Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1961, Blaðsíða 5

Lindin - 01.02.1961, Blaðsíða 5
tftgefandi: Skógarmenn K. F. U. M. Februar. 19:3l. I d>\g f, FRÁ SKÓGARMÖNNUM Desember-fundur Skógarmanna var haldinn fyrsta mibvikudag mánabarins, eins og vera bar. Fundarmenn voru 42 ab tölu. Lindina las nýr ritstjóri, GuSni Gunnarsson. GÓSur rómur var gerbur aS lestri og innihaldi hennar. Annab fundarefni var spurningar- þáttur, sem Árni Sigurjonsson sá um. Ástrábur Sigursteindórs- son talaSi. í skálasjóS komu kr. 2o7,6o. ÁrshátiSir SkógErmanna voku haldnar 1 janUar a‘5 vanda. Voru þær fjölsóttar og fóru vel gram, Fundaefnis verSur getóS síSar. Skónasína og Hausinnámór. Sælir Skogarmenn! Þökk fyrir síSast. NÚ um þessar mundir er óg staddur í höfuSstaö norSur- lands, Akureyri, þeim fallega bæ. Allt í kring um mig blasir hin fegursta utsýn, sem hugsast getur. Fyri.r framan mig stendur grár rafmagnsofn, sem hefur ekki veriS málaSur 1 hálfa öld. Og stundum, þegar mór leiSist mikiS, á þessum fallega staS, þá kemur mer í hug kvætSiS um hana Þyrnirósu, sem svaf heila öld, og þaS gefur aö skilja, þá dettur mór alltaf ofninn í hug. Svo breyti óg bara um og syng: ”0g ofninn, hann svaf hálfa öld.” - Og beint upp yfir höföi mór gín ljósakróna eins og ægilegur ógnvaldur, sem segir í.

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.