Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1963, Blaðsíða 20

Lindin - 01.02.1963, Blaðsíða 20
Hann setti höndina á húninn og ætlaSi'aS fara a5 opna en, æ, svaka raaSur. Hann hafSi gleymt sjálfu atSalatriöinu; snærinu. Þá var aS ná í þaíS. Þa’5 var gott a5 hann haf5i ekki opna5 þá heföu þeir kannske vaknaö og hann hefSi oröiS a5 út fífli me5 handklædi £ höndunum um há nott, og allt runni5/í sandinn, svo hef5i Þorir skamma5 hann. Áki gaf Ella bendingu um a5 fara ni5ur stigann. Elli hlýddi. Þegar þeir voru komnir ni6ur stigann sag5i Áki: nElli, bú stendur her vi5 stiganrJfxagS±xák± me5an eg fer inn í geymslu og leita a5 snæri og stendur vör6.n nÉg,n segir Elli, njá, en ég þori ekki ég er svo myrk- fælinn,n nÞÚ manst, hva6 ég hef sagt.n nJán. Svo fér Aki a5 leita a5 snærinu, eftir dálitla stund kom hann me6 snæri í höndunum. nÆn hropaöi Elli og hrökk í kút. nErtu vitlaus ma6ur, legi6u, þú vekur alla.n nJá, en ég hélt aS þú værir draugur,n nÞu ert nú meiri auminginn, komdu upp hljóSlega á tánum Elli hlýddi. NÚ var6 s£5a.sta áfanginn. Þeir stóSu viS .dyrnar og hlustuSu, ekkert hljóS, nema smá stunur. NÚ opnaSi Áki ofur varlega og leit á Ella me5 puttann fyrir munninum og sagSi nUssn og . . . nei hann trúSi ekki sínum eigin augum. Hann stirSnaSi upp, titraSi svo í hnjáliSunum, missti takiS á húninum svo hann skall upp, svitinn spratt fram á enniS og stóS í bogum í allar attir, hann fékk verki maganna og svimaSi, hjartaS hætti a5 slá augnablik en byrjaSi svo aftur a5 slá me6 fjórföldum hraSa, hann sjtlaði a5 segja eitthvaS en orSin köfnuSu í hálsinum og mynduSu kökk sem ómögulegt

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.