Morgunblaðið - 30.10.2021, Side 34

Morgunblaðið - 30.10.2021, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 2021 Sálfræðingur hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu Laus er til umsóknar 100% staða sálfræðings frá 1. janúar nk. eða eftir samkomulagi Á svæði skólaþjónustunnar eru tæplega 800 nemendur í fimm leikskólum og fimm grunnskólum. Hjá skólaþjónustunni er áhersla á virka starfsþróun starfsfólks og vellíðan í starfi. Starfssvið sálfræðings ! Almenn ráðgjöf og leiðsögn um sértæk úrræði til starfsfólks skóla og foreldra. ! Athuganir, greiningar og ráðgjöf vegna einstakra nemenda. ! Skipulögð fræðsla til starfsfólks skóla og foreldra. ! Þverfaglegt samstarf við samstarfsfólk og aðrar stoðþjónustur. Menntunar- og hæfniskröfur ! Réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi. ! Stundvísi, sjálfstæði og öguð vinnubrögð. ! Samskipta- og skipulagshæfni. ! Góð færni í íslensku máli, jafnt ræðu sem riti. ! Reynsla af notkun fjarfundabúnaðar er æskileg. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sálfræðinga- félags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Áhugasamir eru hvattir til að skoða heimasíðu sem er í smíðum www.vefur.skolamal.is eða hafa sambandi við Þórunni Jónu Hauksdóttur, forstöðumann (s. 488-4231). Umsóknarfrestur er til og með 1. desember 2021. Umsóknum skal fylgja ferilskrá um menntun og fyrri störf ásamt rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir eiga að berast forstöðumanni á netfangið thorunnjona@skolamal.is. Norska sendiráðið í Reykjavík óskar eftir manneskju til starfa í 50% stöðu við sendiherrabústaðinn norska, frá 1. janúar 2022. Viðkomandi mun sjá um undirbúning fyrir móttökur, veislur og matarboð í sendiherrabústaðnum; dekka borð, þjóna og tiltekt eftir á. Einnig mun viðkomandi sjá um hreingerningu á sendiherrabústaðnum, bæði opinbera hlutanum og einkahýbílum sendiherrans. Ásamt íslensku er óskað eftir að viðkomandi tali amk. eitt norðurlandatungumál. Óskað er eftir meðmælum. Laun eru samkvæmt samkomulagi. Umsóknir sendist á netfang sendiráðsins emb.reykjavik@mfa.no Auður svarar fyrirspurnum í síma 520 0700, milli kl. 9-13 virka daga, eða gegnum netfangið emb.reykjavik@mfa.no Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2021. Starfsmaður óskast Málmiðnaður Leitum að rösku og hressu fólki til vinnu við smíði úr ryðfríu stáli. Vinnuumhverfið er afar snyrtilegt og vinnuaðstaðan er með besta móti. Hjá fyrirtækinu starfa 6 manns. Við erum staðsett í 220 Hafnarfirði (um 100 m frá KFC). Nauðsynlegt er að umsækjendur kunni að TIG sjóða. Nánari upplýsingar veittar í síma 663 3600. Póstdreifing er dreifingarfyrirtæki sem dreifir dagblöðum, tímaritum, fjölpósti og ýmsu öðru dreifingarefni. Fyrirtækið keppir að því að vera í forystu á sviði dreifingar með því að bjóða víðtæka og áreiðanlega þjónustu á góðu verði. Umsóknir óskast fylltar út á www.postdreifing.is. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Sendu póst á bladberi@postdreifing.is fyrir nánari upplýsingar. Frábærar aukatekjur fyrir duglegt og ábyrgt fólk. BLAÐBERAR ÓSKAST Póstdreifing óskar eftir að ráða blaðbera á höfuðborgarsvæðinu. Dreifing fimm daga vikunnar, þriðjudaga til laugardaga fyrir klukkan 7 á morgnana. Óska eftir verkefnum Eldri húsasmíðameistari óskar eftir verkefnum við allskonar breytingar eða viðgerðir. Hefur mikla reynslu. Upplýsingar í síma 8999825. Við leiðum fólk saman hagvangur.is Vantar þig fagmann? FINNA.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.