Morgunblaðið - 30.10.2021, Síða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 2021
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Við komum víða við í ár, heimsækjum
fjölda fólks og verðummeð fullt af
spennandi efni fyrir alla aldurshópa.
Kemur út 25. 11. 2021
Morgunblaðsins
Jólablað
Á sunnudag: Norðlæg átt 5-10 og
skýjað og yfirleitt þurrt en norð-
vestan 10-18 og slydda eða snjó-
koma á Norðurlandi og Aust-
fjörðum. Hiti um og yfir frostmarki.
Á mánudag: Norðlæg átt 8-15 og él, en þurrt og bjart sunnanlands. Hiti um eða undir
frostmarki að 5 stigum við suðurströndina.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Sögur snjómannsins
07.24 Tulipop
07.27 Poppý kisukló
07.38 Lundaklettur
07.45 Rán – Rún
07.50 Kalli og Lóa
08.01 Millý spyr
08.08 Kátur
08.19 Eðlukrúttin
08.30 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
08.41 Hið mikla Bé
09.03 Kata og Mummi
09.15 Lautarferð með köku
09.21 Stundin okkar
09.45 Húllumhæ
10.00 Ævar vísindamaður
10.25 Hvað getum við gert?
10.35 Kappsmál
11.40 Vikan með Gísla Mar-
teini
12.30 Taka tvö
13.20 Freyseðlan og hvalurinn
14.15 Kiljan
14.55 Basl er búskapur
15.25 Leynibróðirinn
15.50 Keflavík – Fjölnir
17.55 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.28 Nýi skólinn
18.45 Bækur og staðir
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Snækóngulóin
20.20 Addams-fjölskyldan
22.00 The Turning
23.35 Hereditary
Sjónvarp Símans
09.10 Dr. Phil
10.28 Man with a Plan
11.04 Will and Grace
11.25 Speechless
11.47 Carol’s Second Act
12.08 The Block
13.30 Newcastle – Chelsea
BEINT
17.00 Happy Together
(2018)
17.25 The King of Queens
17.45 Everybody Loves
Raymond
18.10 Zoey’s Extraordinary
Playlist
18.55 The Block
20.00 Það er komin Helgi
BEINT
21.00 Ghosts of Girlfriends
Past
22.35 Mission: Impossible –
Fallout
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Laugardagssögur
08.02 Sögur af svöngum
björnum
08.05 Ég er fiskur
08.10 Örstutt ævintýri
08.13 Greinda Brenda
08.15 Ég er kynlegt kvikyndi
08.18 Örstutt ævintýri
08.20 Vanda og geimveran
08.30 Neinei
08.40 Monsurnar
08.50 Ella Bella Bingó
08.55 Leikfélag Esóps
09.05 Tappi mús
09.15 Latibær
09.25 Hópurinn og sópurinn
09.50 Víkingurinn Viggó
10.05 Angelo ræður
10.10 Mia og ég
10.35 K3
10.45 Denver síðasta risaeðl-
an
11.00 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
11.20 Angry Birds Stella
11.25 Hunter Street
11.50 Friends
12.10 Bold and the Beautiful
14.00 Friends
14.20 The Office
14.45 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
15.10 Curb Your Enthusiasm
15.55 Stóra sviðið
16.55 Gulli byggir
17.45 Wipeout
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
19.00 Kviss
19.45 Ireland’s Got Talent
21.15 Halloween
22.50 It Chapter Two
18.30 Sir Arnar Gauti (e)
19.00 Á Meistaravöllum
19.30 Heima er bezt (e)
20.00 Kvennaklefinn (e)
Endurt. allan sólarhr.
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
22.30 Blönduð dagskrá
23.30 Michael Rood
20.00 Húsin í bænum
20.30 Föstudagsþátturinn (e)
21.30 Að vestan – Vestfirðir
Þáttur 8
22.30 Kvöldkaffi (e)
23.00 Að norðan (e)
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Talaðu íslensku við mig.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á ferð um landið: Á
Ströndum, fyrri hluti.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kventónskáld í karla-
veldi.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.25 Kynstrin öll.
14.05 Veröldin hans Walts.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Afganistan í öðru ljósi.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Hraði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
30. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:06 17:18
ÍSAFJÖRÐUR 9:23 17:11
SIGLUFJÖRÐUR 9:06 16:53
DJÚPIVOGUR 8:39 16:44
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 3-10 og væta með köflum í dag, en bjartviðri um landið SV-vert. Snýst í norð-
vestan 10-15 um kvöldið með rigningu norðan- og austanlands.
Alveg frá því að ég
man eftir mér hef ég
verið með blæti fyrir
amerískum íþrótta-
myndum sem eru með
farsælan endi. Það er
líka eitthvað við amer-
ískan fótbolta sem ég
heillast af. Ég fæ
örugglega að heyra
það fyrir þessa stað-
hæfingu en fyrir mér
krefst sú íþrótt
kannski ekki beint einhverra svakalegra hæfi-
leika.
Vissulega eru ákveðnar stöður á vellinum í
amerískum fótbolta sem krefjast hæfileika eins og
staða leikstjórnandans. Hlauparar þurfa líka að
geta hlaupið og útherjar þurfa að geta hlaupið og
gripið. Svo eru það varnarmennirnir og „sóknar-
mennirnir“ á línunni. Það er stundum nóg að vera
stærri og feitari en andstæðingurinn. Varnar-
mennirnir þurfa allavega að vera góðir í gamni-
slag, svo mikið er víst. Að því sögðu þá hafa mynd-
ir um amerískan fótbolta lengi verið í uppáhaldi
hjá mér. Þar sér maður alvörumeðalmenn, með
mismikla hæfileika, breytast í sigurvegara og
hetjur. Remember The Titans var og er alltaf í
sérstöku uppáhaldi hjá mér en ég horfði um dag-
inn á mynd sem heitir 12 Mighty Orphans. Eins og
titillinn gefur til kynna er um tólf munaðarleys-
ingja að ræða sem verða allir frábærir ruðnings-
spilarar. Myndin skorar sæmilega á IMDB, fær
6,9, en hún gerði trikkið fyrir mig. Ég kom heim
eftir langan dag á skrifstofunni og mér leið virki-
lega vel í hjartanu eftir að hafa horft á hana.
Þannig á það auðvitað að vera.
Ljósvakinn Bjarni Helgason
Með blæti fyrir
farsælum endi
3 Luke Wilson og Martin
Sheen eiga stórleik.
Ljósmynd/Variety_Film
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Þóra Sigurðardóttir matarsérfræð-
ingur mætti með fangið fullt af
hrekkjavökunammi í stúdíó K100 í
gær en hún segir feikinóg til af
sælgæti fyrir hrekkjavökuna í Hag-
kaupum. Þá mælir hún sérstaklega
með því að fólk kaupi sælgæti í
litlum pokum til að passa upp á
hreinlæti og sóttvarnir.
„Ég hvet fólk til að taka þátt í
þessu því þetta er svo skemmti-
legt. Yfirleitt er það þannig núna í
hverfunum að það eru grúppur eða
hópar á facebook þar sem fólk get-
ur látið vita hvort þeirra hús er
með. Síðan er bara prentað út
skjal og svo er labbað á milli,“
sagði Þóra í Ísland vaknar.
Mælir með nammi
í litlum pokum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 7 skýjað Lúxemborg 14 heiðskírt Algarve 20 skýjað
Stykkishólmur 5 rigning Brussel 13 léttskýjað Madríd 12 rigning
Akureyri 6 alskýjað Dublin 11 skýjað Barcelona 20 skýjað
Egilsstaðir 3 léttskýjað Glasgow 9 alskýjað Mallorca 20 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 6 skýjað London 12 alskýjað Róm 17 heiðskírt
Nuuk 1 snjóél París 13 alskýjað Aþena 15 léttskýjað
Þórshöfn 9 skýjað Amsterdam 14 léttskýjað Winnipeg 3 skýjað
Ósló 11 alskýjað Hamborg 13 heiðskírt Montreal 9 heiðskírt
Kaupmannahöfn 10 léttskýjað Berlín 11 heiðskírt New York 13 alskýjað
Stokkhólmur 8 skýjað Vín 11 heiðskírt Chicago 12 rigning
Helsinki 10 skýjað Moskva 9 alskýjað Orlando 25 skýjað
DYk
U
Hrollvekja frá 2020 um unga konu sem hefur störf sem barnfóstra tveggja auð-
ugra barna eftir að foreldrar þeirra falla frá. Hún flytur inn á setrið þar sem börn-
in búa og fljótlega fer hana að gruna að ekki sé allt með felldu í húsinu. Leikstjóri:
Floria Sigismondi. Aðalhlutverk: Mackenzie Davis, Brooklynn Prince og Finn
Wolfhard. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
RÚV kl. 22.00 The Turning