Morgunblaðið - 30.10.2021, Síða 35

Morgunblaðið - 30.10.2021, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 2021 35 Leitum að öflugum yfirhjúkrunarfræðingi svæðis á HSN Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi auglýsir laust starf yfirhjúkrunarfræðings svæðis. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. desember 2021 eða eftir samkomulagi. Leitað er að áhugasömum einstaklingi til að taka þátt í áframhaldandi þróun og uppbyggingu starfstöðvarinnar til framtíðar í samræmi við stefnu HSN. Yfirhjúkrunarfræðingur ber faglega, stjórnunarlega og rekstrarlega ábyrgð. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri hjúkrunar. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert. Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteini og íslenskt hjúkrunarleyfi. Tekið er á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu stofnunarinnar www.hsn.is og einnig er hægt að smella á hlekkinn hér að neðan. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsókn fylgi jafnframt starfsferilskrá og upplýsingar um nám og fyrri störf. Umsækjendur eru auk þess beðnir um að skila kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfi og sýn á starfið. Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með 08.11.2021 Nánari upplýsingar veita Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 860 7750 og Kristjana E Guðlaugsdóttir - kristjanag@hsn.is Helstu verkefni og ábyrgð D KH:4=: *: '&6;(2%2H(4=: "GE(:I " 96+5(%2H(!6;2%'&% *: '&*I- starfsemi hennar, samkvæmt skipuriti D 0"&&&H5H > 54>2>'5% '&H($C #H5&7( HI 94%&H D /&HIH(%3'6;2 D .=5%( !"&& > :=(I "A&4H2H #H(IH2F7 (=5'&%( *: &(E::7( HI (=5'&%( og starfsmannamál séu í samræmi við fjárhagsáætlun D .=5%( !"&& > !#=(<H:4=:% 'H3'&H($C !(;%2 !6;2%'&% *: '&6;(2%2 verkefna á starfsstöðinni og þvert á stofnun D ?=<%( %3'6;2 3=I '&H(<'=37 '&H(<''&8I#H(722H( 'H35#A3& skipuriti ásamt yfirlækni D /&%I4H( HI :;I(7 #722%'&HIH3=2272:% Hæfniskröfur D ,'4=2'5& 96+5(%2H(4=E$ *: HB3B5B 1 "(H '&H(<'(=E2'4H #7I 96+5(%2 D -7IG;&H(3=22&%2 " '#7I7 9=74G(7:I7'#>'72FHC #7I'57)&H<(AI7 =IH stjórnunar kostur D KH('A4 '&6;(2%2H((=E2'4H *: :;I 'H3'57)&H<A(27 D K(%35#AI7 *: 3=&2HI%( &74 HI 2" "(H2:(7 > '&H($ D @;I &84#%5%22"&&H Lausar stöður hjá Hafnarfjarðarbæ Hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar á: Fjármálasvið • Sérfræðingur á fjármálasviði Grunnskóli • Íslenskukennari á unglingastigi, tímabundið - Skarðshlíðarskóli • Sérkennari - Skarðshlíðarskóli • Skóla- og frístundaliði - Lækjarskóli • Tómstundaleiðbeinandi - Hraunið Leikskóli • Aðstoðarleikskólastjóri -Víðivellir • Deildarstjóri -Tjarnarás • Leikskólakennarar óskast til starfa -Tjarnarás, Vesturkot,Víðivellir, Skarðshlíðarleikskóli • Sérkennslustjóri - Hraunvallaleikskóli • #roska"jál! -Víðivellir Málefni fatlaðs fólks • Starfsmaður í búsetukjarna fyrir fatlað fólk - Öldugata Verkefnastjóri með verk-, tækni- eða byggingarfræðimenntun óskast til starfa í framkvæmdadeild Olís. Helstu verkefni • Þátttaka í gerð verkáætlana og undir- búningi viðhaldsverka og nýbygginga • Verkefnastjórnun í viðhaldi og nýframkvæmdum • Eftirlit með hönnun vegna breytinga • Eftirlit með framkvæmdum, úttektir og kostnaðareftirlit viðhalds- og breytingaverka • Samskipti við opinbera aðila Hæfniskröfur • Verk-, tækni-, byggingarfræði eða önnur menntun sem tengist byggingariðnaði • Reynsla af verkefnastjórnun og áætlanagerð nauðsynleg • Reynsla af stjórnun er kostur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg VERKEFNASTJÓRI Í FRAMKVÆMDADEILD Umsóknir berist til mannauðsstjóra Olís, merktar „verkefnastjóri“ á rbg@olis.is fyrir 7. nóvember nk. Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.