Lindin

Árgangur

Lindin - 01.03.1946, Blaðsíða 12

Lindin - 01.03.1946, Blaðsíða 12
-8- 8 landa sinna jpar. Hann skrifaði mér um ungan japanskan flugmann, Tania að nafni. Tanina er þvi raiður ekki lengur í landi lifenda, því að hann var skotinn fyrir tveim dogum vegna vanraekslu i herþjónustunni. ^•nur minn trúboðinn hr. Kornisu, fékk leyfi til að tala við hann, og hann ^eyrði frá hans eigin raunni það, sem hér er sagt. Tania var vel menntaður ^eður, mjög áhugasaraur og duglegur. Hann var Búddatruar-maður i húð og hár °£ hafði oft varið átrúðnað sinn, er hann raeddi við Korinsu. i>að var einmitt Vegna þessa, að Korinsu hafði svo mikið álit á Tania, að hann bað um Sa**stakt leyfi tii aö tala við hann, er honum var varpað i fangeisi. ^ania var kosinn til þess að leiða flugfylkingu, sem i voru 10 flugvélar, að borg einni í Kina, sem hann átti að leggja i rúst, að kvoldi dags. h°hum bauð við að þurfa að :gera þetta verk. Trúarbrögð hans kenndu, að Pað v«ri synd, að deyða jafnvel sraá kvikindi, og nú átti hann með köldu bióði að rayrða menn, konur og börn. En sera hermaður varð hann, að hliða s^ipunum yfirboðara sinna, og hann reyndi að lita á málið raeð heimspekilegri ró yrst fór hann i nsesta Búdda-musteri og lagði fórnargjöf sina fram fyrir Búdda. ar voru margar gjafir þegar komnar, og hann lét pening sinn efst á hrúguna. 11 sér til mikillar skelfingar sá hann að þeningurinn rann ofan af hrúgurmi °S datt á góifið. Búdda hafði þannig iýst vanþóknun sinni á honum. ^Ungur í skapi gekk Tanina burt fullviss um það, að eitthvað óheillavænlegt Vasri i aðsigi. Allt gekk nú vel samt sera áður, þangað til að hinar tiu flugvél voru nær þvi koranar að borginni, sem átti að eyðileggja. Þá sá hann eitthva ^'í'amundan sér, sem hann hélt fyrst að væri ský. En það virtist stegna i ^iina til hans. Hann þurkaði hlifðargleraugun og hoffði betur fram fyrir s^g» Þaó var einsog mikill her hvitra vera væri á leiðinni tii hans, og aiiar voru með brugðnura sverðum. Þá minntist hann peningsins, sem Búdda haf'H ekki viijað þyggja af honiam og hann sagði vlð sjálfan sig: n Já það hUtur að vera ég er dauðadæmdur. En nú skal það koma, sem koma vill.n u8vélin icom nsr og nær hinum ógnandi her. ÞS kon Tanina .ráð 1 hug.

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.