Morgunblaðið - 19.08.2021, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 2021
Múlaþing
Sími 4 700 700
mulathing@mulathing.is
mulathing.is
Aðalskipulag Seyðisfjarðarkaupstaðar
2010-2030
Aðalskipulagsbreyting vegna
Fjarðarheiðarganga
Skipulags– og matslýsing – kynning
Sveitarstjórn Múlaþings auglýsir hér með kynn-
ingu þar sem íbúar geta kynnt sér skipulags- og
matslýsinguna samkvæmt ákv. gr. 4.2.4 í skipu-
lagsreglugerð.
Kynntar verða breytingar á þéttbýlisuppdrætti og
greinargerð aðalskipulags.
Viðfangsefni aðalskipulagsbreytingarinnar er breyting
á legu Seyðisfjarðarvegar (nr. 93) frá Vesturvegi við
Langatanga innan við kirkjugarð að gangamunna
jarðganga undir Fjarðarheiði við Gufufoss. Markmiðið
með framkvæmdinni er að bæta vegasamgöngur,
einkum að vetrarlagi, á milli byggðarinnar í Seyðisfirði
og annarra byggðarlaga.
Miðvikudaginn 25. ágúst nk. kl. 17:00 verður
kynningarfundur um skipulags- og matslýsinguna.
Vegna sóttvarnarráðstafana fer fundurinn fram í
gegnum Facebook síðu Múlaþings.
Hægt verður að senda inn rafrænar fyrirspurnir
(komment) á meðan á fundinum stendur og verður
þeim svarað að kynningu lokinni. Frekari upplýsingar
um fundinn og skipulagslýsinguna má finna á heima-
síðu Múlaþings: www.mulathing.is
Almenningi er gefinn kostur á að senda inn ábendingar
og/eða athugasemdir til skipulagsfulltrúa Múlaþings
Lyngási 12, 700 Egilstöðum eða á netfangið skipulags-
fulltrui@mulathing.is til og með 2. september 2021.
Hægt er að nálgast skipulagslýsinguna á heimasíðu
Múlaþings og á skrifstofum sveitarfélagsins að Lyngási
12, Egilsstöðum og Hafnargötu 44, Seyðisfirði.
Skipulagsfulltrúi Múlaþings
Múlaþing
Árskógar 4 Smíðastofa með leiðbeinanda. kl. 9-16. Gönguhópur
með göngustjóra kl. 10. Opin vinnustofa kl. 9-12. Handavinna kl. 12-
16. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Samsöngur kl. 14. Heitt á könnunni.
Kaffisala kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir. Sími 411-2600.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Hádegismatur kl. 11.30-12.30.
Dansleikfimi með Auði Hörpu kl. 12.50-13.20. Opin Listasmiðja kl. 13-
15.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30.
Garðabær Jónshús , félags- og íþróttastarf, sími 512-1501. Opið í
Jónshúsi og heitt á könnunni. Hægt er að panta hádegismat með
dags fyrirvara. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt frá kl. 13.45-15.15.
Pool-hópur í Jónshúsi kl. 9. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Handa-
vinnuhorn í Jónshúsi kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Útvarps-
leikfimi kl. 9.45. Handavinna, opin vinnustofa kl. 9-16. Dömu- og
herrakaffi kl. 13.30.
Korpúlfar Morgunleikfimi kl. 9 í Borgum. Styrktar- og jafnvægisleik-
fimi í Borgum kl. 10. Opið í Borgum kl. 8 til 16. Hádegisverður kl. 11.30
til 12.30 og kaffihúsið opið frá kl.14.30 til 15.30.Töfranámskeið með
Aroni Einari kl. 12.30 til 14.
Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag byrjum við daginn á hressandi
morgungöngu kl. 10.30, kl. 12.45 sýnum við kvikmynd í setustofunni
okkar og svo endum við daginn á því að hlusta á hljóðbók kl. 15. Verið
öll velkomin til okkar á Vitatorg. Hlökkum til að sjá ykkur!
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í Sundlaug Seltjarnarness kl. 7.15 og
18.30, kaffispjall í króknum frá kl. 9, leikfimi í salnum kl. 11.
Félagsstarf eldri borgara
Við
leiðum
fólk
saman
Raðauglýsingar
Tilkynningar
Jóhannes S. Kjarval
Jóhann Briem
Kristján Davíðsson
Alfreð Flóki
Fjársterkir aðilar eru að leita að lista-
verkum eftir framangreinda listamenn.
Nánari upplýsingar veitir Jóhann Ágúst Hansen
í síma 845 0450. fold@myndlist.is
Óska eftir
Smáauglýsingar
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
#erð við allra h!"
Kassagítar
ar
á tilboði
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
#erð við allra h!"
Mikið úrval
Hljómborð
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Bókhald
NP Þjónusta
Sé um liðveislu við
bókhaldslausnir o.þ.h.
Hafið samband í síma
892-2367.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Bílar
Til sölu Mercedes Benz E320
árg. 2003. Vel viðhaldinn bíll.
Skoðaður ´22.
Upplýsingar í 7687000.
Húsviðhald
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217
Bílar aukahlutir
Varahlutir í VW 1961-’64,
1200 c.c.
Til sölu ýmsir varahlutir í VW-
bjöllu. Í vél: 4 stimplar með
sylendrum, allar legur, undirlyftur,
stimpilstangir, sveifarás, svinghjól,
knastás, kúplingsdiskar, pakkning-
arsett, bensíndæla, mótorpúðar,
öxulhosur með klemmum o.fl.
Stýrisbúnaður: Spindilboltar,
stýrisendar, pinjón. Annað:
Höfuðdæla, bremsuborðar (aftan),
krómhringir á felgur, krómið við
afturglugggann, framljósagler,
hurðargúmmí, brettalöber,
þurrkublaðasett, nokkur dekk bæði
sumar og vetrar, 1 lítri hvít málning
og bókin: Workshop Manual 1961-
1965, VW-1200, alls 900 bls.
Ákveðin sala. Selst ódýrt.
Sími: 567-2173, Halldór.
- $*& $!,')"#+(%")
200 mílur