Lindin

Årgang

Lindin - 06.10.1943, Side 3

Lindin - 06.10.1943, Side 3
77 Voru tar nustt hin fríðustu lið og matti sja mörg góð tilÞrif í báðum liðum, Þó einkanlega bja Þeim gömlu, Þrátt fyrir haan aldur og fá hár á skalla. í liði Þeirra mátti sjá margar frægar stjörnur sinna tíma. Fyrst er Þá að nefna hann Jón garala bliickdós, sem óð eins og elding í loftköstum railli marka, án Þess Þó að koma við boltann, en setti Þó tvö mörk í fáti. Næstur honum var Ámi fleyta, sem vaggaði eins og tvíhjólaður prammi eftir vinstra kanti vallarins og tókst loks raeð iægni og snar- ræði að gera úrslitamarkið. pá er ótalinn hinn aldraði spekingur nSkalli skottu- læknir", sem er löngu frt^gur orðinn fyrir galdra sína og kukl. Mun hann hafa átt einna drýgstan Þátt í sigri öldunganna, raeð Því að takast á hendur að verja markið, Þegar mest lá við. Komst enginn bolti framar fram hjá Þessum gamla galdrasegg. pk má ekki gleyma hinum spaka öldungi, Bóbó blinda, sem sökum sjóndepru missti markvarðarstöðuna og var settur í framlínuna. En aumingjans karlinn var steinblindur a öðru aug- anu og vita sjónlaus á hinu, og varð hann Því að Þreifa sig afram eftir boltanum, og mátti heyra frá honum hrópin, Þegar leikuitinn stóð sem hast: nHvar er boltinn? Hvar er boltinn? Ég sé hann ekki." Og eftir mikið Þukl, fann hann Þó boltann í netinu. Er nú ekki tími né rúm til að nafngreina fleiri hetjur úr Þeirra liði, og snúum vér oss Þá að Barnaheimilinu. Eyrst skal Þá frægan telja Eggert staurfót, sem getur varla talizt nema hálfvaxinn unglingur, nema hvað lappirnar virðast ná ótrúlega langt niður. BÚkurinn virðist hins vegar

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.