Seyðfirðingur - 21.10.1938, Blaðsíða 3
SIYiFIRSINSUR
3
Myndastofan, Seyðisfirði,
Nú geta menn fengiö eina 6 eöa 12 Monomynd g
og atækkaða cabinettmynd eöa 2 póstkort
af þeirri bestu, fyrir aöein* sex krónur.
Notið tækifærið.
Myndir teknar frá kl. 10 til 3, daglega.
Fundarboð.
Hér meö er boöaö til aöalfundar í
H.f. Heröubreiö, fðstudaginn 25. nóv-
ember t hú$i félagsins á Fjarðaröldu
og hefst fundurinn kl. 8,30 s. d.
Fundarefni samkvœmt félagslögum
Seyðisffrði, 17. október 1938
St j órnin.
staddir. Áöur en leiðangurinn
iagði af stað barst regnin um
komu Lundholms hingað til bnds
til Noregs. — Vistir höfön skip-
verjar á Lunáholm til 10 vikna,
og var mest af þaim alveg tii
þarðar gengið, svo sem kjöt,
kaffi og syktsr, kartöflur og margt
fleira sem nsatreyðsíu áhræöri.
Salakjöt fsngu leiðangursmenn-
irair hjá Eskimóum þar nyðra,
og 1 iföh mikii á því, síðustu tv*r
vihurnar. — Laxveiðar leiðang-
■rsins var m|ög léleg, oghyggja
leiðangarsmann að það hafi staf
að hinum miklu ísiögum í sum-
ar við Qræniand. — Leiðangura-
skipið Lundholm, er fslendingum
ekki með öllu óþekkt. Jr>að hefir
verið áöur eign nokkurra útgerö-
armanna á Akureyri og í Rvík,
þekkt undir nafninu „Namdal“.
„Lagarfoss"
var hér í nótt 4 leið suður á
firði og þaðan til átlanda. Meö
skipinu var fremur fátt farþega,
og haföi það héi tveggja stunda
viðávöl.
»Edda“,
hefir legið hér undanfarna tvo
daga og beðið komu Lagarfoss.
best.
Fæst í næstu buð
Hér \ók Edda nokkur hundrað
pakks af fiski tii útflutnings.
Atvinnubðtavinna
hófst hér í bsnum f fyrradsg.
Ungllgasivóiinn
verður settur 1. nóvemder n k.
Vsntanlegir nemandur þurfa að
gefa sig fram við Karl Finnboga-
son, skölastjóra, fyrir 28. þ. m.
Sem að undanförnu, mun skól-
inn atarfa í tveim dcildum í vetur.
Sfldveiðl
hefir engin verið hér í firðin-
um í haust, og er sv« að segja
tins dnmí, að síldarvart skuli
•kki verða urn þennan tíma.
Útgefandi og ábyrgðarm.:
Angantýr Ásgrfmsson.
Seyðisfjirdarprentsmiðja.