Splæsingur - 12.06.1936, Side 4
4
SPLÆSINGUR
LESBÓK. Frh. af 1. síðu.
drengsins renni í sjóð, sem varið
sé til uppeldis illa vöndum ungling-
um, en Nazistinn aðsektum Komm*
ans sé varið til styrktar mæðrum,
sem hafa átt börn með giftum
mönnum. Vér Ieggjum til að báðir
verði látnir borga.
Hin veglega stofnun
Hótel Hvanneyri var vígt með
pomp og pragt 5. júní s.l.
Hótelið er eitt hið flottasta, sem
sést hefir á Norðurlandi og búið
öllum nýtízku þægindum, semslíkri
stofnun ber að hafa. Enda teljum
vér liklegt að Hótel Hvanneyri
muni bera uppi menningu bæjar-
ins í framtíðinni og veita hinni
ungu kynslóð nauðsynlega fram-
haldsmenntun og taka við ungdcm-
inum er hann sleppur úr barna-
skólanum.
Fyrsta númer vígslunnar var, að
Pormóður tróð upp með Vísi sér
til dýrðar en publikum til gamans.
Næst flutti einn leiðtogi æskulýðs-
ins vígsluræðuna, sér til óblandinn-
ar ánægju, en publikum til heilsu-
bótar, því vér höfum heyrt að
hlátur iengi lífið.
Að því loknu hófst útvarp, sjó-
ara útvarpað.
Síðan hófst venjuiegur kvöld-
bissness, en ekki höfum vér heyrt,
hvort vígsla hafi farið fram á öll-
um sviðum starfseminnar.
I tilefni af vígslunni bárust stofn-
uninni fjöldi skeyta, sem vér, því
miður, höfum ekkí rúm til að birta
nema fá ein:
„Gleymdu ekki skapara þínum“.
Jparisjóðurinn.
„Til lukku! Konkuransinn verð-
ur alltaf Fair play“.
Páll
„Tromman prísar dýrð þína,
andi minn vegsamar þig og augu
mín tárast yfir þér“.
Steindór.
„Sameiginlegir hagsmunir sameina
oss“.
Olína.
„Hvor der er Husrum, der er
ogsaa Hjerterum".
Visir.
„Sic transit gloria mundi“.
Ingibjörg.
Líftryggingardeild.
Pað er aðeins eitt
íslenzkt
líftryggingarfelag,
og það býður betri kjör en nokkuð
annað líftryggingarfélag starfandi hér
á landi.
Líftrygginga rdeild
Sjóvátryggingarfél. íslands h.f.
Umboð á Siglufirði hefir
Pormóður Eyólfsson, konsúll.
„Vér óttumst ekki. Sigurður held-
ur sinni hendi yfir oss“.
Eigendur A/fiýðuhússins.
„Vísa gestum þínum til vor“.
Sfirúttsalar.
„Vér heimsækjum sali þínaí von
um bissness“.
Forretningskvinnur.
„Hjá hér eru tækifærin“.
Veiðimenn.
Stóð vigíluhátiðin yfir fram á
rauða nótt að viðstöddu fjölmenni.
Jón Sigurðsson
erindreki, hefir nýlega verið
felldur í kurs. Hefir gengi hans
ekki verið skrásett og er hann því
verðlaus sem stendur. Vér leggjum
til að hann sé fyrst um sinn skráð-
ur í 0,003.
Akrostikon.
Pú, sem af illum íhaldslýð
Ofríki máttir líða,
Reittir þér Mammon marga tíð
Meður atorku fríða.
Órinir drógu dárlegir
Dýrð þína í aurinn niður.
Utanvið Ríkis rifrildið
Reiknast þér búinn friður.
aa nýja-bíó
sýnir í kvöld kl. 8£:
„Pe£ar allir aðrir
soía“.
Pýzk tal- og hljómmynd í
10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
ÍVAN PETRO VITCH,
Liane Haid, Georg Alexander
Afar skemmtileg og spennandi
mynd!
Morgunblaðið
tsland
Visir (sunnudagsblaðið)
Stormur
Sfiegillinn
eru blöð sem allir fiurfa að lesa.
LÁRUS BLÖNDAL
Grundargötu 7.
Ritstj. og ábyrgðarmaður:
P. Á. BREKKÁN.
SiglBfjarðarpreatraiéja 193&.