Seyðfirðingur - 08.02.1936, Blaðsíða 3

Seyðfirðingur - 08.02.1936, Blaðsíða 3
SEYÐFIRÐIN6UR 3 Auglýsing. Hérmefi er skorafi i alla þá sem lofað hafa hlutafé til Sfldarbræfislunnar h.f., afi greiða eftirstððvarnar tii gjaldkera félags- ius fyrir 1. marz n. k. Seylisfirði, 6. febrúar 1936 Stjórnin. Tyggið íslenzkt. — Tyggigúmmíii) w er íslenzk framleiðsla. Dagvaxandi saia tryggir gæðin. Fæst í öllum verzlunum og Lyfjabúðum, en Kaupfélögin þurfa ekki ein-u sinni að biðja um innflutnings- leyfi til innflutníngs slíkra hluta, (t. d. Kaugfélag Árnesinga). Eg ætla að það hafi veriö um mánaðamótin október og nóv- ember síðastliðinn, að gjaldeyris og innflutningsnefnd auglýsti íÚt- varpi og víðar, að allar beiðnir um innflutning, fyrir fjóra fyrstu mánuði þessa árs, þyrftu að vera komnar til nefndarinnar fyrir 15. nóv. Flestir kaupmenn hér á Seyðisfirði, og eg tel víst á öðr- um Austfjörðum, munu hafa sent 'eyfisbeiðnir þessar á tilskyldum tíma. Langmest af vörum þeins, sem beðið var um innflut..íng á, átti að koma með ,,Lagarfoss“, sem fara átti frá Kaupmannahöfn 9. janúar, en fyrst um það bi! sem skipið fót frá útlöndum fer nefndin að gefa út leyfin, og þá eru beiðnir manna svo afskornar að líkast er því, að hún sé að gera gys að i'nnflutningsbeiðnum austfirzkra kaupsýslumanna. í mörgum tilfeilum hreinlegra að neita algjörlega um leyfi. Keyfis- veitingin í sumum tilfellum ekki svo rýfieg í fjárhæð, að nægi til innflutnings á heilum stykkj- um t. d. eins og Sago fyrir kr- 10,00. — Með tilliti til þess, að hér á Seyðisfiröi var algeriega allslaust af allskonar kornvörum um áramótin, og ennfremur með- tiiliti til þess, að vegna mikilla óþurka á síðastliðnu sumri og hausti, urðu töður manna úti og fóðurskortur lág fyrir dyrurn, en r efndin neitaði um innflutning á fóðurkorni (maismjöli), eru þess- athafnir innflutningsnefndar með öllu óforsvaranlegar. A sama tíma sam þetta gerist, er sent skip til Eyjafjarðar með 4000 tn. af fóðurmjöli. En Norðurland — það er nú eitthvað annað en Austurland Framh. Dívan eða lúmstæði óskast að láni Þar til ferð fellur að norðan. Angantýr Asgrímsson, prentari. AUGLÝSINGUM í blaðfö eru menn vin- samlega beðnir að koma í prentsmiðjuna ffyrir kl. 7 á föstudagskvöld. Verð á auglýsingum í blað- inu er 60 aura cm. d.br. i ny“. Úr bænum. Kirkjan. Messað á morun, sunnudaginn 9. febrúar kl. 2 e. h. — Barna- sparnÍHgar byrja kl. 4 e. h. eða eftir messu. Veðrið. Frost og kuldar með norðaustan stormi og hríð fyrripart vikunn ar, en frostlaust og kyrt tvo síð- ustu daga og hefir snjór nokkut sígið-

x

Seyðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Seyðfirðingur
https://timarit.is/publication/1643

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.