Logi - 01.05.1972, Page 1
Otgefandi :
Samtök róttækra
vinstri manna
á Stokkseyri
Ritstjóri
og ábyrgðar-
maður :
Björgvin Sigurðsson
1. tbl.
Stokkseyri, 1. maf 1972
5. árg.
Fylgt úr hlaði
Siðan Bjarmi hætti að koma út hafa
ymsir haft orð a þvi við mig, hve skað-
legt væri fyrir verkafolk og vinstri menn
a Stokkseyri að halda ekki uti malgagni
til að tulka sjonarmið vinstri sinnaðs
fólks her í hreppi, gagnrýna valdniðslu,
ofbeldi og níðingshátt íhaldsins í hrepps-
nefndinni, skyra sjonarmið og viðhorf
verkalýðsmalanna fyrir almenningi og
hafa með höndum önnur þau verkefni, er
vinstri sinnuð malgögn sinna, þar sem
hægt er að koma því við að gefa þau ut.
Fyrir alllöngu síðan fóru nokkrir rot-
tækir vinstri menn þess a leit við mig,
að ritstyra blaði um oakveðinn tima, sem
að stefnumarki hefði framanrituð aform,
fyrir samtök rottæka;a vinstri manna,
sem í bígerð væri að mynda hér. Ég tók
mer tima til að hugleiða malið, en að
lokinni þeirri athugun akvað eg að verða
við þeim tilmælum. Var þa hafizt handa
um undirbuning malsins. Við leituðum
til þeirra manna, sem fyrir meira en 30
árum síðan höfðu staðið fyrir Utgafu a^
fjölrituða blaðinu "LOGA" og enn eru á
foldu og forum Jpess a leit, að við mætt-
um hefja endurutgafu þess, en það blað
hafði einmitt verið rnjög skeleggur mál-
svari vinstri manna í Stokkseyrarhreppi
meðan fyrra íhaldið var her við völd.
Sumir þeir menn, er þa stoðu að utgafu
LOGA eru heðan fluttir burtu, en voru
þá ungir menn. Þeir höfðu hins vegar ur
fjarlægðinni fylgzt með malefnum Stokks-
eyrar, glaðst yfir þvi, þegar vinstri
menn hrundu íhaldinu ur valdasessi í
hreppnum árið 1946 og hörmuðu sárt
þau örlög æskustöðvanna að fa aftur arið
1970 íhaldsstjorn til valda í hreppnum.
Sameiginlegt mat þeirra manna, sem
að endurutgafu LOGA standa nu og fyrr-
um áttu hlut að tilveru hans, er, að vel
fari a þvi ná, þegar íhaldið, verra og
hatrammara en nokkru sinni fyrr, er her
aftur komið til valda, se LOGI endurvak-
inn.
Bal áhuga og sokndjarfra aforma a
blaðið að tendra í salum þess erfiðis-
fólks í þorpinu, sem með vinnu sinni og
verðmætasköpun stendur undir allri upp-
byggingu þorpsins, og er svo stor hluti
þorpsbua, að þeim er auðvelt að endur-
heimta völdin aftur ur höndum íhaldsins.
Blaðið mun veita viðtöku greinum fra
hverjum þeim, er malstað þorpsins og
íbúa þess vill leggja lið. Personulegri
rætni í garð einstaklinga, þó andstæðing-
ar seu, mun blaðið ekki veita viðtöku, en
mun hins vegar tæpitungulaust ræða mal-
efnalega hvert það mal, sem varðar
hagsmuni þorpsins, menningu þess, at-
vinnulíf og framtið, sem og þjoðfelags-
mal almennt.
Ritstjorinn
Kné látið fylgja kviði
Vissulega er ekki of sterkt til orða
tekið, að íhaldið hafi, er það fékk völdin
aftur her í hreppi, latið kne fylgja kviði
í aðför sinni að politískum og malefna-
legum andstæðingum í hreppsfelaginu.
Aldrei fyrr x sögu Stokkseyrar hefur svo
miskunnarlaust og hart verið til verks
gengið. Aldrei fyrr svo algerar "hreins-
anir" att sér stað.
Serstaklega hefur þetta beinzt gegn
þeim, er í fyrri sveitarstjorn höfðu með
malefni hreppsins að gera, og þo alveg
serstaklega gegn fyrri oddvita hreppsins,
Frimanni Sigurðssyni.
Ekkert starf sem hreppsnefndin hafði
nokkur tök a, var að mati íhaldsmeiri-
hlutans svo lítilsvirði, að hægt væri að
trua honum fyrir þvi afram. Hann var
settur ut ur stjorn Hraðfrystihussins,
sem hann hafði verið formaður í, og
hafði að allra dómi, er til þekktu, unnið
allra einstaklinga bezt að þvi að afla fyr-
irtækinu hlutafjar, og reisa^það við, er
það lá við gjaldþroti. En slikt var að
engu metið, a honum var skipt fyrir
bændastjorn í þessu utgerðarfyrirtæki.
Honum var bolað burt ur stjorn velbata-
ábyrgðarfelagsins Heklu og hann var tal-