Morgunblaðið - 30.10.2021, Blaðsíða 31
Leitað er að reynslumiklum einstaklingi með þekkingu á íslensku atvinnulífi
og fjármálum fyrirtækja í starf hjá sérhæfðum fjárfestingum. Sérhæfðar
fjárfestingar sjá um rekstur framtakssjóða auk annarra sérhæfðra sjóða sem
fjárfesta í óskráðum verðbréfum.
Helstu verkefni
• Greiningar á mörkuðum og fjárfestingakostum
• Verðmat fyrirtækja og samningagerð
• Gerð kynningarefnis og samskipti við fjárfesta
Hæfniskröfur
• Háskólanám sem nýtist í starfi
• Þekking og brennandi áhugi á íslensku atvinnulífi
• Að minnsta kosti 2-3 ára starfsreynsla sem nýtist í starfi
• Nákvæm og öguð vinnubrögð
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar um starfið veitir Arnar Ragnarsson, forstöðumaður sérhæfðra
fjárfestinga, netfang: arnar.ragnarsson@stefnir.is eða Jóhann Möller,
framkvæmdastjóri, netfang: johann.moller@stefnir.is
Umsóknarfrestur til og með 12. nóvember 2021 og skulu umsóknir sendar
á starf@stefnir.is
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Leitað er að reynslumiklum einstaklingi í starf við sérhæfðar skuldabréfafjárfestingar
s.s. veðlána- og lánasjóði.
Helstu verkefni
• Greiningar á mörkuðum og fjárfestingarkostum
• Greining á fyrirtækja- og veðlánum
• Gerð kynningarefnis og samskipti við fjárfesta
Hæfniskröfur
• Háskólanám sem nýtist í starfi
• Þekking og brennandi áhugi á íslensku atvinnulífi
• Reynsla af fyrirtækjagreiningum eða útlánum fyrirtækja
• Að minnsta kosti 2-3 ára starfsreynsla sem nýtist í starfi
• Nákvæm og öguð vinnubrögð
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Kristjánsdóttir forstöðumaður
skuldabréfateymis, anna.kristjansdottir@stefnir.is eða Jóhann Möller,
framkvæmdastjóri, netfang: johann.moller@stefnir.is
Umsóknarfrestur til og með 12. nóvember 2021 og skulu umsóknir sendar
á starf@stefnir.is
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Stefnir leitar að sérfræðingi
í sérhæfðar fjárfestingar
Stefnir leitar að sérfræðingi
í sérhæfðar skuldabréfafjárfestingar
stefnir.is444 7400
%(-& (4,-&1 &#
0$#+" (,#/"&!!,
í fjölbreytt og spennandi verkefni á sviði
skipulags- og umhverfismála
Frjótt andrúmsloft,
samhent starfsfólk og gott
*,!!++".*413 041,1 %(-& &#
42-,1/$--+" *,!!+/-&#
Nánari upplýsingar á www.alta.is
Frekari upplýsingar veitir
Halldóra Hreggviðsdóttir,
framkvæmdastjóri Alta, á
halldora@alta.is
Umsóknarfrestur er til og með
13. nóvember.
'"/$)!+" /)&( /),(&#
á starf@alta.is
Nauðsynlegur bakgrunnur:
» Háskólamenntun með
framhaldsgráðu á sviðum sem
tengjast viðfangsefnunum
s.s. skipulagsfræði, arkitektúr,
landslagsarkitektúr,
borgarhönnun, náttúrurænum
lausnum, landupplýsingum eða
landfræði.
» Forvitni og frumkvæði.
» Áhugi á að takast á við fjölbreytt
verkefni og kynna sér nýjungar.
» Geta til að vinna úr fjölbreyttum
sjónarmiðum og setja í samhengi.
» Skipulögð og sjálfstæð
vinnubrögð.
» Þekking og reynsla af GIS eða
AUTOCAD.
» Starfsreynsla við tengd verkefni.
Við leitum að áhugasömum einstaklingi með sérþekkingu á sviði
skipulags- og umhverfismála, sem hefur víða sýn og metnað til að fást
við breytingar og ná árangri - í samstarfi við öflugan hóp starfsmanna
Alta og viðskiptavina okkar.
Verkefni Alta eru um allt land og snúa að þróun byggðar, bæja og
borgar, gerð skipulagsáætlana (svæðis-, aðal-, ramma- og deiliskipulags),
verndaráætlana, ýmis konar stefnumótun, samráði og umhverfismati
áætlana og framkvæmda.
Verkefnin eru fjölbreytt, krefjandi og skemmtileg.