nafninu, sem dregið er af margháttuðum splæsingi stjórn- arflokka vorra. Blaðið fylgir í bæjarmálum J. F. G., Hólsmálum Andrési og síldar- málum Finni. Blaðið mun ekki sinna dánar- fregnum, en þó munu verða gerðar undantekningar ef eúthvert stór- menni „hnígur til viðar“ á hinum pólitíska vígvelli. Um útkomu blaðsins framvegis er engu lofað. Verður þvi ekki hægt að segja að vér svíkjum neitt. Ljósmœður í Pýzkalandi hafa skorað á fólk- ið að fjölga barneignum sem mest. Munu stéttarsystur þeirra hér vera þeim innilega sammála. Oss finnst ljóimæðurnar eiga að skapa for- dæmið sjálfar. 1. mai s.l. lenti Nazistapilti og fyrv. hátt- settum Kommúnista saman. Síðan hefir ísland, blað Nazista (sem sennil. heitir í höfuðið á samnefndu gufuskipi frá D. F. D. S.) birt grein um viðureignina með viðeigandi skömmum um Kommann, en lofi um hreysti piltisns. (Vér tökum ekki greinina alvarlega). Heyrt höfum vér að Komminn og Nazistadrengurinn hafi stefnt hvor öðrum og krafist sekta. Vilja þeir hvor um sig að sekt- unum sá varið í þágu þjófélagsins. Vill Komminn að sektir Naza- Framh. á 4. síðu.

x

Splæsingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Splæsingur
https://timarit.is/publication/1608

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.