Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 22.02.1993, Blaðsíða 2
Niðurstöður útboða
Yfirlit yfir útboðsverk
Fyrirhuguð útboð Tilkynnt: Opnað:
Hvítárvallav. (53) Tunguá - Hvanneyri Laugarvatnsv. (37) Laugardalsh.- Múli Skeiðav. (30) Um Litlu - Laxá, Flúðum Bláfjallavegur (417) að vegamótum við Bláfjallaskála Vestfjarðav. (61) um Hvanngjár 06.93
Landvegur (26) ofan Marteinstungu 06.93
Austurlandsvegur um Breiðdalsá 06.93
Vatnsfjarðarvegur (633), Eyri - Vogar 06.93
Ingjaldssandsvegur (624), Mýrar - Fell 06.93
Austurlandsvegur um Jökulsá á Dal 05.93
Austurlandsvegur, brú á Jökulsá á Dal 05.93
Norðurlandsvegur í Mývatnssveit, Helluvað - Skútustaðir 05.93
Örlygshafnarvegur (612), Skápadalshlíð 05.93
Norðurlandsv.(l) um Bólstaðarhlíðarbrekku 04.93
Oddgeirshólavegur (304) 04.93
Reykjanesbraut (41), tenging vegar að flugstöð við veg að Sandgerði 04.93
Yfirlagnir Reykjanesi, malbik 04.93
Yfirlagnir Reykjanesi, klæðingar 04.93
Klofningsvegur (590), Fagridalur - Hjallar 04.93
Bíldudalsvegur (63), Hálfdan IV, Tálknafjarðarvegur - Gilsdalsbotn 28.03.93
Bíldudalsvegur (63), Hálfdan III, Gilsdalsbotn- Olíubeygja 3,4 km 21.03.93
Bíldudalsv.(63) Hálfdan efnisvinnsla '93 21.03.93
Leirársveitarvegur (504) að Heiðarskóla 21.03.93
Austurlandsvegur í Berufirði 14.03.93
Suðurlandsvegur, Rauðavatn -Vesturlv. og breikkun Vesturlvegar, 3 km 28.02.93
Villingaholtsvegur (305), Krókur - Lækjarbakki 28.02.93
Vestfjarðavegur (61) um Hvanngjá innri, vegskáli 65m 28.02.93
Suðurlandsvegur um Kúðafljót, Vegagerð 1993 -1994 21.02.93 08.03.93
Brú á Kúðafljót 21.02.93 15.03.93
Arnarnesvegur um Elliðaár, vegur 2 km og undirgöng 21.02.93 08.03.93
Austurlandsv., Kvíá -Hnappavellir. (Endurbygging og slitlag 7,5 km) 21.02.93 08.03.92
Útboö sem hafa verið auglýst Tilkynnt: Opnað:
Arnarnesvegur brú á Elliðaár (Lokað annað útboð) 15.02.93 22.02.93
Vestfjarðavegur (60) um Suðurá við Bröttubrekku 07.02.93 22.02.93
Útboð á samningaborði Opnað:
Efnisvinnsla á Suðurlandi (Lokað) 15.2.93
Samningum lokið Opnaö: Samið:
Efnisvinnsla, Arnstapaseli (Lokað) 14.12.92
Borgarverk hf., Borgarnesi Suðurlandsv. um Kúðaflj. Smíði stálbita 14.12.92 12.01.93
Hreiðar Hermannsson, Selfossi Suðurlandsv. um Kúðafljót - Vatnav. '92 09.11.92 19.11.92
Gunnar og Kjartan sf., Egitsstöðum Þingvallav. (36), Búrfellsvegur Heiðará 09.11.92 12.11.92
Árvélar hf., Selfossi Norðurlandsvegur um Bakkaselsbrekku 26.10.92 27.11.92
Hagvirki - Klettur hf., Hafnarfirði Ólafsfjarðarvegur (82) norðan Dalvíkur 12.10.92 12.11.92
Rögnvaldur Rafnsson, Hafnarfirði
Verk: Kúðafijót, smíði stálbita
Umdæmi: Suðurland Tilboð opnuð: 14.12.92
Lýsing á verki: Smíði 30 soðinna plötubita 18 og
22 m langra ásamt tilheyrandi þverbitum og
samskeytum, alls 200 t. Ennfremur er innifalin
hreinsun og ryðvörn stálsins ásamt flutningi
þess á byggingarstað við Kúðafljót. Efni í stál-
bitana verður afhent á næsta uppskipunarstað
Eimskips í janúar. Verkinu skal lokið: 31.06.93
Tilboð Hlutfall Frávik
nr. Bjóðandi (kr) (%) (þús kr.)
23 ísstál hf. Kópavogi 45.816.000 281,4 33.551
22 Slippstöðin hf. Akureyri 32.260.000 198,2 19.995
21 Landssmiðjan hf. Rvk. 27.451.000 168,6 15.186
20 Skipasmíðast. Dröfn hf. 25.408.000 156,1 13.143
19 Vélsm. Suðurnesja hf. 23.921.800 146,9 11.657
18 Normi hf. (frávikstilboð) 22.900.000 140,7 10.635
17 Járntækni hf. Akureyri 22.321.000 137,1 10.056
16 Vélsm.Péturs Auðuns. 21.732.500 133,5 9.468
15 Málmsmiðjan hf. Rvk. 21.362.040 131,2 9.097
14 Þorgeir og Ellert hf. 20.477.000 125,8 8.212
13 Stefán Jóhannsson 19.917.000 122,3 7.652
12 Vélsmiðjan Stál hf., Sf. 19.470.000 119,6 7.205
11 Vélsm. S.J. og J.Þ.S. 19.368.478 119,0 7.103
10 Heiðar Jónsson, Hafnarf. 18.351.300 112,7 6.086
9 Vélaverkst. Hjalta Einars. 18.319.000 112,5 6.054
8 Vélsm. Orms og Vígl. 18.120.532 111,3 5.856
7 Skipasmíðastöð Njarðv. 16.800.000 103,2 4.535
— Kostnaðaráætlun V.r. 16.279.160 100,0 4.014
6 Stálsmiðjan, Reykjavík 16.173.000 99,3 3.908
5 Vélsmiðjan Gils hf. Gb. 15.748.660 96,7 3.484
4 Vélsmiðja Héðinn hf. 15.601.000 95,8 3.336
3 Haukur Guðmundsson 14.050.000 86,3 1.785
2 Borgarfell hf. Egilsst. 12.330.000 75,7 65
1 Hreiðar Hermanns., Self. 12.265.000 75,3 0
Borgarfell hf. lagði inn frávikstilboð 12.030.000
Verk: Efnisvinnsla á Suðurlandi 1993
Umdæmi: Suðurland Tilboð opnuð: 15.02.93
Lýsing á verki: Magn: 31.500 m3
Staðir: Kúðafljót og Klifandi
Tilboð Hlutfall Frávik
nr. Bjóðandi (kr) (%) (þús kr.)
7 Borgarverk og Völur 27.450.000 107,5 14.982
6 Króksverk hf. Sauðárkrþ 27.200.000 106,6 14.732
5 Tak hf. Búðardal 26.150.000 102,4 13.682
4 Arnarfell hf. Akureyri 25.850.000 101,3 13.382
— Kostnaðaráætlun V.r. 25.525.000 100,0 13.057
3 Brjótur sf. Reykjavík 19.304.500 75,6 6.836
2 Fossvélar hf. Selfossi 16.950.000 66,4 4.482
1 Bólholt hf. Egilsstöðum 12.468.500 48,8 0