Samtökin - 01.07.1935, Blaðsíða 1

Samtökin - 01.07.1935, Blaðsíða 1
l.tbl. Inngangur /í siöasta fundi verkamannaféla^sins Drífandi var sainiykt að gefa ut innanfjelagsblað.Skyldi Dað koma ut á Þr^ggj^, vikna fresti,4 síður^f j ölritað*Tilgangurinn ineð i>vi er ^að ræða. i Dvi fjelags- og verlc- lýðsinal, flytj-a innlendan og erlendan fróðleik. f Birtist hjer fyrsta olaöið. Vænt anlega^verðu'r uvi vel tekið ,af f jelagsmonnuin og er vonandi að Deir noti blaðiö til bess aðmkrifa 1 uin Daðjsem Deiin liggur á hjarta viðvikjandi inalefnuin verkalyðsins. Stjórnin. ------o------- Atvinnuleysi er nú orðiö mjög tilfinnanlegt hjer.Margir verkacoenn Jaafa ■ nú urn larigan tíina helst ekki fengiö handtak að gera, vegna oburka ékki einu sinni til aö dreifa beira vesaldarsnöpum, sern stahkstæðisvinnan., hefur að; bj óða. ; Þrátt fyrir Þetta mikla og vaxandi atvinnuleysi hefur me.iri : hlutinn í-bs^jarst j óijninni leý$t sjer tvisvar á^hessu surnri að fella t.iií-Qgur fra fulltruurn verkalyðsins i bæj arstj orn urn að hef j a nú i>eg- ar’vinnu fyrir iað fje,er ásatlaö er tii atvinnubota óg verhlegra frarn- kvsaada.Andsvör Þoirra hafa verið, aö enn væri ekki hörf a riéinni at' - -ymnubótavinnu - nóg- vinna hegar iurkur kemur - ia yrði rnannekia (u ), Jájioir sögðu að vorkamonn hlytu að geta haldið einhvernveginh í sjer lífinu yfir sumarmanuðina.I heirri von,að verkamenn verði ekki nógu sarntaka til að knyja ut ur Þessurn herrum vinnu,ætla heir sj er að' halaa 'l?oiu atvinnulausun 1 surnarblíðunni,neyða ha til að gánga svo iangt..í . að píria sjalfa' sig og fjölskyldur sínar,hvað fteði og klæöi snertir, eiris og frarnast er unnt.Vesalmannlegur fantaskapur slíks framfer.ðis ætti-rið 'vera hverjum heiðarlogum manni auðsær. f ■ S^öasti fundur vmf. Drífanda stnnhykti eftirfarandi tiliÖgu i einu hljoði: , f 'h-ar eð atvinnuleysi er nú oröið tilfinnanlegt ]^ja verkamönnum hjer^og fer vaxandi, skorar fundurinn eindregið a bæj.arstj órnina tað láta nú hegar hefja vinnu". . ITm hessa áskorun verða verkamenn að |“ylkja sjer.Þeir vérða að f^ölmenna a nmsta bsajarst j órnarfund Þar sem hun verður til urarœðu 'og lata bæjarstj órnina sjá að Þeim er alvara að heimta sinn rjétt. "'Og’ verkamenn verða aö gera meira.Þeir verða að vera daglegir gestir á bæjarskrifstofunuia og; krefjast vinnu eða styrks ella.Þess- vegna suraÞykti verkaraannaf élcigsfundurinn Þessa tillögu; "Fundurinn skorar á atvinnulausa verkaiaenn að fjölmenna a skrif- stofur bæjarins og krefjas^ vinnu eða styrks". f Verkaraenn raega ekki lata/oarlom bæjarstj ornarmeirihlutans um toman bæjarkassa o^ Þungbæra f á^ækraf ramfærslu hamla sjer fra Því ..ð kyefjast rjet^ar sms,Þess að f^ að vinna fyyir brauöi harrda sjer og smun - eða fai Þoir Þaö ekki,Þa styrks af halfu hins opinbera*

x

Samtökin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin
https://timarit.is/publication/1611

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.