Islenskt rjettarfar í myndum - 01.12.1938, Síða 3
3
<(sbr. 9. mynd). — Þessir menn, Barði Guð-
mundsson og ’G. A. Sveinsson, segja m. a.
að Hérmann hafi, eftir rjettarbókunum að
dæma við nokkur rjettarhöld haft einn eða
engan rjettarvott, en að í afritunum sjeu
tvejr tilgreindir (sbr. 10 mynd).
XII. Hermann er yfirheyrður um þetta og
sýnir 11. mynd svar hans.
XIII. 12. mýnd svnir það, s.em Hermann
bókar eftir Gísla Gíslasyni í hinu rjettar-
vitnalausa rjettarhaldi, 19. sept. 1930 og seg-
ír, að Gísli endurtaki síðar. Hjer er Gísli
látinn halda því fram, að Björn hafi átt að
selja víxlana fyrir vörur, er Sigurður Jóns-
Lson skyldi fá til þess að kvitta eldri víxil-
iskuld.
13 og 14 mynd sýnir, að Gísli endurtekur
Jjað á þann hátt, að hann lýsir þessa bókun
Hermanns alranga. Gísli segir hjer, að
Björn hafi átt að verzla með víxlunum og
græða ca. 33 prósent á þíví er hann keypti,
jsvo að hann gæti gritt Gísla hina nýju víxla
• ca. 30000 kr. og Sig. Jónssyni ca. 10000 kr.
XIV. 15. mynd sýnir, að Hermann lýgur
Jónas Jónsson fullan. Hann lýsir því yfir,
.-að hánn falsi afrit víxlanna í ákveðnu augna-
miði, því, að lögð verði í þá sú meining,
isem Hermann vill að felist í þeim, hvað sem
isannleikanum líður.
16. mynd sýnir, að það er ósatt, er Her-
mann kveðst alltaf hafa rjettarvotta við rjett-
.arhöld, því Sig. Gíslason kveður sjer hafa
•verið 6! i 1 k y n nt hvað fram fór. Hermann
hefur stojið nöfnum rjettarvitnanna, sem til-
greind eru i útskriftinni, þar sem þe'rra verð-
ur ekki vart í þingbókinni (sbr. 11. mynd).
17. og 18. mynd sýna, að Hermann hefur
iekið sem gild skjöl væri, óútgefna víxla og
-óundirritaða samninga og notað skjölin Birni
til meins.
19. mynd sýnir afrit lögmanns af víxl-
jnum á 5- mynd.
20. mýnd sýnir afrit það, sem Hermann
Jónasson sendi Hæstarjetti af vixlunum á
3. og 5- mynd. Hjer er orðinu „Reykjavík"
skotið inn í stimpilinn (sbr. 3. mynd), og
.-orðið „samþykkur" finnst ekki í frumritinum,
Jivorugu þeirra.
Forklarence Tekst til Billederne:
Ifolge Oþlysiúnger fra Hermann Jónasson
Politidirektor i Reykjavik dekreterede Jus-
dítsmiriister Jónas Jónsson i Aaret 1929 kri-
minel Undersogelse og Sagsanlæg imod
Björn Gislason og H. Inga Lueders.
Den Lndirekte Aarsag var:
Magnús Th. Blöndahl var blevet Ejer af
<en VekseJ til et Belob af ca. 5000 Kr. udstedt
á Aaret 1926 af Guðjón Guðmundsson og
iBjörri Gislason. Denne Vexel gik Inga Iue-
tders .ind paa at betale til Blöndahl, hvis
han indloste Varer til hendes Hatteforretning.
Disse Varer skulde hun forarbejde til Hatte.
Værdien af disse skulde deles lige imellem
I. Lueders og Bjöndahl. Paa denne Maade
skulde Inga betale Vexelen og de indloste
Varer efterhaanden.
Blöndahls Regning viser, at Forretningen
gik godt, men i. Oktober strejker han uden
skellig Grund og taglex i sin Besiddelse alle
de Varer, áom han ikke havde faaet bgtalte.
Dette viser hans Attest, 1. Billede, 1. Para-
graf.
Desuden debeterer han Inga for Varerne
og Vexelen og paastaar at Hatteforretningen
skylder ham den 1. Jan. 1929 kr. 15704.14
(se 2. Bill..) og a'ddresserer sin Regning ikke
til Inga H. Lueders, men til Björn Gislason.
Domstolene tog Hensyn til alt dette Slud-
der, men saa ikke Attesten (1. Bill.) som er
det eneste, som ikke er fornuftstridigt og er
desuden bevislig Sandhed.
II. I Begyndelsen af Aaret 1929 er Inga
H. Lueders i Kbh, hvor hun gor Kontrakt
med Firmaet Schermeister om Vareforsyning
til sin Hatteforretning i Reykjavik. Desuden
köber hun forskellige Varer hos to andre
Firmaer og skal acceptere Vexler for Be-
lobet, i Jt og Hatteforretningens Navn. Men
da hun skulde rejse hjem inden dette var
ordnet, gav hun Björn Gislason, som var
der samtidigt i egne Forretningsarrggender,
Fuldmagt til at Acceptere Vexlerne. Dette
gjorde han, som Vekselen til Firmaet Joh.
Christensen viser (3. Billede). Billédet er
en Afskrift, attesteret af Hermann Jónasson,
inden han fik den Ide at forfalske Stempel-
aftrykket ved at tilföje Ordet „Reykjavík“
(se 20. BilJede) i Afskriften til Hojesteret,
forat give det Udseende af, at det samme
Stempel var benyttet paa begge Vexlerne
(Billede 3 og Bilíede 5.) Denne Vexel (Bill.
5)accepterede Björn Gisíason for Varer, som
han kobte for egen Regning og Stempelet
er ikke paatrykt Vexelen af Björn, men H.
Hemmingsen, som hans Attest, 4. Billede,
viser>
III. Da Björn Gislason kommer tilbage til
Reykjavik, sælger M. Th. BJöndahl til Björn
Ingas Varer, som Blöndahfl i sin Tid tog i
Besiddelse. Björn betalte disse med en Vexel
— stor kr. 25000. Men Blöndahl modtog
ogsaa de Varer, som B-jörn havde med fra
Kbh. Til Varernes indlosning deponerer Björn
hos Blöndahl Vexler, som betales ifolge
Blöndals Regning (2. Billede) den 30. April'
med Kr. 4000,00 og samme Dag angiver
Regningen (2. Bill.) af Varerne fra Kbh. Sm.-
Mag., som Björn Gíslason havde köbt mod
Vexelen (5. Bill.) er betalte. Altsaa 6—7 Uger
för Forfaldsdagen.
Blöndahl skulde forstrække Björn med de