Morgunblaðið - 30.10.2021, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 2021
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
KRISTALSLJÓSAKRÓNUR
í Glæsibæ
Glæsilegar kristalsljósakrónur fyrir
falleg heimili. Handskornar kristals-
ljósakrónur, veggljós, Matta rósin
kristalsglös til sölu.
BOHEMIA KRISTALL,
Glæsibær
Sími 7730273
Byggingar
Byggingafyrirtæki
getur bætt við sig verkum
Uppslátt á húsum og sökklum.
Þakendurbætur, tek niður
pantanir fyrir næsta ár 2022, geri
tilboð í verk.
Stálgrindarhús, geri tilboð, er í
samstarfi við innflutningsaðila.
Sumarhús, breytingar eða byggja
nýtt hús, geri tilboð.
Nánari upplýsingar , Bjössi
smiður á google, s 893-5374
nybyggd@gmail.com
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Stærð 12-26
netverslun www.gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Verð kr. 2.500
Verð kr. 3.500
netverslun www.gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Húsviðhald
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217
Bílar aukahlutir
Afturdemparar í Lexus 2003,
RX300 3,0L V6, complett hægri og
vinstri engöngu fyrir framhjóladrif.
Verð kr: 30.000. Uppl. í s.896-1683.
Tilkynningar
Sími 528 9000 • utbod.rarik.is
RARIK óskar eftir tilboðum í:
RARIK 21025
"(#&!''%$
Útboðsgögn er hægt að sækja
án greiðslu á útboðsvef
RARIK (utbod.rarik.is).
Skila þarf tilboðum á útboðsvefnum
fyrir kl. 14:00, þriðjudaginn 23.
nóvember 2021.
ÚTBOÐ
Tilboð/útboð
Umsóknir
um dvöl í íbúð fræðimanns
í Kaupmannahöfn 2021 - 2022
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv.
reglum um hús Jóns Sigurðssonar,
er laus til afnota árið 2022.
Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð
er að finna á heimasíðu Jónshúss:
jonshus.dk (fræðimannsíbúð).
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist
skrifstofu Alþingis eigi síðar en
þriðjudaginn 2. nóv. nk.
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í
endurinnréttingu og endurnýjun tæknikerfa í
hluta íþróttahússins Digraness við Skálaheiði.
Verkinu skal að fullu lokið 28. febrúar 2022.
Útboðsgögn verð afhent rafrænt frá og
með þriðjudeginum 2. nóvember gegnum
útboðsvef Kópavogsbæjar www.tendsign.is
Eiginlegur opnunarfundur með bjóðendum
verður ekki haldinn, tilboðum ásamt
nauðsynlegum gögnum skal skila rafrænt
gegnum útboðsvefinn fyrir kl. 11:00
mánudaginn 22. nóvember 2021. Niðurstöður
opnunar verða sendar þeim aðilum sem skila
inn tilboðum.
kopavogur.is
ÚTBOÐ
Íþróttahúsið
Digranes, aðstaða
fyrir skotíþróttir og
kraftlyftingar
Raðauglýsingar
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu
starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting
og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings
að vel takist til.
Vantar þig
hjólbarða?
FINNA.is
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á