Þróttur : innanfélagsblað U.M.F.K - 01.12.1936, Blaðsíða 2
í= R 0 T T U R
H V Ö T.
íslendingar, ykkar aðalsmerki,
andans göfgi, terið hátt um svid.
Látið sjást - og sýnið það í verki,
að samhuga til sigurs fylgist jþið.
Dreifið sunarung, verið allir vinir,
vonglaðir í fransókn fylgist að.
Fjallkonudætur- Frjálsir Tslands synir.
Frelsinu vígið jþið hvern landsins stað.
Berið höfuðin hátt.
Horfið í sólar átt.
Aukið ykkar ættlands frægð.
' V&xið að 1 xsku ■ >
og vegsemd hverri.
Vígdjarfir aldregi hiðjið um vægð.
Því karlmennska og hreysti skal krýna
ykkar þjóð,
þið kynhornu víkinga niðjar,
svo átökin föst og hin andlega glóð
fái afhorið þrældómsins viðjar.
Islendingax. Ykkar aðalsmerki
er andans göfgi - og ótrauð hetjulund
■ og frónska hjcð, þín kórrna er frelsið:
fórna því og htlga hverýa stund.
0. K.
Bókasafn icejflavíkurhrepps.
Bókasafn hreppsins hefir átt við fádæma
erfið kjör að búa, og hefur hreppsnefnd ekki
sýnt því þann sóma -sem skyldi og sem því her,
að minsta kosti á meðan hreppurinn telst eig-
andi þess. i borgar-aífundi', éíem haldinn^var *
hér í fyrravetur, var einróma samþykkt að
hreppurinn styrkti safnið fteð kr. 500 ,oo
árlega, sem gæti á skömmum tíma gert safnið
alveg ágætt, enda þótt jafnvel minni upphæð
væri, einhverra orsaka vegna hefur sá styrk-
ur ekki fengist ennþá. Að safnið er
ekki fyrir löngu dautt má eingöngu þakka
fádæma dugnaði og áhuga hókavarða, þeirra
Ölafs Ingvarssonar og Eyj. Guðjónssonar,
sem veita safninu forstöðu fyrir hönd U.M.
F.K. Bókasafnið hefir ekki aðrar tekjur
en þá fáu aura, sem fást fjTir útlán, svo
að hókakostur þess vex mjog hugt, öllum
er það ljóst hve nauðsynlegt er að hafa
hór gott safn, sem væri þc ss mc gnugt að
fylgjfcst með tímanum og eignast jafnóðum
allar nýjustu hækur, sem út koma, en það
er því miður ekki hægt nema því berist ein-
hver hjálp,- annaðhvort frá því opinbera
eða einstaklingum, sem safninu eru velvilj-
aðir. Tökum okkur nú saman og hjálpum hóka-
safninu til að veita ánægju og fróðleik
yfir Keflavík, með því að styrka það á ein-
hvern hatt, með gjöfum bæði peningum og
bokum, œeð því að fara vel með hækur þess
og auka notkun safnsins, með því launum við
hest hinum ötulu forvígismönnum þess, þeirra
oeigingjarna menningsrstarf.
H.
Alþýðufræðsla U. te. F. K.
Hú í vetur réðist Ungmennafélagið í þá
nýhreytni að gargast fyrir alþýðufræðslu,
með þeim hætti að fá hingað nokkra fræði-
menn í ýmsum greinum til að flytja erindi,
sem miðuð eru við alþýðuhæfi, hæði til
fróðleiks og skemmtunar. Alls er áformað
að þessi erindi verði 5-6 að þessu sinni.
Þessi nýhreytni félagsins hefir mælst vel
fyrir og þeir fyrirlestrar, sem húnir eru
hafa verið afar vel sóttir. Kokkurn kostn-
að fyrir félagið hefir þetta í för með sór,
en félagar hafa verið svo duglegir að vinna
fyrir það, að allt er mikið léttara en ella
má í því samhandi minnast t.d. á stúlkurnar
sem hafa haldið húsinu hreinu nú undanfar/1'
og ætla að gera það fraœvegis, fjTir ekki
neitt. Ailir félagar eru boðnir og húnir
til að rétta sína hjálparhönd, ósérplægni
og fórnfý-si félagsmanna ber að launa með
því að félagið láti eitthvað gott af sér
leiða.
U. te. F. K. minnist fullveldisins í kvöld
í húsi sínu með almennri skemmtisamkomu.
A dagskrá m.a.
Minni fullveldisins (Öl. Thors, alþm.)
"Þe^r sjónvarpið kom” (sjónleikur)
Söngux (Karlakórinn "Ægir").
Bans - Hljómsveit spilar.
Veitingar á staðnetm. Aðgangur kr. 1,50-
Undirbúningsnefndin.