Grautarpottur - 01.11.1937, Blaðsíða 6
-6-
að .bíða og bað 'Laug'a að fara nú að flýtc^
sér. ■ :.-i . ■
"tetta :getur pú sagt" , ansaði hún ön--
ng', "ég1 held þér veitti nú ekki af að
puðra svolíti ð á-:þér nefi ð."
"Nei , Lauga' mín, það verður nú ekki
af því", sagði RÓsa, "ég skil ekki hvað
það hefir að þýða, ekki man ég nú betur
en J>íht þættu mjnadarlegar og fagrar kon-
urnar í fornöld og voru þsor nú saint ekk:.
að reyna að fegra sig með duftum og
abur ð\am" .
. Lauga var staðin upp og var að fara
í yfirhöfnina. "Og £að hefir nú hver
sína me'ningu auðvitað", ansaði hún, "eii
fú vilt nú alltaf vera eins og gamall
f orngri pur , RÓsa".
Lser gengu út á gotuna. tar var allt
a ferð og flugi, eins og vant ver, fser
gengu hægt ti 1 þess að njéta góðveðurs-
ins sem bezt. Er þær komu að skemmtihús--
inu var mikill fjoldi fólks þar og allir
tróðust áfram til þess að komast inn.
Allt í einu nam RÓsa staðar og ein-
blíndi á mann, sem stóð ^ar og virtist
niðursokkinn í að horfa a- stúlkurnar,
sem satu her og hvar um salinn, eins og
hann ætlaði að velja J>á beztu úr hépnum.
Retta hlýtur að vera einhver konungsson-
urinn úr æfintýrunum hugsaði RÓsa,aldre:.
hafði hún sóð svona fallegan mann fyrv.
En hvað var þetta? HÚn dauðhrökk við,
hann ætlaði þó ekki að fara að bjóða
henni að dansa? JÚ, ekki bar á öðru og
þau svifu út á gólfið í inndælum "tangó* .
Kvöldi ð lei ð eins og í draumi fyri r RÓsii
aldrei hafði hún skemmt sér svona vel f j
fyr.
Lagarnir liðu hver af öðrum. RÓsa var
alveg utan vi ð^sig síðan kvöldi ð góða,
henni fannst hún vera hamingjusömust
allra kvenna. En smam saman fór að sækjc.
að henni kvíði. Af hverju kom hann
aldrei , hún hafði aldrei séð hann síðan,
G-at það veri ð að hann hef ði gleymt henni
og öllu, sem hann sagði við hana. Nei,
það var alveg óhugsandi, hann hlaut að
koma aftur. En svo lei ð heill mánuður af
hann kom ekki . Það var komið undir vor
og RÓsa farin að hugsa ti 1 heimferðar.
Oft kom það fyrir að hún gleymdi öllu í
kringum^sig og stoð tímunum saman og
starði á eitthvað fjarlægt, hvað var að
gerast í sál hennar? HÚn átti í mikilli
baráttu við sjálfa sig. Átti hún að fara
heim til hans, hun vissi hvar hann bjó,
hana skorti hug til þess. Átti hún að
fara heim ti 1 sín án þess að sjá hann,
þó ekki væri nú meir.a,:- nei, hún ákvað
að fara. aður en.hún vissi af var hun
komin af stað. HÚn hringdi og út kom vel
klædd kona.. RÓsa hafði ákafan hjartslátt
er hion stndi upp orðunum hvort J-orðun
Ifegnússon væri heima. "Ha, maðurinn minn,
heima núna um mi ðjan dag, nei , mikil
ósköp, en ég^get skilað ti 1 hans ein-
hverju, ef þér viljið", sagði frúin.
Það var eins og skvett hefði verið
framan í aumingja Rosu fullri fötu af ís-
köldu vatni, svo mjog brá henni við að
hejrra þetta. HÚn flýtti sér að kveðja
fruna og staulast heim. Evo hann var þá
giftur, því hafði hún síst af öllu búist
við.
SÓlin var að koma upp. Loftið var
þrungi ð gróðrarilm og vorfuglakli öi.
Skipið brunaði inn Langafjörð. Upp á þil-
fari stóð RÓsa og lhorfði ti 1 lands .nldrei
fyr hafði hún séð hve óumræðanlega sveit-
in hennar var falleg, þar sem hún var
að byr ja að íklæðast sínum græna vor-
skrúða. HÚn fann hve miki ð hún Lnf'ði
þroskast þennan stutta reynzlutímcu,aldrei
hafði hún verið svo opin fyrir £ví fagra,
henni fannst sem nú hefðu dyr salar henn-
ar opnast, þegir fjöllin, hlíðarnar
holarnir baðaðir fyrstu geislum vor-sól-
ari nnar buðu hana velkomna, með Ijúfa. og
gamalkunna brosinu sínu. Hér fann hún að
hun myndi geta gleymt. Undursamleg hrifn-
ing gagntók hana. HÚn fann að hún var
komm heim.
Hulda.
H V A T N 1 N &.
Ef þú eignast hugsjón göfuga og góða,
gæt þess vel að fölni ekki hennar mynd.
Reyndu gegn hindrunum röskar varnir bjóða,
ryð þer glaður brautina upp á efsta tind.
B j örk.
GHaUTaR POT TURIM.
í potti num er soðið,þar gengur það nú
gla.tt,
grautar eru það af öllu tagi.
Lo stundum máske brenni við, þa segi ég
það satt,
af sumum grautum skófirnar ég þagú.
X.