Lindin

Árgangur

Lindin - 04.10.1944, Blaðsíða 3

Lindin - 04.10.1944, Blaðsíða 3
53 og hsgt var. Svo spýtti láahn í lófana , greip stöngina. og ■þeysti af stað.N Og viti menn.— Axi sveif hátt í loft upp, yfir þverslána, og kom standandi niður. En hann var náfölur í andliti og gaf þá skýringu, að kuldinn hafi verið svo mikill uppi í loftinu. Baldur vildi nú ekki láta við svo h húið standa og kvaðst vilja stökkva aftur, eins hátt og 4ri. Hann stökk, en rak ó.vart rassinn í þverslána, svo að hún brotn- aði. Ari var því sigurvegarinn í stangarstökkinu. kæst var kúluvarp, og táku aðeins stærstu og sterkustu x strákarnir þátt í því. Svan hinn norðlenzki kastaði lengst allra,. En síðastur kastaði Magnús skraddari Sæmundsson. Hann tók kúluna með vinstri hendi, eins léttilega og hún væri smábolti, snéri sér svo í hring og kastaði af öllu. afli. Og hvað gerðist? KÚlan flaug gegnum loftið með hvin miklum og kom niður 2 metruto framar heldur en þegar Svan kastaði. HÚrrahrépin gullu meðal strákanns,, sem tóku Magnús og báru hann í gullstól sem sigurvegara í kúluvarpi. líæst var langstökk og þrístökk. Ba, sem fyrst stökk, hét Guðmundur (5li ólafsson. Hann hafði hingað ,til staðið þögull og ýmist horft á strákana eöa verið að hugsa./ Hann vann bæði stökkin glæsilega. Ýmislegt fleira gerðist, og var keppnini slitið með húrrahrójjium og lófeklappi fyrir sigurvegurunum. Við Krummi töluðum nú við generol ástráð, sem einnig var flot°foringi, og báðum hann a.ð lána okkur bátinn, sem sumir kalla nú "galeýðuna". Pengum við leyfi til að hafa hann í hálf-tíma. FÓrim við þá niður aá vatni,,upp í bátinn, og JSl stjökuoum frá landi. Svo settumst við niður og fórum að róa. En ekkert skildi eg í því, að báturinn fór alltaf í hringi. Eg skipaði Krumma að róa betur, en þá fór hann að skellihlæja. Eg leit til han3 og tók þá fyrst eftir því , að hann sat öfugur á þóftunni og ré^ri anöllum kröftum .

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.