Lindin

Årgang

Lindin - 03.02.1954, Side 8

Lindin - 03.02.1954, Side 8
4 Höfðu nú menn á hvoru skipinu, tekið sér stöðu og stóðu við- ’búnir er skipin renndu saman. Hófst nú mikill bardagi er menn tókust á, stóð Sveinn í stafni og hrópaði eggjunar orð til manna sinna, en Árni stóð fremmstur £ flokki sínum og sótti fram af miklu kappi. Veittist mönnum Sveins hetur er líöa tók á orustuna. Er Er Sveinn í óða önn að eggja sína menn, og veitti því ekki athygli,. aö Gísli læddist að homam, tók í axlir hans hóf hann á út fyrir horðstokkinn og færöi hann á kaf, dró hann inn fyrir horðstokkinn og hljóp síðan út í skip sitt. Var hann óviöhú|nn allri árás og var |)ví heldur niðurlútur er hann lá þarna í bátnum holdvotuir. Er orustan stóð sem hæst og menn Árna farnir að gefa sig, sást til skips er stefndi til þeirra. Lustu menn Árna upp fagnaðarópi því Þar voru komnir vinir hans homm til hjálpar. Urðu menn Sveins þá hræddir og settust undir á rar og flýðu. Varð nú Árni mjög glaður og hrósaði mönnum sínum fyrir frammi- stöðu sína.Var nú siglt til lands og sungu þeir við raust, Er að landi kom, settust menn, að veizlu, og verður hennar eigi getið hér. 0 Og lýkur hér þætti þessum af Árna kappa hinum röskva. _H___E_ IL I IM G_______I__N_N__.___ Eftir: A. Aavik. "ó, Guð minn, Guð minn, þaö er mín synd, mín vanræksla." Er það þannig, sem við hugsun, þegar við hugsum um heiðingjana, eða er okkur alveg sama? Það er til nokkuð, sem heitir kristnihoðshugarfar. Hvað er þá þetta kristnihoðshugarfar? Laö er óróleiki. En á kristinn maður að vera órólegur? Að verða kristinn, er það ekki að losna við allan óróleik? Er það ekki að fá hvíld- fá frið? Segir Jesús ekki: "Komið til mín, allir þér sem erfiðið

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.