Alþýðubandalagsblaðið - 04.04.1975, Síða 3
Akureyringar sigursælir
Akureyringar urðu sigurveg- Haukur Jóhannsson A 139.74
arar á Skíðalandsmótinu sem Hafþór Júlíusson í 142.22
fiam fór á ísafirði um pásk- Bjarni Þórðarson R 143.33
ana. Þeir hlutu fimm gullverð Alpatvíkeppni karla: Stig
laun og tvenn silfurverðlaun Hafþór Júlíusson í 12.74
en ísfirðingar, sem hlutu Tómas Leifsson A 18.20
flesta verðlaunapeninga, Hafsteinn Sigurðsson í 25.60
fengu tvenn gullverðlaun, Sveitasvig karla: sek.
fern silfurverðlaun og fern Sveit ísafjarðar 374.78
bronsverðlaun. Reykvíkingar Sveit Akureyrar 388.29
hlutu tvenn gullverðlaun, Sveit Húsavíkur 399.31
siglfirðingar ein, ólafsfirðing- Göngutvíkeppni: stig
ar tvenn og fljótamenn þrenn Halldór Matthíasson A 498.11
gullverðlaun. Veður til keppni Magnús Eiríksson F 443.39
var hið besta og urðu úrslit í Reynir Sveinsson F 430.19
nokkrum greinum sem hér 30 km. ganga: mín.
segir: Halldór Matthíasosn A 74.37
Svig karla: mín. Reynir Sveinsson F 76.29
Tómas Leifsson A 100.07 Magnús Eiríksson F 78.35
Hafþór Júlíusson í 100.27 Stökk 20 ára og eldri: stig
Gunriar Jónsson í 100.67 Björn Þór Ólafsson Ó 217.5
Stórsvig karla: Sveinn Stefánsson Ó 215.3
Maður heitir Stefán Þór. Hann hefur fengist nokkúð við
ljóðagerð þótt ekkert hafi hann gefið út af slíku enn sem
komið er. Stéfán Þór leit inn hjá AB-blaðinu fyrir
skemmstu og þegar hann fór lét hann eftir þetta litla ljóð
sem hann nefnir smásögu úr efnahagslífinu.
Smásaga úr efnahagslífinu
Ríkisstjórnin sagðist tryggja
gengi íslensku krónunnar,
og setti sálu sína að veði.
Nú heimtar múgurinn
nýja ríkisstjórn!
Og fjármálamenn alheims
hlæja hrossahlátri, sem
bergmálar í öllum
peningastofnunum heimsins.
Og íslendingar halda áfram
að slá hver annan
fyrir vísitöludrykk.
Stefán Þór.
Marteinn Kristjánsson R 210.9
Stökk 17-19 ára: stig
Þorsteinn Þorvaldsson Ó 207.0
Hallgrímur Sverrisson S 186.2
Norræn tvíkeppni: stig
Björn Þór Ólafsson Ó 469.68
Örn Jónsson Ó 375.37
Norræn tvík. 17-19 ára: stig
Hallgrímur Sverriss. S 429.45
Þorsteinn Þorvaldss. Ó 414.33
Svig kvenna: sek.
Jórunn Viggósdóttir R 108.72
Guðrún Frímannsd. A 115.88
Sigrún Grímsdóttir í 116.39
Stórsvig kvenna: sek.
Jórunn Viggósdóttir R 123.67
Kristín Úlfsdóttir í 128.85
Sigrún Grímsdóttir f 131.81
Alpatvík. kvenna: stig
Jórunn Viggósdóttir R 0.00
Sigrún Grímsdóttir í 74.04
Margrét Vilhelmsd. A 79.04
Sveitasvig kvenna: sek.
Sveit Akureyrar 340.68
Sveitir ísafjarðar og Reykja-
víkur voru úr leik.
llnglingameistaramófið
Um páskana fór fram á Ak-
ureyri hluti Unglingameistara
mótsins á skíðum. Keppt var
j svigi, stórsvigi og flokka-
svigi. Þetta er eitt fjölmenn-
asta unglingameistaramót,
sem haldið hefur verið þrátt
fyrir að hluti mótsins, þ. e.
norrænu greinarnar, færu
fram í Ólafsfirði. Skráðir
keppendur í alpagreinarnar á
Akureyri voru 116 en í Ólafs
firði voru keppendur milli 20
og 30. Til Akureyrar komu
keppendur frá Dalvík, Húsa-
vík, Siglufirði, Ólafsfirði, ísa-
firði, Reykjavík og austur-
landi. Þetta er 10. unglinga-
meistaramótið á skíðum, sem
haldið er frá upphafi. Veður
og færi mótsdagana var ágætt
og fór mótið fram samkvæmt
auglýstri dagskrá.
Helstu úrslit urðu þessi:
Stórsvig stúlkna 13-15 ára:
Katrín Frímannsd. A 141.08
Steinunn Sæmundsd. R 143.39
Stórsvig drengja 13-14 ára:
Kristinn Sigurðsson R 152.0
Finnbogi Baldvinsson A 156.6
Stórsvig drengja 15-16 ára:
Björn Víkingsson A 154.6
Ingvar Þóroddsson A 156.6
Svig drengja 15-16 ára:
Björn Víkingsson A 103.15
Ottó Leifsson A 103.81
Svig drengja 13-14 ára:
Kristján Olgeirsson H 90.37
Kristinn Sigurðsson R 84.80
Svig stúlkna 13-15 ára:
Katrín Frímannsd. A 86.72
Steinunn Sæmundsd. R 88.06
Alpatvíkeppni drengja
15-16 ára: Stig
Björn Víkingsson A 0.00
Ingvar Þóroddsson A 13.80
Alpatvíkeppni stúlkna
13-15 ára: Stig
Katrín Frímannsd. A 0.00
Steinunn Sæmundsd. R 19.54
Alpatvíkeppni drengja
13-14 ára: Stig
Kristinn Sigurðsson R 0.00
Finnbogi Baldvinsson A 59.10
Flokkasvig drengja 15-16 ára:
Sveit Akureyrar 400.18
Flokkasvig stúlkna 13-15 ára:
Sveit Akureyrar 391.03
Flokkasvig drengja 13-14 ára:
Sveit Reykjavíkur 362.80
Lögfræði- og
fasteigna-
skrifstofan
Ráðhústorgi 1, sími 22260
TIL SÖLU:
Stór íbúð í Helgamagra-
stræti.
Raðhús tilbúið undir
tréverk.
3ja herbergja íbúð við
Skarðshlíð.
4ra herbergja íbúð við
Þórunnarstræti.
5 herbergja íbúð við
Aðalstræti.
2ja herbergja íbúð við
Aðalstræti.
2ja herbergja íbúð við
Gránufélagsgötu.
Raðhús, ekki fullfrá-
gengið.
Steindór Gunnarsson,
lögfræðingur.
N. L. F.
VÖRtJR
Heilhveiti.
Byggmjöl.
Bankabygg.
Hveitiklíð.
Skornir hafrar.
IUatvörudeild
Sem nýr
kvenleður-
jakki
til sölu.
Stærð: nr. 14.
Verð kr. 7.000.00.
Uppl. í síma 2-37-97.
Frá Húsmæðraskóla Akureyrar
Innritun á námskeið næsta vetur fara fram í skólanum frá kl. 2—6 e. h. fram
til 15. apríl.
Um er að ræða:
t
Matreiðslunámskeið:
A. Fjögurra mánaða námskeið í hússtjórn.
B. Námskeið fyrir matsveina á fiski- og flutningaskipum,
fyrsti og annar hluti.
C. Tveggja mánaða kvöldnámskeið í matreiðslu.
D. Stutt námskeið í glóðarsteikingum, gerbakstri, smáréttum og
sláturgerð.
Handíðanámskeið:
A. Fatasaumur. i,-
B. Hnýtingar.
C. Vefnaður.
Garðyrkj unámskeið:
í fyrirlestrarformi og í tengslum við sýnikennslu í hagnýtingu
grænmetis.
Önnur námskeið auglýst síðar.
Allar fyrri umsóknir óskast staðfestar.
Upplýsingar veittar í síma 1-11-99 frá kl. 2—6 e. h.
SKÓLASTJÓRI.
Gatsby-myndin
er komin
Sími 23500
Einingarfélagar
Félagsfundur verður haldinn laugardaginn 5.
apríl kl. 4 í Alþýðuhúsinu.
Fundarefni:
Samningarnir.
STJÓRNIN.
ALÞÝÐUBANDALAGSBLAÐIÐ - 3